29.07.2014 Views

Fjölskyldubætur á Íslandi Fjárstuðningur vegna framfærslu barna ...

Fjölskyldubætur á Íslandi Fjárstuðningur vegna framfærslu barna ...

Fjölskyldubætur á Íslandi Fjárstuðningur vegna framfærslu barna ...

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

greiddar voru til allra foreldra sem tilheyrðu tiltekinni þjóð. Í öðru lagi bætur<br />

sem greiddar voru til foreldra í vinnu. Þær fyrrnefndu voru einkum greiddar til<br />

mæðra á meðan þær síðarnefndu greiddust einkum til feðranna (Wennemo,<br />

1994).<br />

Tafla 2.1: Lýsing á fyrstu <strong>barna</strong>tengdu greiðslunum í 13 evrópuríkjum, árin 1900-45.<br />

(Heimild: Wennemo, 1994: 27)<br />

Ár Hópur sem bætur miðuðust við<br />

Hópar sem eru Þarfagreining<br />

undanskildir<br />

Finnland 1938 Mæðraorlof Já<br />

1943 Stórar fjölskyldur Já<br />

Svíþjóð 1937 Fæðingartrygging Já<br />

1937 Mæðraorlof Já<br />

1937 Meðlag til ógiftra, fráskildra, börn<br />

yfirgefin af feðrum<br />

1937 Ekkjur, öryrkjar, munaðarleysingjar<br />

Noregur 1915 Ógiftar, börn án feðra, ekkjur, fráskildar Já<br />

Danmörk 1913 Ekkjur Já<br />

1933 Meðlag til ógiftra eða fráskildra; börn<br />

Já<br />

án feðra<br />

1939 Mæðraorlof Já<br />

Holland 1941 Stórar fjölskyldur Óskilgetin börn<br />

Þýskaland 1936 Stórar fjölskyldur Ófeðruð börn Já<br />

Belgía 1924 Ekkjur, munaðarleysingjar<br />

Frakkland 1913 Stórar fjölskyldur Já<br />

1925 Stórar fjölskyldur Óskilgetin börn Já<br />

Sviss<br />

Atvinnutengd réttindin<br />

Austurríki<br />

Atvinnutengd réttindin<br />

Ítalía<br />

Atvinnutengd réttindin<br />

Bretland 1925 Ekkjur, munaðarleysingjar Já<br />

Írland 1935 Ekkjur, munaðarleysingjar<br />

1944 Stórar fjölskyldur<br />

Wennemo (1994) segir að ástæður fyrir upptöku altækra <strong>barna</strong>bóta á 5. og 6.<br />

áratugnum hafi verið mjög mismunandi milli vestrænna ríkja. Að hennar mati<br />

voru einkum eftirfarandi fjórar ástæður fyrir upptöku bótanna:<br />

1. Auka fæðingartíðni: Við iðnvæðingu og þéttbýlismyndun lækkaði fæðingartíðnin<br />

víða. Barnabætur áttu að auka hvata til barnseignar. Búast mætti við að<br />

<strong>barna</strong>bætur væru í þessu tilviki einkum greiddar til hópa sem stæðu vel á<br />

vinnumarkaðnum (lág fæðingartíðni var oft talin vandamál í efri þjóðfélagsstéttum).<br />

2. Minnka fátækt: Þörf <strong>barna</strong>fjölskyldna er að öllu jöfnu meiri en annarra hópa og því<br />

geta <strong>barna</strong>bætur minnkað fátækt. Þess til viðbótar gátu <strong>barna</strong>bætur komið í<br />

staðinn fyrir hækkun á lágmarkslaunum. Sé markmiðið fátæktarminnkun er líklegt<br />

að bæturnar séu greiddar til allra fjölskyldna og gætu þess til viðbótar verið<br />

tekjutengdar.<br />

3. Viðhald á hefðbundnu fjölskylduformi: Með því að gera fjölskyldum það<br />

fjárhagslega kleift að hafa einungis eina fyrirvinnu var hægt að viðhalda<br />

hefðbundnu fjöslkylduformi(karlmaður sem fyrirvinna og kvennmaður sem<br />

húsmóðir). Þjóðir sem höfðu þetta þetta markmið greiddu iðulega atvinnutengdar<br />

bætur (employment based).<br />

4

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!