18.07.2013 Views

Lagnir 34 - lafi.is

Lagnir 34 - lafi.is

Lagnir 34 - lafi.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

20 ára afmæl<strong>is</strong>rit Lagnafélags Íslands<br />

En ým<strong>is</strong>legt annað bar á góma hjá stjórn og ráðum LAFÍ þetta starfsár auk þessa<br />

mikla máls sem að sjálfsögðu hafði allan forgang.<br />

Brunavarnir voru mikið í umræðunni og voru það aðallega tveir brunar sem<br />

voru kveikjan að henni, í báðum tilfellum kviknuðu eldar í útloftunarstokkum<br />

frá eldhúsum. Annar bruninn varð í Kringlunni, hinni í veitingahúsinu Carpe<br />

Diem í Hótel Lind við Rauðarárstíg í Reykjavík. Þessir brunar urðu til þess að<br />

flestir, bæði í stjórn LAFÍ sem og byggingaryfirvöld, sáu að herða þyrfti eftirlit<br />

með slíkum stöðum, ekki síst að tryggja að loftræs<strong>is</strong>tokkar frá eldstæðum væru<br />

hreinsaðir reglulega.<br />

Byggingareglugerðin var einnig á dagskrá og þeir agnúar sem fram höfðu komið<br />

á henni varðandi kröfu um vottun lagnaefna, kröfu sem síðan var ekki tryggt að<br />

hægt væri að uppfylla. Þarna var við það opinbera að eiga og var æði þungt í<br />

Einar Þorsteinsson<br />

vöfum.<br />

Starfandi hafði verið Kælitæknifélag á Íslandi en starf þess gekk ekki sem skyldi.<br />

Var á þessu ári ákveðið að leggja það niður og að LAFÍ sinnti kælitækni hér<br />

eftir og stofnaði þess vegna sérstakt kælitækniráð í sömu mynd og þau ráð sem starfað hafa innan félagsins.<br />

Unnið var stefnufast að því að semja Handbók lagnakerfa sem vera skyldi fyrirmynd hönnuða og lagname<strong>is</strong>tara<br />

við frágang hverskonar lagnakerfa.<br />

Námskeið og góðar gjafir<br />

Varla var búið að opna Lagnakerfamiðstöðina þegar fyrstu námskeiðin voru haldin í stöðinni. Það voru vélstjórar<br />

sem riðu á vaðið en fljótlega voru haldin námskeið fyrir pípulagningamenn og blikksmiði.<br />

Lagnakerfamiðstöðin var byggð með stuðningi fjölmargra aðila eins og fram hefur komið hér að framan.<br />

En ekki var minna virði að fá að gjöf kennslutæki og kennslukerfi. Danfoss á Íslandi gaf tengigrind sem er fyrst<br />

og fremst til að pípulagningamenn, sem námskeið sækja í stöðinni, geti æft sig í stillingum ofna-, gólfhita-, og<br />

snjóbræðslukerfa. Þetta þjálfunarkerfi var hannað af Sveini Áka Sverr<strong>is</strong>syni tæknifræðingi hjá VSB verkfræð<strong>is</strong>tofu<br />

í Hafnarfirði en veg og vanda af gerð þess að öðru leyti hafði Steinar Gíslason hjá Danfoss.<br />

Aðalafundur árið 2002 .<br />

Störf fundarins voru með hefðbundnu sniði og kjörin var ný stjórn en hana skipa:<br />

• Guðmundur Hjálmarsson byggingatæknifræðingur, formaður<br />

• Jóhannes Einarsson skólame<strong>is</strong>tari, varaformaður<br />

• Hjálmar Jónsson tæknifræðingur, gjaldkeri<br />

• Sonja Richter vélaverkfræðingur, ritari<br />

• Gðmundur Guðlaugsson véltæknifræðingur<br />

• Hilmar Sigurðsson verkfræðingur<br />

• Þórir Guðmundsson byggingarverkfræðingur<br />

Á þessum aðalfundi bar það til tíðinda að Egill Skúli Ingibergsson rafmagnsverkfræðingur var kjörinn heiðursfélagi<br />

Lagnafélags Íslands.<br />

Heiðursfélagi<br />

Kr<strong>is</strong>tján Ottósson framkvæmdastjóri Lagnafélags Íslands flutti ávarp á aðalfundi 2002 við afhendingu á<br />

heiðursskildi og Gullmerki félagsins til Egils Skúla Ingibergssonar.<br />

Það er mér mikill heiður að fá tækifæri til að ávarpa þennan aðalfund í tilefni þess að nú verður afhent í<br />

þriðja sinn viðurkenning til heiðursfélaga Lagnafélags Íslands. Það er til fyrrverandi borgarstjóra í Reykjavík<br />

Egils Skúla Ingibergssonar.<br />

Hann er fæddur þann 23. mars 1926 í Vestmannaeyjum, í stærstu verstöð landsins þar hafa menn ávallt kunnað<br />

að taka til hendinni. Egill útskrifað<strong>is</strong>t sem stúdent frá Verslunarskóla Íslands 1948 og stærðfræðideild MR frá<br />

1949. Fyrri hluta verkfræði frá Háskóla Íslands 1951 og próf í rafmagnsverkfræði frá DTH í Kaupmannahöfn<br />

1954.<br />

Egill starfaði sem verkfræðingur hjá raforkumálastofnun 1954 til 1958. Rafveitustjóri Rafmagnsveitna rík<strong>is</strong>ins á<br />

vestfjörðum 1958 til 1963, hjá raforkumálastjóra 1964 til 1965.Verkfræðingur hjá Rafteikningu hf. 1965 til 1967<br />

og 1972 til 1973 og 1976 til 1979 og alla tíð frá 1983 þar til hann hætti störfum 2001 vegna aldurs.<br />

Yfirverkfræðingur framkvæmdadeildar rafmagnsveitna rík<strong>is</strong>ins 1967 til 1969. Deildarverkfræðingur hjá<br />

Landsvirkjun við Búrfellsvirkjun 1 1969, staðarverkfræðingur við Búrfellsvirkjun 11 1970 til 1972 og<br />

Sigölduvirkjun 1973 til 1976. Borgarstjóri í Reykjavík 1978 til 1982.Verkfræðingur hjá Kísilgúrverksmiðjunni<br />

83

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!