31.07.2014 Views

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Inngangur<br />

Inngangsorð<br />

Í þessari skýrslu koma fram meginniðurstöður netkönnunar<br />

á heilsársferðaþjónustu sem framkvæmd var í<br />

júní 2011. Könnuninni var ætlað að afla upplýsinga <strong>um</strong><br />

væntingar og viðhorf ferðaþjónustuaðila til ferðaþjónustu<br />

utan háannar en hún er liður í undirbúningi á<br />

stefnu mótun og átaki til eflingar heilsársferðaþjónustu.<br />

Könn unin beindist að ríflega 1.500 eigend<strong>um</strong>, framkvæmdastjór<strong>um</strong><br />

og/eða ábyrgðaraðil<strong>um</strong> ferðaþjónustu<br />

fyrirtækja <strong>um</strong> land allt.<br />

Niðurstöðurnar sem settar eru fram hér eru án verulegrar<br />

túlkunar. Lesandan<strong>um</strong> er ætlað að draga sínar<br />

eigin álykt anir en jafnframt er <strong>um</strong>rædd<strong>um</strong> gögn<strong>um</strong> ætlað<br />

að vera hluti af stærra verkefni eins og fyrr segir.<br />

Verkefnið var unnið af samstarfshópi sem samanstóð<br />

af eftirfarandi aðil<strong>um</strong>:<br />

• Karl Friðriksson, Nýsköpunarmiðstöð Íslands<br />

• Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, Háskólan<strong>um</strong> á Hól <strong>um</strong><br />

• Sigríður Kristjánsdóttir, Nýsköpunarmiðstöð<br />

Íslands<br />

• Sigríður Elín Þórðardóttir, Byggðastofnun<br />

• Oddný Þóra Óladóttir, Ferðamálastofu<br />

Starfsmaður hópsins var Haukur Johnson, hagfræðingur<br />

og er hann aðalhöfundur skýrslunnar. Við í samstarfshópn<strong>um</strong><br />

þökk<strong>um</strong> hon<strong>um</strong> góða vinnu og markviss<br />

vinnubrögð.<br />

Karl Friðriksson<br />

Stjórn verkefnisins<br />

Umrætt átak sem könnunin er hluti af er samstarfsverkefni<br />

Samtaka ferðaþjónustunnar, Íslandsstofu, Icelandair,<br />

Iceland Express, Samtaka atvinnulífsins, Ferðamálastofu,<br />

Byggðastofnunar, Markaðsstofu ferðamála á Norðurlandi,<br />

Menninga- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar,<br />

Sambands íslenskra sveitarfélaga, Alþýðusambands Íslands<br />

og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Verkefnastjórn<br />

verkefnisins er skipuð af eftirfarandi aðil<strong>um</strong>:<br />

• Erna Hauksdóttir, Samtök<strong>um</strong> ferðaþjónustunnar<br />

• Jón Ásbergsson, Íslandsstofu<br />

• Þorsteinn Ingi Sigfússon, Nýsköpunarmiðstöð<br />

Íslands<br />

• Ólöf Ýrr Atladóttir, Ferðamálastofu<br />

Verkefnastjórar verkefnisins eru þeir Hermann Ottósson<br />

frá Íslandsstofu og Karl Friðriksson frá Nýsköpunarmiðstöð<br />

Íslands.<br />

Karl Friðriksson, framkvæmdastjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð<br />

Íslands var ábyrgðarmaður könnunarinnar.<br />

Liður í því verkefni að ráðast í átak í vetrarferðaþjónustu<br />

er að safna saman töluleg<strong>um</strong> staðreynd<strong>um</strong> og<br />

brjóta niður eftir landssvæð<strong>um</strong>, gera lista yfir hugmyndir<br />

að afþreyingu, þjónustu og framboði eftir svæð<strong>um</strong>,<br />

gera lýsingu á hverju svæði sem lýsir getu og sérstöðu<br />

með hliðsjón af ferðaþjónustu á lágönn og samantekt<br />

á atrið<strong>um</strong> er varða styrk, veikleika og tækifæri á hverju<br />

svæði. Í því skyni hefur meðal annars verið aflað gagna<br />

hjá Hagstofu Íslands og í gegn<strong>um</strong> markaðsskrifstofur og<br />

atvinnuþróunarfélög.<br />

Umrædd könnun veitir gott tækifæri til að dýpka<br />

þekkingu á viðhorf<strong>um</strong> ferðaþjónustuaðila til ferðaþjónustu<br />

á lágönn, en sú þekking er mikilvæg til að hægt sé að<br />

fara í markvisst og vel heppnað átak í heilsársferðaþjónustu.<br />

Könnunin veitir upplýsingar <strong>um</strong> vilja og getu ferðaþjónustuaðilanna<br />

sjálfra til að fjölga ferðamönn<strong>um</strong> hjá<br />

sér á <strong>um</strong>ræddu tímabili en einnig varp ar hún ljósi á<br />

stöðuna í dag hvað varðar opnunartíma fyrirtækja, fjölda<br />

gesta, veltu og fleira.<br />

Spurningalisti<br />

Spurningalisti könnunarinnar spannar mörg atriði sem<br />

snerta starf ferðaþjónustuaðila utan háannatíma. Háönn<br />

er skilgreind sem tímabilið júní til ágúst. Meðal annars<br />

var kannað:<br />

• Hvernig tekjur dreifðust yfir árið 2010<br />

• Hversu mörg<strong>um</strong> gest<strong>um</strong> fyrirtækið tók á móti utan<br />

háannatíma 2010<br />

• Hvort fyrirtækið minnkaði <strong>um</strong>svif sín yfir lágönn árið<br />

2010 og hvort viðkomandi aðilar hafi þá aðhafst eitthvað<br />

annað á meðan á tímabilinu stóð<br />

• Hvert meginaðdráttarafl fyrirtækisins var á lágönn á<br />

árinu 2010<br />

• Hvort viðkomandi teldi raunhæft að lengja starfstíma<br />

síns fyrirtækis<br />

• Hvaða tækifæri viðkomandi hefur til að auka vetrarferðaþjónustu<br />

á sínu svæði<br />

• Hvað hindrar helst uppbyggingu á vetrarferðaþjón­<br />

4 | Ísland allt árið

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!