18.07.2013 Views

Lagnir 34 - lafi.is

Lagnir 34 - lafi.is

Lagnir 34 - lafi.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

20 ára afmæl<strong>is</strong>rit Lagnafélags Íslands<br />

Þannig hefur Gísli haldið uppi merkjum pípulagningamanna og stutt stéttina á margan annan hátt og gerði það<br />

með traustum höndum, rétt eins og “Fílarnir” þrír halda uppi jarðarkúlunni.<br />

Já Gísli var ákveðinn og v<strong>is</strong>si hvað hann vildi, fór eins langt og hann komst, eins og “Djákninn á Myrká” Gísli<br />

var fastur fyrir og ákveðinn og fylgdi ákvörðunartöku sinni með festu, eins og “Greifinn frá Monte kr<strong>is</strong>tó” Fleira<br />

af léttu tagi sem þarna var sagt verður ekki fest á prent hér.<br />

Kr<strong>is</strong>tján Ottósson framkvæmdastjóri Lagnafélags Íslands<br />

Þátttakendur í heimsókn til Danfoss A/S 20.-24. sept. 2000<br />

Efri röð frá vinstri: Sveinn Kjartansson, Jón Magnús Magnússon, Sighvatur Bjarnason, Einar Magnússon, Sigurður Ingimarsson, Andrés<br />

Hinriksson,Valdimar Sveinbjörnsson, Brynjar Kr<strong>is</strong>tjánsson, Þorgeir Kr<strong>is</strong>tófersson og Kr<strong>is</strong>tinn Þór Guðbjartsson.<br />

Neðri röð frá vinstri: ????, Þröstur Jensson, Ómar Karlsson, Bragi Karlsson, Oddur Halldórsson,Adólf Adólfsson, Sigurður H.<br />

Leifsson, Birgir Jónsson, Jón Guðlaugsson, Gísli Gunnlaugsson, Jón Orri Magnússon, Sigurður Grétar Guðmundsson, Kr<strong>is</strong>tján<br />

Gunnarsson, Heimir Björgvinsson, Stefán Pálsson, Ólafur Guðmundsson, Helgi Pálsson, Páll Skúlason, Svavar Óskarsson, Kr<strong>is</strong>tján<br />

Ottósson, Carl Harder Carlsen, Gísli Jóhannsson, Steinar Gíslason og Kjartan Ó Kjartansson<br />

Aðalfundur LAFÍ 2001<br />

Hann var haldinn 27. apríl hjá Danfoss að Skútuvogi 16<br />

Fundarstjóri var Valdimar K. Jónsson prófessor, fundarritari Ólafur Árnason verkfræðingur.<br />

Kr<strong>is</strong>tján Ottósson framkvæmdastjóri LAFÍ og Lagnakerfamiðstöðvarinnar flutti skýrslu að vanda. Þar kom fram<br />

að starf félagsins hefði nokkuð goldið fyrir þá miklu áherslu sem hefur verið lögð á byggingu Lagnakerfamiðstöðvar<br />

Íslands sem stofnuð var formlega 24. sept. 1999. Formaður frá stofnun hefur verið Vilhjálmur Þ.Vilhjálmsson<br />

formaður Sambands ísl. sveitarfélaga. Skrifað var undir samning 9. mars 2000 við Stálramma ehf. um<br />

að re<strong>is</strong>a húsið en verktakinn brást og var að lokum lýstur gjaldþrota.<br />

LAFÍ gekkst fyrir kynningarfundi 22. nóv. 2000 þar sem fjallað var um þær rannsóknir sem unnið hafði veri ð<br />

að á undanförnum árum á lagnasviði og hvernig niðurstöður þeirra hafa nýst atvinnulífinu. Fundurinn var<br />

haldinn í minningu Einars Þorsteinssonar tæknifræðings og fyrrverandi deildarstjóra Lagnadeildar Rannsóknarstofnunar<br />

byggingariðnaðarins sem lést af slysförum í janúar árið 2000.<br />

Þá var einnig haldinn morgunverðarfundur 6. des. 2000 í samvinnu við Brunatæknifélagið. Málefni fundarins<br />

var brunavarnir í loftræsikerfum. Á því starfsári, sem hófst með aðalfundi 2001, var eitt mál sem yfirskyggði öll<br />

önnur en það var bygging Lagnakerfamiðstöðvar Íslands en í upphafi starfsársins sáu menn hylla undir opnun<br />

stöðvarinnar á árinu.<br />

82

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!