29.07.2014 Views

Fjölskyldubætur á Íslandi Fjárstuðningur vegna framfærslu barna ...

Fjölskyldubætur á Íslandi Fjárstuðningur vegna framfærslu barna ...

Fjölskyldubætur á Íslandi Fjárstuðningur vegna framfærslu barna ...

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Norðurlöndin auk Ungverjalands eru með hæstu útgjöldin til fæðingarorlofs,<br />

bæði hvað heildarútgjöld varðar og einnig þegar leiðrétt hefur verið fyrir hlutfall<br />

<strong>barna</strong> af íbúum. Hér á landi eru útgjöldin <strong>vegna</strong> fæðingarorlofs lægri en á<br />

hinum Norðurlöndunum en þó ein þau hæstu meðal allra OECD ríkja.<br />

Hér á landi eru útgjöld til fjárstuðnings <strong>vegna</strong> framfærslu <strong>barna</strong> þannig<br />

fremur rýr í alþjóðlegum samanburði á meðan að útgjöld til fæðingarorlofs eru<br />

fremur örlát.<br />

Í nýlegri skýrslu OECD (2009) er <strong>barna</strong>tengdum útgjöldum hins<br />

opinbera skipt niður eftir aldri <strong>barna</strong>. Um er að ræða útgjöld til dagvistunar,<br />

grunnskóla, fjárstuðnings (skattaafslættir eru meðtaldir), fæðingarorlofs og<br />

fleiri þátta, ekki er tekið tillit til heilbrigðiskostnaðar (sjá töflu 5.2).<br />

Tafla 5.2: Fjárstuðningur sem hlutfall af miðgildistekjum skipt eftir aldri barns, 2003.<br />

Fjárstuðningur inniheldur <strong>barna</strong>bætur, skattaafslætti <strong>vegna</strong> <strong>barna</strong> og fæðingarorlof.<br />

Fæðingarorlofs gætir einkum fyrstu tvö árin (Heimild: OECD, 2009).<br />

Fyrstu tvö árin 3-6 ára 7-11 ára 12-17 ára<br />

Norðurlöndin<br />

Danmörk 24,4 7,0 6,1 6,5<br />

Finnland 30,4 7,9 7,2 5,8<br />

Ísland 41,3 6,1 4,1 2,9<br />

Noregur 44,5 8,1 7,2 6,7<br />

Svíþjóð 28,6 8,4 6,6 6,2<br />

Meðaltal 33,8 7,5 6,2 5,6<br />

Meginlönd Evrópu<br />

Austurríki 28,7 13,7 13,5 13,5<br />

Belgía 16,6 10,5 11,0 11,6<br />

Frakkland 25,1 11,8 11,9 11,5<br />

Ítalía 9,0 4,3 3,4 3,2<br />

Lúxemborg 33,9 20,4 20,0 22,7<br />

Holland 8,0 5,8 6,2 6,7<br />

Portúgal 17,0 4,8 5,0 4,6<br />

Spánn 13,3 2,6 2,4 2,4<br />

Sviss 0,2 0,2 0,2 0,2<br />

Þýskaland 27,4 13,7 13,6 13,6<br />

Meðatal 17,9 8,8 8,7 9,0<br />

Engilsaxneskar þjóðir<br />

Ástralía 15,4 10,7 7,5 8,9<br />

Bandaríkin 5,4 5,4 5,3 4,5<br />

Bretland 14,2 10,5 10,6 9,7<br />

Írland 13,1 9,5 9,5 9,2<br />

Nýja Sjáland 4,8 3,3 3,2 3,4<br />

Meðaltal 10,6 7,9 7,2 7,2<br />

Aðrar OECD þjóðir<br />

Grikkland 9,4 4,8 4,8 4,8<br />

Japan 11,4 3,9 1,8 2,4<br />

Kórea 0,7 0,6 0,6 0,6<br />

Mexókó 6,0 6,1 6,1 6,1<br />

Pólland 28,3 4,9 4,9 4,8<br />

Slóvakía 26,0 21,1 8,9 8,8<br />

Tékkland 38,4 9,5 8,3 9,0<br />

Ungverjaland 66,5 10,9 10,9 10,6<br />

Meðaltal 23,3 7,7 5,8 5,9<br />

57

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!