31.07.2014 Views

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Niðurstöður<br />

16. Hvaða kemur í veg fyrir uppbyggingu?<br />

25%<br />

20%<br />

15%<br />

10%<br />

5%<br />

0%<br />

Svarendur voru með opinni spurningu beðnir að tilgreina<br />

þær fyrirstæður sem þeir sæju helstar fyrir uppbyggingu<br />

á ferðaþjónustu utan háannar á þeirra svæði.<br />

Voru þeir beðnir að nefna allt að fimm atriði. Alls svöruðu<br />

284 spurningunni.<br />

Algengast var að svarendur tilgreindu ótryggar<br />

samgöngur sem hindrun, eða í tæp<strong>um</strong> 20% tilvika. Nær<br />

sama hlutfall, 19,4%, tilgreindu fjárskort sem hindrun.<br />

Rúm 14% tilgreindu hugarfar og neikvæðni sem<br />

hindrun. Var þar oft átt við að áræðni, þolinmæði og trú<br />

á markmiðið skorti innan greinarinnar en einnig var oft<br />

minnst á að sama hugarfars gætti hjá stjórnvöld<strong>um</strong>, ekki<br />

síst á sveitarstjórnarstigi.<br />

Einnig sögðu rúm 14% að skortur á þjónustu utan<br />

háannatíma væri hindrun og var þar sérstaklega átt við<br />

að veitingastaðir og aðrir þjónustustaðir lokuðu starfsemi<br />

sinni. Þá var einnig oft minnst á að óvíða væri opin<br />

salernisaðstaða fyrir ferðamenn vegna þessara lokana.<br />

Tæp 14% tilgreindu slæmt veður sem hindrun en<br />

inn an þess hóps voru einnig nokkrir sem töluðu <strong>um</strong><br />

óhagstæð birtskilyrði utan háannatíma.<br />

Sama hlutfall sagði aðgerðir eða aðgerðarleysi<br />

stjórnvalda standa í vegi fyrir uppbyggingu ferðaþjónustu<br />

utan háannar á þeirra svæði. Var þar meðal annars<br />

talað <strong>um</strong> mikla skattlagningu og óhentugt regluverk.<br />

Þar var bæði átt við ýmsar ríkisstofnanir og stórnvöld á<br />

sveitarstjórnarstigi.<br />

Alls 12% sögðu almennt hátt verðlag og slæmt<br />

efnahagsástand vera fyrirstöðu í þess<strong>um</strong> efn<strong>um</strong>. Var þar<br />

oft minnst á hátt eldsneytisverð en einnig verð á flugi<br />

og gistingu.<br />

Um einn af hverj<strong>um</strong> tíu sagði vera skort á samvinnu,<br />

þá helst innan greinarinnar en einnig við stjórnvöld og<br />

stofnanir.<br />

Tæp 6% sögðu samkeppni vera erfiða og var þá<br />

helst átt við samkeppni við önnur svæði, og þá helst<br />

höfuðborgarsvæðið, en einnig við aðila á sama svæði<br />

eða jafnvel erlendis. Sama hlutfall sagði fjarlægð frá<br />

alþjóðaflugvelli vera fyrirstöðu. Þá sagði sama hlutfall að<br />

rekstrarkostnaður væri of hár fyrir fyrirtæki þeirra.<br />

Tæp 5% sögðu áherslur í markaðsmál<strong>um</strong> vera rangar<br />

og töldu einnig nokkrir til að þekkingu og kunnáttu<br />

skorti þegar kæmi að markaðsmál<strong>um</strong>. Alls 3,5% sögðu<br />

almennt litla eftirspurn á svæðinu og fæð ferðamanna<br />

vera til trafala og sama hlutfall sagði náttúruhamfarir<br />

á borð við eldgos og öskufall setja strik í reikninginn.<br />

Litlu færri, eða 3,2%, töluðu <strong>um</strong> að skortur á starfsfólki á<br />

veturna hindruðu uppbyggingu og sama hlutfall sögðu<br />

56 | Ísland allt árið

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!