29.07.2014 Views

Fjölskyldubætur á Íslandi Fjárstuðningur vegna framfærslu barna ...

Fjölskyldubætur á Íslandi Fjárstuðningur vegna framfærslu barna ...

Fjölskyldubætur á Íslandi Fjárstuðningur vegna framfærslu barna ...

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Greiðslur í þús. kr. á mánuði<br />

Greiðslur í þús. kr. á mánuði<br />

140<br />

120<br />

100<br />

112 þús kr. fyrir tekjur í<br />

neðra fjórðungsmarki<br />

Viðbót húsaleigubóta<br />

<strong>vegna</strong> <strong>barna</strong><br />

106 þús kr. fyrir tekjur í<br />

miðgildistekjur<br />

88 þús kr. fyrir tekjur í efra<br />

fjórðungsmarki<br />

80<br />

60<br />

40<br />

Barnabætur<br />

Mæðra og feðralaun<br />

20<br />

0<br />

Meðlag<br />

0 100 200 300 400 500 600 700 800 900 1.000<br />

Mánaðartekjur í þús. kr.<br />

Mynd 4.1: Fjárstuðningur einstæðra foreldra í leiguhúsnæði eftir tekjum (2010).<br />

Foreldrið hefur tvö börn á framfæri (annað yngra en 7).<br />

Fjárstuðning til hjóna og sambúðarfólks eftir tekjum, í leiguhúsnæði með tvö<br />

börn, má sjá á mynd 4.2. Sé myndin borin saman við mynd 4.1 sést að<br />

fjárstuðningurinn er umtalsvert hærri hjá einstæðum foreldrum. Það er bæði<br />

<strong>vegna</strong> þess að einstæðir foreldrar fá hærri <strong>barna</strong>bætur en einnig <strong>vegna</strong> þess<br />

að þeir fá mun fleiri tegundir greiðslna, einkum meðlagið.<br />

140<br />

120<br />

100<br />

80<br />

60<br />

40<br />

20<br />

Ein fyrirvinna:<br />

55 þús kr. fyrir tekjur í<br />

neðra fjórðungsmarki<br />

Viðbót húsaleigubóta<br />

<strong>vegna</strong> <strong>barna</strong><br />

Barnabætur<br />

52 þús kr. fyrir tekjur í<br />

miðgildistekjur<br />

35 þús kr. fyrir tekjur<br />

í efra fjórðungsmarki<br />

Tvær fyrirvinnur:<br />

24 þús kr. fyrir tekjur í<br />

neðra fjórðungsmarki<br />

17 þús kr. fyrir<br />

miðgildistekjur<br />

6 þús kr. fyrir tekjur<br />

í efra<br />

fjórðungsmarki<br />

0<br />

0 100 200 300 400 500 600 700 800 900 1.000<br />

Mánaðartekjur í þús. kr.<br />

Mynd 4.2. Greiðslur hjóna og sambúðarfólks í leiguhúsnæði, greint eftir tekjum.<br />

Tvö börn á framfæri (annað yngra en 7 ára).<br />

Fyrir lægri tekjur, 0 til 300 þús. kr., er vægi húsaleigu- og <strong>barna</strong>bóta nokkuð<br />

stöðugt en <strong>barna</strong>bætur eru nokkuð hærri. Við 300 þús. kr. tekjur hefst<br />

skerðing <strong>barna</strong>bóta og við rúmlega 300 þús. kr. tekjur skerðist sá hluti<br />

húsaleigubóta sem er <strong>vegna</strong> framfærslu <strong>barna</strong>. Þannig lækkar<br />

fjárstuðningurinn um 85 kr. fyrir hverja þús. kr. hækkun á tekjum á tekjubilinu<br />

35

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!