29.07.2014 Views

Fjölskyldubætur á Íslandi Fjárstuðningur vegna framfærslu barna ...

Fjölskyldubætur á Íslandi Fjárstuðningur vegna framfærslu barna ...

Fjölskyldubætur á Íslandi Fjárstuðningur vegna framfærslu barna ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Fyrsta barnið<br />

Annað barnið<br />

foreldrum utan vinnumarkaðar þegar meðlaginu er sleppt sýnir að lítill munur<br />

er á fjárstuðningnum. Það sýnir að þegar foreldrar geta ekki aflað tekna gerir<br />

opinber stuðningur ekki greinarmun á fjölskyldugerð. Athyglisvert er að<br />

fjárstuðningurinn er talsvert meiri hjá hjónum en einstæðum foreldrum sem<br />

eru lífeyrisþegar. 31<br />

Í töflu 4.7 má sjá nokkuð afgerandi mynstur eftir aðstöðum foreldra.<br />

Þannig er minnstur munur á fjárstuðningi hjóna og einstæðra foreldra sem eru<br />

með lífeyri. Næst minnstur er munurinn hjá námsmönnum og mestur er hann<br />

hjá atvinnulausum. Þannig er minni áhersla á fjárstuðning atvinnulausra hjóna<br />

en hjóna sem eru lífeyrisþegar eða í námi. Í lögum sem kveða á um greiðslur<br />

(sjá 3. kafla) er ekki kveðið á um ástæður þess að áherslur séu jafn<br />

breytilegar og raun ber vitni milli einstakra hópa.<br />

Í töflu 4.7 er lítill munur á því hvort foreldrar séu með eitt barn eða fjögur.<br />

Hið sama á við um þegar foreldrar eru með tvö eða þrjú börn á framfæri (ekki<br />

sýnt í töflunni). Sé taflan borin saman við hliðstæða töflu fyrir foreldra á<br />

vinnumarkaðnum (tafla 4.5) kemur í ljós að munur fjárstuðnings milli hjóna og<br />

einstæðra foreldra er talsvert meiri hjá foreldrum sem eru á vinnumarkaðnum.<br />

Tafla 4.7. Samanburður fjárstuðnings hjóna og einstæðra foreldra.<br />

Hlutfall fjárstuðnings hjóna af fjárstuðningi einstæðra foreldra (%).<br />

Í leigu Í eigu Í leigu Í eigu Í leigu Í eigu Í leigu Í eigu<br />

Atvinnulausir<br />

(ekki rétt á<br />

atvl.b.)<br />

Atvinnulausir<br />

(rétt á atvl.b.)<br />

Námsmenn<br />

Lífeyrisþegar<br />

Engin fyrirvinna 47% 26% 54% 38% 74% 64% 90% 80%<br />

Ein fyrivinna - - 22% 26% 35% 38% 41% 45%<br />

Engin fyrirvinna<br />

76% 47% 84% 65% 94% 85% 125% 116%<br />

(án meðlags)<br />

Ein fyrirvinna<br />

(án meðlags)<br />

- - 35% 44% 44% 50% 56% 66%<br />

Engin fyrirvinna 42% 32% 50% 50% 69% 69% 93% 93%<br />

Ein fyrirvinna - - 24% 28% 44% 39% 47% 51%<br />

Engin fyrirvinna<br />

(án meðlags)<br />

Ein fyrirvinna<br />

(án meðlags)<br />

69% 59% 80% 78% 89% 88% 133% 138%<br />

- - 39% 50% 57% 52% 67% 77%<br />

Næst verður vikið að vægi fjárstuðnings á hvert barn, þ.e. hver munur<br />

fjárstuðnings á hvert barn sé. Í töflu 4.8 er vægi fyrir fyrsta til fjórða barn sýnt,<br />

þar er hlutfall fjárstuðnings fyrir hvert barn reiknað sem hlutfall fjárstuðnings<br />

fyrsta barns. Þar af leiðandi er hlutfallið 1,00 fyrir fyrsta barnið. Fyrir flest<br />

dæmi sem sýnd eru í töflunni minnkar vægi eftir því sem börnum fjölgar. Fyrir<br />

suma foreldra helst fjárstuðningurinn í stað eða eykst lítillega, þetta á einkum<br />

við hjá foreldrum í eigin húsnæði, sérstaklega hjá hjónum og sambúðarfólki.<br />

Þróun fjárstuðnings eftir fjölda <strong>barna</strong> á heimilinu er því fremur<br />

tilviljunarkenndur. Hann lækkar eftir <strong>barna</strong>fjölda í mörgum tilvikum en hækkar í<br />

öðrum tilvikum.<br />

31 Ekki var tekið dæmi af foreldrum þar sem annað foreldri var með fjárhagsaðstoð og hitt<br />

vinnandi. Ástæðan er sú að fjárhagsaðstoð er veitt til fjölskyldna en ekki einstaklinga. Þannig<br />

myndu hjón með eina fyrirvinnu líklega eiga lítinn sem engan rétt á fjárhagsaðstoð.<br />

52

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!