29.07.2014 Views

Fjölskyldubætur á Íslandi Fjárstuðningur vegna framfærslu barna ...

Fjölskyldubætur á Íslandi Fjárstuðningur vegna framfærslu barna ...

Fjölskyldubætur á Íslandi Fjárstuðningur vegna framfærslu barna ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Í þriðja lagi er þróun fjárstuðnings á hvert barn mjög breytilegur eftir<br />

<strong>barna</strong>fjölda. Í sumum tilvikum þá eykst fjárstuðningurinn með <strong>barna</strong>fjölda en í<br />

öðrum tilvikum lækkar fjárstuðningurinn. Það er því ekkert skýrt mynstur að<br />

sjá hvort fjárstuðningurinn aukist, minnki eða standi í stað þegar börnum<br />

fjölgar. Ástæðan fyrir því er að heildarfjárstuðningur veltir á mörgum<br />

tegundum bóta og annarra greiðslna sem lúta mismunandi lögum og reglum<br />

og þegar allt er saman komið er ekkert skýrt mynstur á fjárstuðningi eftir fjölda<br />

<strong>barna</strong>.<br />

Í fjórða lagi eru margir bótaflokkar tekjutengdir sem gerir það að<br />

verkum að tekjulægri foreldrar fá hærri bætur en tekjuhærri. Þetta á við um<br />

námslán, <strong>barna</strong>-, húsaleigu- og vaxtabætur. Aðrir þættir hafa hins vegar mun<br />

meiri áhrif á fjárhæðir fjárstuðnings en tekjutengingin. Þannig að þegar sagt er<br />

að fjárstuðningur <strong>vegna</strong> framfærslu <strong>barna</strong> sé þarfamiðaður hér á landi, þá er<br />

tekjutenging einungis einn af fleiri þáttum sem veldur því.<br />

Heildarkerfi fjárstuðnings hér á landi skilar því að upphæðir eru mjög<br />

breytilegar milli einstakra foreldra. Þær geta farið niður í núll og allt upp í 100<br />

þús. kr. á hvert barn (á mánaðargrundvell) þegar allt er talið með. Kerfið skilar<br />

því mjög breytilegum fjárstuðningi milli foreldra. Hvort það sé heppileg leið<br />

eða ekki veltur að sjálfsögðu mjög á því hvert markmið með slíku kerfi sé. Þar<br />

sem markmið almannatryggingar hér á landi er nokkuð á reiki um þetta, og<br />

enn meira þegar rætt er um fjárstuðning <strong>vegna</strong> framfærslu <strong>barna</strong>, þá er ekki<br />

unnt að leggja heildarmat á kerfið.<br />

54

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!