29.07.2014 Views

Fjölskyldubætur á Íslandi Fjárstuðningur vegna framfærslu barna ...

Fjölskyldubætur á Íslandi Fjárstuðningur vegna framfærslu barna ...

Fjölskyldubætur á Íslandi Fjárstuðningur vegna framfærslu barna ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Þannig er fjárstuðningur handa flestum börnum yfir 40 þús. kr. á mánuði. Þrátt<br />

fyrir tekjutengingu tryggir hið opinbera nær flestum einstæðum foreldrum<br />

a.m.k. 40 þús. kr. á mánuði fyrir hvert barn. Að stórum hluta er það <strong>vegna</strong><br />

meðlagsins, sem er 22 þús. kr. á mánuði.<br />

4.1.3 Fjárstuðningur hjóna og sambúðarfólks<br />

Í þessum hluta er fjárstuðningur <strong>vegna</strong> framfærslu <strong>barna</strong> hjá hjónum og<br />

sambúðarfólki með mjög hliðstæðum hætti og gert var fyrir einstæða foreldra í<br />

kafla 4.1.2. Fjárstuðningur hjóna og sambúðarfólks felst einvörðungu í<br />

<strong>barna</strong>bótum og viðbót húsaleigubóta <strong>vegna</strong> <strong>barna</strong>. Umfjöllunin verður þar af<br />

leiðandi nokkuð einfaldari en hjá einstæðum foreldrum. Þar sem<br />

húsaleigubætur eru fullskertar þegar sameiginlegar tekjur fara upp fyrir 500<br />

þús. kr., það eru því aðallega hjón með lægri tekjur, eða einungis eina<br />

fyrirvinnu sem fá húsaleigubætur. Samsetningu fjárstuðnings verður því<br />

einungis veitt athygli fyrir foreldra með lágar tekjur.<br />

Mynd 4.7 sýnir fjárstuðning hjóna og sambúðarfólks með eina fyrirvinnu<br />

sem hefur tekjur í neðri fjórðungsmörkum. Fjárstuðningurinn er greindur eftir<br />

húsnæðisstöðu og fjölda <strong>barna</strong>. Þar má sjá að fjárstuðningurinn er þó nokkuð<br />

hærri hjá foreldrum í leiguhúsnæði, sem er tilkomið <strong>vegna</strong> viðbótar<br />

húsaleigubóta. Einnig er mynstur fjárstuðningsins breytilegt eftir <strong>barna</strong>fjölda.<br />

Hjá hjónum í eigin húsnæði með lágar tekjur er fjárstuðningur ámóta hár fyrir<br />

öll börnin, lítilsháttar hækkun er á fjárstuðningi eftir því sem börnum fjölgar.<br />

Hjá hjónum í leiguhúsnæði er fjárstuðningurinn aftur á móti hæstur fyrir fyrsta<br />

barnið og lækkar stuðningurinn á hvert eftir því sem börnunum fjölgar.<br />

Fjárstuðningur hjóna með lágar tekjur í leiguhúsnæði virðist gera ráð fyrir<br />

talsverðri stærðarhagkvæmni á meðan að fjárstuðningur hjóna í eigin<br />

húsnæði virðist ekki gera ráð fyrir neinni stærðarhagkvæmni heldur lítilsháttar<br />

stærðaróhagkvæmni. Svipað mynstur mátti þó einnig sjá í fjárstuðningi til<br />

einstæðra foreldra, hjá hjónum er það þó mun meira afgerandi.<br />

Á Íslandi er algengast að tvær fyrirvinnur séu á heimilum þar sem hjón<br />

eru á vinnualdri. Því er raunhæfara að skoða fjárstuðning hjóna með tvær<br />

fyrirvinnur. Einnig er mun algengara að hjón búi í eigin húsnæði en í<br />

leiguhúsnæði.<br />

Mynd 4.8 sýnir opinberan fjárstuðning hjóna og sambúðarfólks <strong>vegna</strong><br />

framfærslu <strong>barna</strong> þar sem tvær fyrirvinnur eru á heimilinu. Annars vegar þar<br />

sem bæði hjónin eru með miðgildistekjur og hins vegar þar sem bæði eru með<br />

tekjur í efra fjórðungsmarki. Á myndinni má glögglega sjá að fjárstuðningurinn<br />

er fremur lágur fyrir börn 7 ára og eldri. Fjárstuðningur greiðist fyrst og fremst í<br />

formi viðbóta til <strong>barna</strong> undir 7 ára sem er ótekjutengd.<br />

Það sem vekur athygli á mynd 4.8 er að fjárstuðningur er talsvert hærri<br />

fyrir fjórða barnið en fyrir fyrsta til þriðja barns. Þar sem að skerðingarhlutfall<br />

eykst eftir <strong>barna</strong>fjölda klárast <strong>barna</strong>bæturnar við mjög svipuð tekjumörk fyrir<br />

fyrstu þrjú börnin. Skerðingarhlutfallið fyrir fleiri en þrjú börn er það sama og<br />

fyrir þrjú börn, þess <strong>vegna</strong> falla bæturnar niður við mun hærri mörk hjá<br />

foreldrum með fjögur börn. Af þeirri ástæðu eru <strong>barna</strong>bætur mun hærri fyrir<br />

fjórða barnið (sjá kafla 3.2.1).<br />

Á mynd 4.8 er um að ræða nokkuð vel stæða fjölskyldu og sé haft í huga<br />

að mjög fáar fjölskyldur eru með fleiri en þrjú börn (sjá töflu 4.3) má fullyrða að<br />

hjón með tvær fyrirvinnur með meðal eða háar tekjur fá almennt mjög lágan,<br />

40

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!