18.07.2013 Views

Lagnir 34 - lafi.is

Lagnir 34 - lafi.is

Lagnir 34 - lafi.is

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

20 ára afmæl<strong>is</strong>rit Lagnafélags Íslands<br />

Ákvörðun um Cold Climate<br />

Þeir Kr<strong>is</strong>tján Ottósson og Jón Sigurjónsson verkfræðingur sóttu fyrstu Cold Climate ráðstefnuna sem haldin var<br />

í Rovaniemi í Finnlandi. Þangað fóru þeir með þá ákvörðun stjórnar LAFÍ að halda slíka ráðstefnu á Íslandi<br />

árið 1997. Höfðu þeir látið útbúa bæklinga hér heima til að kynna þá ráðstefnu og dreifðu þeim upplýsingum<br />

til þátttakenda í Rovaniemi.<br />

Hér hafði stjórn LAFÍ tekið mikilvæga ákvörðun; að halda alþjóðlega lagnaráðstefnu á Íslandi og eftir að þetta<br />

hafði verið kynnt varð ekki aftur snúið.<br />

Aðalfundur 1994<br />

Á aðalfundinum voru afhentar viðurkenningar fyrir lofsvert lagnaverk.<br />

Þau hlutu fyrir lagnir í hús Fasta hf, McDonlds:<br />

• Verkfræð<strong>is</strong>tofa Guðmundar og Kr<strong>is</strong>tjáns<br />

• Hitatækni<br />

• Alkul<br />

• A. Karlsson<br />

• Sverrir Sigurðsson hf.<br />

• Blikksmiðjan Höfði og Festi hf.<br />

Fyrsti heiðursfélaginn<br />

Eftir átta ára starf fannst stjórn LAFÍ kominn tími til kjörs fyrsta heiðursfélagans. Kjörinn var Jóhannes Zoëga<br />

fyrrv. hitaveitustjóri í Reykjavík og var mikill einhugur um það kjör, töldu allir að Jóhannes væri vel að þessum<br />

heiðri kominn. Jóhannes hafði staðið fyrir mestu hitaveituvæðingu á Íslandi fram til þessa. Um miðja öldina<br />

var lögð hitaveita í Reykjavík innan Hringbrautar en síðan stöðvað<strong>is</strong>t öll frekari hitaveitulögn í höfuðstaðnum.<br />

Þráðurinn er svo tekinn upp aftur og þar voru tveir menn óumdeildir forgöngumenn, borgarstjórinn Geir Hallgrímsson<br />

og hitaveitustjórinn Jóhannes Zoëga. Framtak þessara tveggja manna á lagnasviði er svo merkilegt að<br />

um þátt þeirra og baráttu verður vonandi ritað ítarlegt mál seinna, þeirra saga um frumkvæði má ekki glatast.<br />

Jóhannes Zoëga fyrrverandi hitaveitustjóri í Reykjavík (til vinstri) var gerður að fyrsta heiðursfélaga Lagnafélags Íslands 1994. Hér er<br />

Kr<strong>is</strong>tján Ottósson, framkvæmdastjóri félagsins að afhenda honum heiðursskjöls af því tilefni.<br />

57

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!