13.07.2015 Views

L E S E - O G S K R I V E V A N S K E R - Nordens Välfärdscenter

L E S E - O G S K R I V E V A N S K E R - Nordens Välfärdscenter

L E S E - O G S K R I V E V A N S K E R - Nordens Välfärdscenter

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

skólum í Svíþjóð og UT-bakpokansí Danmörku og metisvipað fyrirkomulag til þess aðdreifa þekkingu og notkunvelferðartækniSamtök lesblindra í Noregi skrifa aðtölvur séu máttarstólpinn í náminu.Í fyrsta bekk í skólanum geturlestur með aðstoð tölvu fengið öllbörnin í bekknum til að taka þátt.Þetta mun sporna gegn því aðsumum börnum finnist þau verautanveltu og upplifi ósigur. NVC ersammála Samtökum lesblindra íNoregi hvað þetta varðar.Við mælum með• að íhlutun snemma, notkun tölvaog viðeigandi hugbúnaðar, njótiforgangsLausn sem nær þessu markmiði;viðeigandi verkfæri sem gerirnemendum kleift at tileinka sérþekkingu, eykur í framhaldinuáhuga og sjálfstæði og kemur í vegfyrir brottfall úr skóla og seinnameir erfiðleika við að komast inn ávinnumarkaðinn.Aukin þekking mun stuðla aðbreyttri afstöðu og almennriumfjöllun um lestrar- og skriftarörðugleika.Í dag beinist átakið ílöndunum að sérhverjum einstaklingimeð fötlun og að mótvægimeð hjálpartækjum og sérhæfðunámsefni og kennslu.Í framhaldi af markmiðumsáttmála SÞ og tæknilegrar, kerfislegrar,pólitískrar og efnahagslegrarþróunar á Norðurlöndum,megum við búast við að mun meiriathygli beinist að framkvæmdaðgengilegra og alhliða lausna.Við mælum með• Notið alhliða lausnir fremur eneinstaklingsbundna aðlögunþegar þess er kostur. Sú lausnhentar best samfélaginu,skólanum og einstaklingum.3. Vinnumarkaður fyrir allaRannsóknir í Noregi sýna fram ámun hærri tíðni lestrar- og skriftarörðugleikahjá einstaklingummeð skerta vinnugetu. Meðalfullorðinna utan vinnumarkaðargetur algengi lestrar- og skriftarörðugleikaverið allt að 40prósent.Til þess að sporna gegn fráhvarfifullorðinna af vinnumarkaði vegnalestrar- og skriftarörðugleikahleypti Menntamálaráðuneytið íNoregi af stokkunum Áætlun umgrunnfærni á vinnumarkaði (BKA).Áætlunin felur í sér að fyrirtækingeta fengið til liðs við sig námskeiðshaldaraog fengið fjármagntil að senda starfsmenn á námskeiðí lestri, skrift, reikningi og tölvumennt.Nám tengt starfi stuðlar aðþví að komið er til móts við fullorðna,sem þurfa að bæta grunnfærnisína, á forsendum fullorðinna.Hvað vill hver og einn vinnameð, hvað hvetur hvern og einn tilað hefjast handa og ekki síst aðljúka námskeiðum?Fjármagn til BKA-áætlunarinnarer árlega sérstakur liður í fjárlögumnorska ríkisins. Meira en 400fyrirtæki skiptu upphæðinni á millisín árið 2011, en þá hljóðaðiupphæðin upp á 81 milljón norskrakróna.Við mælum með• að Norðurlöndin afli sér meiriþekkingar á samhenginu á millilestrar- og skriftarörðugleika ogbrottfalls af vinnumarkaði, aðþau þrói leiðir til að gera eitthvaðí málinu og leggi áhersluá að grípa til nauðsynlegraaðgerða.• að Norðurlöndin “horfi til”Noregs og meti svipaðfyrirkomu lag til þess að dragaúr brott falli af vinnumarkaði.72

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!