29.07.2014 Views

Fjölskyldubætur á Íslandi Fjárstuðningur vegna framfærslu barna ...

Fjölskyldubætur á Íslandi Fjárstuðningur vegna framfærslu barna ...

Fjölskyldubætur á Íslandi Fjárstuðningur vegna framfærslu barna ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

3 Tilfærslur – tegundir og virkni<br />

Í þessum kafla er íslenska velferðarkerfið greint með tilliti til greiðslna <strong>vegna</strong><br />

framfærslu <strong>barna</strong>. Þær greiðslur sem taldar eru sem tilfærslur eru greiðslur<br />

sem ríki eða sveitarfélög greiða foreldrum <strong>vegna</strong> framfærslu <strong>barna</strong> eða tryggja<br />

foreldrum með einum eða öðrum hætti. Þeir þættir sem hér eru teknir til<br />

umfjöllun eru eftirfarandi:<br />

Tekjuskattur<br />

Barnabætur<br />

Meðlag<br />

Mæðra- og feðralaun<br />

Barnalífeyrir<br />

Aðrar <strong>barna</strong>tengdar greiðslur almannatrygginga<br />

Atvinnuleysistryggingar<br />

Námslán<br />

Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga<br />

Lífeyristryggingar<br />

Fæðingarorlof<br />

Greiðslur frá sveitarfélögum<br />

Húsaleigubætur<br />

Vaxtabætur<br />

Greiningin byggir á margvíslegum heimildum, svo sem lögum og<br />

reglugerðum, opinberum skýrslum, öðrum opinberum upplýsingum og<br />

rannsóknum fræðimanna.<br />

Í fyrsta hluta kaflans er fjallað um tekjuskattskerfið, þar á eftir eru<br />

beinar greiðslur <strong>vegna</strong> <strong>barna</strong> greindar. Í þriðja hlutanum er fjallað um aðrar<br />

tilfærslur velferðarkerfisins sem geta komið til við framfærslu <strong>barna</strong>. Í síðasta<br />

hlutanum er fjallað um opinberan húsnæðisstuðning. Allir útreikningar miðast<br />

við árið 2010 og eru fjárhæðir sýndar á mánaðargrundvelli, nema annað sé<br />

tekið fram.<br />

3.1 Tekjuskattur<br />

Á Íslandi er tekjuskattur greiddur óháð því hvort börn eru á heimilinu. Ýmsar<br />

sértækar ívilnanir eru þó veittar sem taka tillit til <strong>barna</strong> skattgreiðenda. T.d. ef<br />

langvinnur sjúkdómur eða fötlun veldur framfærenda verulegum útgjöldum og<br />

ef útgjöld <strong>vegna</strong> menntunar <strong>barna</strong> eldra en 16 ára eru veruleg (Lög um<br />

tekjuskatt nr. 90/2003). Þessi ákvæði eru þó öll fremur sértæk og<br />

einstaklingsbundin útgjöld í heild sinni fremur lág (sjá Indriði H. Þorláksson,<br />

2007). Hér er því um mjög takmarkaðan stuðning til <strong>barna</strong>fjölskyldna að ræða.<br />

Það er óhætt að gera ráð fyrir því að skattaívilnanir séu hverfandi hluti af<br />

kjörum <strong>barna</strong>fjölskyldna.<br />

Hjá hjónum og sambúðarfólki er persónuafsláttur að fullu millifæranlegur.<br />

Þannig að þegar einungis annar aðilinn er í launaðri vinnu getur hann fengið<br />

tvöfaldan persónuafslátt. Persónuafslátturinn tekur hins vegar að engu leyti<br />

tillit til framfærslu <strong>barna</strong>. Millifærsla persónuafsláttar hjá hjónum og<br />

sambúðarfólki er einvörðungu ætlað að mæta aukinni framfærsluþörf hjóna<br />

10

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!