29.07.2014 Views

Fjölskyldubætur á Íslandi Fjárstuðningur vegna framfærslu barna ...

Fjölskyldubætur á Íslandi Fjárstuðningur vegna framfærslu barna ...

Fjölskyldubætur á Íslandi Fjárstuðningur vegna framfærslu barna ...

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

6 Lokaorð<br />

Fjárstuðningurinn <strong>vegna</strong> framfærslu <strong>barna</strong> hér á landi einkennist af því að<br />

miðast við þarfir foreldra. Því er fjárstuðningur <strong>vegna</strong> framfærslu <strong>barna</strong> hér á<br />

landi skilgreindur sem þarfamiðaður <strong>vegna</strong> þess að greiðslurnar miðast að<br />

miklu leyti við foreldrana. 37 Einn stærsti þátturinn er að einstæðir foreldrar fá<br />

talsvert hærri greiðslur en hjón og sambúðarfólk. Einnig fá öryrkjar,<br />

atvinnulausir og námsmenn talsvert rýmri greiðslur en foreldrar á<br />

vinnumarkaði, þótt tekjur kynnu að vera álíka háar. Einnig fá leigjendur með<br />

lágar tekjur hærri greiðslur umfram foreldra í eigin húsnæði. Þarfamiðunin<br />

næst einnig í gegnum tekjutengingu bóta. Þannig skerðast <strong>barna</strong>bætur,<br />

námslán, húsaleigu- og vaxtabætur eftir því sem tekjur viðtakenda eru hærri.<br />

Eignatenging er einnig til staðar í húsaleigu- og vaxtabótum.<br />

Í alþjóðlegum samanburði er fjárstuðningur <strong>vegna</strong> <strong>barna</strong> hér á landi<br />

fremur lítill. Hjón og sambúðarfólki eru með lægri fjárstuðning en gerist meðal<br />

margra annarra vestrænna þjóða. Fjárstuðningur við einstæðra foreldra hér á<br />

landi er að jafnaði nær því sem gengur og gerist víða í vestrænum ríkjum. Það<br />

virðist því vera lögð meiri áhersla á fjárstuðning við einstæða foreldra en hjón<br />

hér á landi. Einnig er lágtekjumiðun fjárstuðningsins nokkuð meiri hér en hjá<br />

öðrum Evrópuþjóðum. Lágtekjumiðun er hins vegar nokkuð algeng í<br />

engilsaxnesku löndunum. Ísland líkist þeim því hvað það varðar.<br />

Undantekningin á því er hins vegar að þeir allra tekjulægstu og þeir tekjulausu<br />

fá umtalsvert minni stuðning hér á landi en í öðrum vestrænum löndum (t.d.<br />

atvinnulausir). Þrátt fyrir það er Ísland meðal þeirra þjóða þar sem<br />

<strong>barna</strong>fátækt mælist í minna lagi.<br />

Árið 2010 eru alls átta tegundir bóta og annarra greiðslna sem taka tillit<br />

til framfærslu <strong>barna</strong>. Í fjórum af þessum átta er fjárstuðningurinn fólginn í því<br />

að viðbót er greidd <strong>vegna</strong> <strong>barna</strong> þar sem börnin eru ekki meginskilyrði fyrir<br />

greiðslunum. Þetta á við um námslán, atvinnuleysis-, húsaleigu- og<br />

vaxtabætur. Hinir fjórir bótaflokkarnir eru greiddir á grundvelli þess að<br />

foreldrar séu með börn á framfæri þó að bæturnar séu einnig skilyrtar af<br />

öðrum þáttum. Hér er um að ræða <strong>barna</strong>bætur, mæðra- og feðralaun, meðlag<br />

og <strong>barna</strong>lífeyri.<br />

Einstakar tegundir bóta og annarra greiðslna lúta oft mismunandi<br />

stjórnun og stefnu. Þeim getur verið stýrt úr mismunandi ráðuneytum og<br />

ákvörðun á fjárhæðum og fyrirkomulagi þeirra getur verið með mjög<br />

mismunandi hætti. Sumt veltur á ákvörðunum ráðherra, annað á lagasetningu<br />

Alþingis og enn annað á skipuðum nefndum. Það má því segja að kerfislægt<br />

hafi heildarkerfi fjárstuðningsins ekki samræmda stefnu þar sem<br />

ákvarðanartaka er kemur að fjárhæðum er á höndum margra aðila. T.d. breytti<br />

stjórn LÍN nýlega reglum um námslán þannig að viðbótarlán á hvert barn<br />

lækkar eftir því sem börnum fjölgar án þess að samræmast breytingum<br />

annarra kerfa.<br />

Í fjórða kafla voru tekin mörg dæmi um fjárstuðning <strong>vegna</strong> framfærslu<br />

<strong>barna</strong> (child benefit packages) í mismunandi fjölskyldusamsetningum til þess<br />

að varpa ljósi á heildarkerfi fjárstuðnings. Í ljós kom að fjárstuðningurinn er<br />

37 Tekið skal fram að fjárstuðningur sem miðast við sértækar aðstæður <strong>barna</strong> er hér<br />

undanskilinn. Slíkar greiðslur eru einkum til langveikra <strong>barna</strong>.<br />

70

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!