31.07.2014 Views

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Viðaukar<br />

4) Komið vitinu fyrir Flugleiðir, þeir selja flugmiða,<br />

kannski ein nótt á þeirra hótel<strong>um</strong> og svo gefa<br />

þeir út voucher (tiltekin verðmæti) sem nota má<br />

utanbæjar. Með þessu eiga ferðaskipuleggjendur<br />

auðveldara með að fara lengra út úr bæn<strong>um</strong><br />

og nota fleiri gististaði, veitingastaði, söfn og<br />

fleira. 5) Með þess<strong>um</strong> pening<strong>um</strong> má líka niðurgreiða<br />

fokdýr söfn (<strong>Saf</strong>nasafnið, Vikingasafn,<br />

Eyja fjallastofu), þetta gæfi gest<strong>um</strong> okkar frekari<br />

sýn og gæfi af sér betra orðspor landsins. 6) Látið<br />

ferðamálastofu-hús-nefnd fara að vinna í öðru<br />

en stæra sig af fjölda, hundelta menn vegna<br />

áætlanna á meðan 200 ferðaskipuleggjendur/<br />

sjóræningjar maka krókinn fyrir framan nefið<br />

á þeim. 7) Segið þið Írisi að hún sé bara venjuleg<br />

en ekki súper 8) Setjið á flot eftirlit, bæði í<br />

Keflavík við komu og á öðr<strong>um</strong> stöð<strong>um</strong>, tékkið<br />

á leiðsög<strong>um</strong>önn<strong>um</strong>, leyfishöf<strong>um</strong>, meirapróf<strong>um</strong><br />

og setjið trukk í starfsfólkið í Húsinu 9) Hjálpið<br />

til við markaðssetningu, smalið saman hóp<strong>um</strong><br />

(eins og Vesturland hefur gert) og komið þeim<br />

á framfæri<br />

• Menningartengt efni Alþjóða fundir eftir komu<br />

Hörpunnar Heilsutengt ferðaþjónusta<br />

• 1. Byggja upp hátíðir í hverj<strong>um</strong> mánuði sbr.<br />

Airwaves í októer, nóvember með kvikmynd,<br />

desember með jólamarkað og jólaþorp. jan<br />

með þorra og matarmenningu, feb með tónlistarhátíð,<br />

osfrv 2. Bæta við menningu, sbr.<br />

alþjóðlegar myndlistasýningar, lengri opnunartími<br />

og skilvirkari á söfn<strong>um</strong>. vetrar íþróttahátíð<br />

ofl 3. Almennar og skynsamar reglugerðir<br />

við skemmtanahald, ásamt lækkun á áfengis<br />

prómill skatti á áfengi undir 15% sbr bjór og<br />

léttvín 4.Lækkun á þjónustuskött<strong>um</strong> við ferðaþjónustu<br />

á vetrarmán, sbr flug, gistingu og<br />

veiting<strong>um</strong> 5. Væri til í að sjá ráðuneyti sem væri<br />

bara með hagsmuni ferðaþjónustunnar og inni<br />

markvíst að uppbyggingu hennar í samstarfi við<br />

menn, fyrirtæki og náttúru<br />

• Harpa. Háskólarnir<br />

• List- og menningartengd. Samstarf við skóla,<br />

kennsla. Námskeiðahald og fræðslu ýmiskonar<br />

• Koma fyrirtæki mínu á framfæri sem miðsvæðis<br />

í ráðstefn<strong>um</strong>, fund<strong>um</strong> og námskeið<strong>um</strong>. Virkur<br />

ferðamálafulltrúi á svæðinu. Betri merkingar svo<br />

fólk finni markverðustu staðina og þjónustuna<br />

• Lengja þjónustu tímabil með aukinni aðstöðu<br />

fyrir tækjabúnað okkar<br />

• Vantar gistingu sem getur tekið allt að 60 manns<br />

í gistingu fyrir starfsmannafélög og þessháttar<br />

fyrir árshátíðir t.d.<br />

• Almennt ráðstefnu- og fundahald. Hvataferðir<br />

• FÁ FJÖLMIÐLA TIL AÐ HÆTTA AÐ TALA LANDS-<br />

BYGGÐINA NIÐUR<br />

• Það eru tækifæri til nýsköpunar alls staðar<br />

• 1. T.d. með því að auðvelda fyrirtækjarekstur<br />

smáfyrirtækja, þ.e. vsk, skatta, ársskýrslu, og önnur<br />

gjöld. Þetta er allt of flókið og drepur áhugann<br />

á fyrirtækjarekstri. 2. Aðstoð og ráðleggingar<br />

fyrir aðila sem eru með góðar hugmyndir<br />

til að koma þeim í framkvæmd. 3. Einhver staður<br />

eða stofnun sem styrkir eða lánar fé í góðar<br />

hugmyndir og fylgir þeim eftir með aðhaldi og<br />

ráðlegging<strong>um</strong>. 4. Kannski er þetta allt til en þá<br />

þarf að kynna það betur. Ég veit alla vegana ekki<br />

af því eftir 6 ár í starfinu. 5. Það er til fullt af fólki<br />

með flottar hugmyndir en það þarf að auðvelda<br />

þeim að koma þeim á framfæri á einfaldan og<br />

þægilegan hátt. Þannig að fólk sitji ekki uppi<br />

með skuldir og niðurbrotna sjálfsmynd<br />

• Að þjónusta vélsleðamenn og skotveiðimenn.<br />

• Auglýsa hvað sé hægt að gera utan háannatíma<br />

Taka fram að á haustin eru oft messtu styllurnar<br />

á Íslandi<br />

• Auka þyrfti þjónustustig utan höfuðborgarsvæðisins,<br />

hvert svæði þyrfti að skilgreina betur<br />

hvað það getur boðið upp á og einbeita sér að<br />

því<br />

• Bjóða upp á námskeið og fræðslu . Það þarf<br />

öflugan ferðamálafulltrúa á svæðið sem sinnir<br />

og aðstoðar fólk í ferðaþjónustu<br />

• Ég er búandi í Laugarneshverfi,og þar er nú allt<br />

af öllu. Gamalt hverfi og uppbyggt<br />

• Ég lít á allt Ísland sem mitt svæði. Vöruþróun.<br />

Langtíma framboð vöru sem staðið er við (of<br />

Ísland allt árið | 99

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!