18.07.2013 Views

Lagnir 34 - lafi.is

Lagnir 34 - lafi.is

Lagnir 34 - lafi.is

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

20 ára afmæl<strong>is</strong>rit Lagnafélags Íslands<br />

Var Gísla margvíslegur sómi sýndur bæði af Danfossmönnum og löndum sínum og ferðafélögum og urðu<br />

margir til að þakka honum samfylgdina í gegnum árin.<br />

Kr<strong>is</strong>tján Ottósson framkvæmdastjóri afhenti Gísla gjöf sem þótti táknræn fyrir það hvernig Gísli hefur lyft<br />

Grett<strong>is</strong>taki í lagnamálum Íslands á langri starfsævi.<br />

Heimsókn til Danfoss<br />

Undirritaður var þess aðnjótandi að þiggja gestr<strong>is</strong>ni Danfoss í Danmörku.<br />

Orðið Danfoss er þekkt hér á landi og kemur þá helst upp í huga fólks heitur miðstöðvarofn, eða mátulega<br />

heitur, eftir óskum hvers og eins og þar hafa Danfoss hitastillilokarnir þjónað fólkinu í landinu í hátt nær 50 ár.<br />

Annað nafn en hitastillilokarnir er vel þekkt sem teng<strong>is</strong>t Danfoss, það er Gísli í Héðni, eða Gísli hjá Danfoss.<br />

Nú er svo komið að þessi þekkti frumkvöðull Gísli hjá Danfoss er að hætta störfum á þessu ári vegna aldurs,<br />

eftir 48 ára störf við Danfoss vörur.<br />

Fjölmargar eru orðnar ferðirnar sem Gísli hefur farið með hópa í heimsókn til Danfoss í Danmörk. Það var nú<br />

Hér afhendir Kr<strong>is</strong>tján Ottósson Gísla Jóhannssyni þakklæt<strong>is</strong>vott frá Lagnafélagi Íslands sem er stytta þar sem þrír fílar halda uppi<br />

jarðkúlunni með rananum. Það er álíka afl og Gísli hefur sjálfur gert með því að halda uppi þekkingu innan pípulagningastéttarinnar<br />

og Danfoss tækninni svo árum skiptir og hefur breitt sköpum í lagnakerfum landsins.<br />

á haustdögum að Gísli ákvað að fara með síðasta hópinn sem fararstjóri og þannig kveðja okkur viðskiptavini<br />

sína á markaðnum sem verslað höfum við hann og notið allra þeirra “Grand” ferða með honum til Danfoss.<br />

Já, þetta var ferð án undantekninga og margar ve<strong>is</strong>lur haldnar. En þó var ein ve<strong>is</strong>lan sem bar af, hún var haldin af<br />

Danfoss í veitingahúsinu Nimb í Tívolí,í Kaupmannahöfn Gísla Jóhannssyni til heiðurs. Í íslenska hópnum voru<br />

30 iðntæknimenn.<br />

Af því tilefni ávarpaði framkvæmdastjóri Lagnafélags Íslands Gísla og færði honum þakkir og kveðjur frá félaginu.<br />

Hann afhenti Gísla gjöf frá félaginu, sem saman stendur af þrem „fílum“ sem halda jarðarkúlunni uppi á<br />

milli sín með rananum.<br />

Framkvæmdastjórinn ávarpaði Gísla á léttu nótunum eins og hentar við slík tækifæri. Hann líkti Gísla við<br />

„Djáknann á Myrká og Greifan frá Monte Kr<strong>is</strong>tó“.<br />

Að Gísli væri frumkvöðull og sýndi áræði, hefði komið með hugmyndir og framkvæmt þær. Þar má telja allar<br />

þær kynn<strong>is</strong>ferðir til Danfoss, sem hann fór með það markmið í huga, að þróa og auka þekkingu lagnamanna.<br />

Og þá ekki síður öll þau námskeið fyrir pípulagningamenn og aðra sem hann hefur staðið fyrir vestur í Héðni.<br />

81

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!