31.07.2014 Views

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Viðaukar<br />

• Fjallaferðir, skíðaferðir, útivist í bland við fjölbreytta<br />

menningu<br />

• Friður og ró. Fámenni. Norðurljós. Snjór<br />

• Fuglar, göngu- og hjólaferðir, fjallaferðir<br />

• Fuglaskoðun í maí, fjölskylduferðir í vetrarfrí<strong>um</strong>,<br />

námskeið, ráðstefnur og fundir (þurfa traustar<br />

samgöngur), slökun<br />

• Fuglaskoðun og veiðiskapur. Skammdegi.<br />

Norður ljós. Fossar í klakabönd<strong>um</strong>. Dettifoss og<br />

Goðafoss. Þjóðgarðurinn í Jökulsárgljúfr<strong>um</strong> í<br />

vetrar búningi. Vetrarfegurð í Mývatnssveit<br />

• Fuglaskoðun. Veiði. Bátaferðir. Meiri afþreying.<br />

Fleiri barir<br />

• Góð aðstaða til gistingar, fræðslu og afþreyingar.<br />

Jarðfræði landsins er jafn gild s<strong>um</strong>ar sem vetur<br />

• Gönguferðir, hestaferðir, norðurljós<br />

• Gönguferðir, norðurljósa skoðun stutt í jökla<br />

• Göngur, skíði, labbitúra<br />

• Hætta að líta á veðurfarið sem ógnun heldur<br />

sem tækifæri. Matarmenning svæðisins. Náttúran<br />

allan ársins hring. Baðmenning afslöppun.<br />

Fuglaparadís<br />

• Hálendisferðir á super-jepp<strong>um</strong>. Norðurljós.<br />

Vetrar ferðir t.d. á fjórhjól<strong>um</strong>, fá fleiri hópa og<br />

selja veitingar<br />

• Haust og vetrartungli í Skagafirði helgar pakki<br />

• Myrkrið. Norðurljós<br />

• Náttúrufegurð. Draugar og huldufólk<br />

• Náttúruskoðun er raunhæf hvar sem er á landinu,<br />

fuglaskoðun, norðurljós, menningarviðburðir,<br />

þorra- og góublót, kúttmagaveislur, s<strong>um</strong>argleði<br />

og allt er landið á sín<strong>um</strong> stað o.fl.o.fl. Hótel og<br />

ferðaskrifstofur í Reykjavík þurfa að byggja upp<br />

samstarf við aðila út <strong>um</strong> land sem tækju á móti<br />

og þjónuðu ferðafólki. Ferðaskrifstofur þurfa að<br />

hætta láta fólk þrælast sem lengstar leiðir í bílaleigubíl<strong>um</strong><br />

eða rút<strong>um</strong>. Það sést svo lítill hluti af<br />

Íslandi út <strong>um</strong> bílglugga<br />

• Norðurljós. Fuglaskoðun. Falleg náttúra ekki síðri<br />

en á s<strong>um</strong>rin<br />

• Norðurljós. Vetrarferðir. Skíði. Snjósleðar. Ráðstefnur<br />

• Norðurljós, snjór, vetur, kuldi, myrkur, dýralíf, sjór,<br />

fámenni, kyrrð<br />

• Norðurljós, þögn, brim, dýr náttúran, íslenskt<br />

veðurfar<br />

• Norðurljósaleit á sjó verður hafin veturinn 2011-<br />

2012<br />

• Norðurljósin. Heilsa og ferðaþjónusta. Kyrrð jólin<br />

• Norðurljósin, vetrarkyrðina, námskeiðahald og<br />

minni ráðstefnur/fundi, t.d. jólavikur / mm.<br />

• Norðurljós-Jöklar-Heitt vatn - hreindýr -selir<br />

• Sjávartengd ferðaþjónusta<br />

• Skipuleggja ferðir með öflug<strong>um</strong> bílaleigbíl<strong>um</strong><br />

Kyrrðarferðir. Veður og náttúruaflaferðir<br />

• Snjór á svæðinu<br />

• Vatnajökulsþjóðagarður. Kverkfjöll, íshellir og<br />

íshellir í Eyjabakkajökli. Veiði bæði skot og<br />

fiskveiði t.d í gegn<strong>um</strong> ís<br />

• Vetrarferðamennsku, jólaferðir, árshátíðir, skólaferðir,<br />

ráðstefnur oþh<br />

• Lækkun á flugfargjöld<strong>um</strong>, markaðssetja vetrarferðir,<br />

auka aðdráttarafl að heils<strong>um</strong>eðferð<strong>um</strong> og<br />

sundlaug<strong>um</strong> hér<br />

• Efling heilsutengdrar ferðaþjónustu, hvataferðir<br />

f. hópa og fl.<br />

• Heilsuferðir, skotveiðiferðir, berjaferðir. Vinna með<br />

samtök<strong>um</strong> eins og samhjálp (Starfsþjálfun fyrir<br />

unglinga eftir meðferð) vetrarsport námskeið<br />

• Heilsutengd ferðaþjónusta. Ráðstefnur, Miðbærinn<br />

(djamm)<br />

• Heilsutengda ferðaþjónustu<br />

• Heilsutengda ferðaþjónustu. Fuglaáhugafólk að<br />

vori. Útivist<br />

• Sérhæfa sig í þjónustu fyrir sérstök áhugamál<br />

fólks og hópa. Matargerð, prjónaskapur, skotferð<br />

ir, heilsuferðir, fjölskylduferðir<br />

• Samræmd markaðsetning á svæðinu utan háannar.<br />

Búa fleiri pakka í sölu<strong>um</strong>búðir<br />

• Samstarf ferðaþjónustuaðila, markaðssetning,<br />

meira fjármagn, áhugi og geta<br />

• Samstarf innan svæðis. Samstarf á milli svæða.<br />

Fleiri fyrirtæki almennt, fleiri íbúar á svæðinu<br />

• Setja saman ferðir með nokkr<strong>um</strong> aðil<strong>um</strong> á svæð inu,<br />

markaðssetja erlendis. Efla heimasíður fyrirtækja<br />

• Sprotaferðir skólaferðir markaðsetning samvinnna<br />

fyrirtækja<br />

106 | Ísland allt árið

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!