31.07.2014 Views

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Viðaukar<br />

algengt að farið sé af stað með eitthvað en ef<br />

það gengur ekki sé hætt eftir einn vetur) Halda<br />

þjón ustustöðv<strong>um</strong> (svo sem þjóðgörð<strong>um</strong>) og<br />

annarri afþreyingu (söfn) opn<strong>um</strong> allt árið Þetta<br />

er langhlaup, ekki 100 m sprettur<br />

• Gefa ferðamönn<strong>um</strong> skemmtiferðaskipanna kost<br />

á að heimsækja söfnin í bæn<strong>um</strong><br />

• Laugardalurinn í heild sinni og nálægð við<br />

miðbæinn<br />

• Nálægð við Keflavík. Oftast auðvelt að ferðast<br />

<strong>um</strong> Suðurland að vetrarlagi<br />

• Opna öll söfn í Fjarðabyggd allt árið með að láta<br />

okkur fá lykil til dæmis. Breyta nafninu á Nr. 1<br />

leiðinni þannig að fólk fari Austfirði í stað þess<br />

að fara yfir heiðina til Egilsstaða og sleppa fjörðun<strong>um</strong>.<br />

Skíðasvæði Oddskarði<br />

• Rýmka veiðitíma á sjóbirting lengur á haustin,<br />

efla samstarf svæða og samræma opnunartíma<br />

ferðaþjónustu<br />

• Staðsetning staðarins , er í miðri Árnessýslunni<br />

• Stefna enn frekar á árstíðabundna ferðamennsku<br />

• Stöðugleiki, að geta boðið fyrirtækj<strong>um</strong> og ráðstefn<strong>um</strong><br />

þjónustu með löng<strong>um</strong> fyrirvara 1-2 ár<br />

• Vöruþróun og nýta aðila og hugmyndir sem<br />

verða til heinma í héraði!<br />

• Bæta aðstöðu. setja upp fleiri afþreyingarmöguleika.<br />

Bæta vegi. Auka fjölbreytni. Vantar<br />

fjármagn<br />

• 1. Auka afþreyingu á svæðinu 2. Gera átak í að<br />

setja upp merkta göngustíga 3. Auka aðgengi<br />

að nátturulega falleg<strong>um</strong> svæð<strong>um</strong>, t.d. með því<br />

að viðhalda vegin<strong>um</strong> að Sólheimajökli betur. 4.<br />

Setja upp betri upplýsingaskilti við nátturuundur.<br />

5. Styðja við þá aðila á gossvæðinu sem urðu illa<br />

út úr gosinu, sérstaklega af hálfu t.d. bílaleiganna<br />

sem að nýttu sér gosið til að blóðsjúga viðskiptavini<br />

á kostnað þeirra sem bjuggu á svæðinu<br />

• Bættar samgöngur, afþreying í boði allt árið<br />

• Útivistarunnendur Local matur og menning/<br />

afþreying Spennandi pakkar - samstarf fyrirtækja<br />

Fræðslutengdar ferðir - samvinna fyritækja og<br />

háskólasamfélags<br />

• Fjölbreytt afþreying. Útivist, skíði, norðurljósin.<br />

Söfn og sýningar. Saga Sturlunga. Matar- og<br />

söngveislur<br />

• Sögu námskeið fyrirlestra fyrir ákveðinn markhóp,lítil<br />

ferðafyrirtæki fari ekki bara dagsferðir<br />

hér <strong>um</strong> slóðir fá þekkta matgæðinga til kennslu.<br />

Vetrarveiði bæði í gegn<strong>um</strong> ís og tófu. Myrkur og<br />

norðurljós. Ýmsa hrossa kennslu. Ljósmyndakennslu<br />

fyrir erlenda áhugamenn. Andleg málefni<br />

• Fjölbreytta útivistarmöguleika - ferðamöguleika.<br />

Matartengda ferðþjónustu Menningartengda<br />

skipulagningu - ákveðnar vikur eða ákveðin<br />

tímabil. Haust og vor, t.d. fuglaskoðun, berjatínsla,<br />

skógarrölt, sveppatínsla<br />

• Ísklifur og fjallamennska<br />

• Mennta- og rannsóknatengd ferðaþjónusta,<br />

móttaka smárra hópa, ráðstefnur og fundir,<br />

uppá komur, leikir og skemmtanir í samvinnu við<br />

aðra ferðaþjóna, pakkaferðir, útivist að vetrarlagi<br />

• Staðbundna leiðsögn. T.d. Í kirkjur og á sögustaði.<br />

Leiðsögn í lengri og styttri fjöruferðir.<br />

Móttöku á starfandi sveitabýl<strong>um</strong>. Sögustundir<br />

og göngu ferðir á láglendi tengdar jarðsögu og<br />

menningar sögusvæðisins<br />

• Það mætti auka afþreyingu, s.s. tækifæri til náttúruskoðunar,<br />

t.d fuglaskoðunar að vori. Bjóða<br />

erlend<strong>um</strong> veiðimönn<strong>um</strong> í gæsaveiði að hausti.<br />

Auka menningartengda þjónustu t.d. mætti<br />

gera meira úr sagnaarfi svæðisins og stemningu<br />

á vetrarnótt<strong>um</strong> og bjóða námskeið í handverki,<br />

t.d. tóvinnu etc.<br />

• Hestatengt ferðaþjónusta. Norðurljósin<br />

• Jeppaferðir, gönguferðir, hjólaferðir, slökun,<br />

norður ljósin og veturinn heitupottarnir í frosti<br />

og snjó<br />

• Jöklaferðir. Betri gistiaðstaða<br />

• Jöklaferðir, norðurljósin, skemmri leiðsöguferðir,<br />

skólaferðir þar sem skólar koma á svæðið og<br />

fræðast <strong>um</strong> sögu þess og náttúru, árshátíðir<br />

fyrirtækja<br />

• Gönguferðir. Norðurljós. Siglingar. Sjúkrahúsið.<br />

Hestar. Sund.<br />

100 | Ísland allt árið

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!