31.07.2014 Views

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Viðaukar<br />

Bretlandseyj<strong>um</strong> og mið-Evrópu. Fólk á aldrin<strong>um</strong><br />

55 - 65 ára<br />

• Efnameiri ferðamenn. Ráðstefnugesti. Helgarpakkar<br />

• Fólk með góðar tekjur og tíma sem hefur prufað<br />

margt<br />

• Fólk með rúm fjárráð<br />

• Fólk sem er komið á þann aldur að hafa tíma og<br />

peninga til að sækja sér þekkingu<br />

• Miðaldra efnuð hjón<br />

• Miðaldra vel stætt fólk<br />

• Vel borgandi hópar<br />

• Fjölskyldur í vetrarfrí<strong>um</strong>, fólk sem er gefið fyrir<br />

einhvers konar ævintýri<br />

• 1. Skíðamenn 2. Fuglaáhugamenn 3. Exstream<br />

túrista<br />

• Starfsólk stórra fyrirtækja. Skíðafólks, fólks í vetrarferð<strong>um</strong>.<br />

Erlenda ævintýramenn<br />

• Ungt fólk sem langar í ævintýri<br />

• Ferðamenn sem vilja upplifa eitthvað spennandi.<br />

Árshátíðir. Ráðstefnur<br />

• Fyrirtæki. Ferðaskrifstofur með ævintýraferðir<br />

• Fyrirtækja- og vildarferðir. Íþróttaklúbba og einstaklinga<br />

í jaðarsporti og fjallaferð<strong>um</strong>. Ævintýragjarna<br />

einstaklinga<br />

• „Action”-ferðamennska<br />

• Ævintýrafólk sem vill upplifa Ísland eins og<br />

nafnið gefur til kynna... snævi þakið, þegar allra<br />

veðra er von og ævintýri framundan<br />

• Ævintýraþyrst fólk sem finnst jafnvel gaman<br />

að vera fast i skafli einhvers staðar á Íslandi <strong>um</strong><br />

óákveðinn tíma<br />

• Einstakling óvissuferðir<br />

• Erlenda ævintýraferðamenn<br />

• Erlenda ferðamenn sem sækjast eftir ævintýr<strong>um</strong>.<br />

Íslenska skotveiðimenn<br />

• Erlenda ferðamenn. Jöklaáhugafólk<br />

• Fólk sem sækist eftir ævintýraferð<strong>um</strong><br />

• Hópar sem eru tilbúnir að taka áhættu<br />

• Ráðstefnugesti, helgartúrista, incentive hópa,<br />

ævintýrafólk, sem vill upplifa myrkur og óvæntar<br />

veðuruppákomur<br />

• Stuttar ferðir. Action driven. Aktivity í boði. Ráðstefnur<br />

• Þá sem nú þegar eru okkar helstu viðskiptavinir<br />

Mið og suður evrópa - jaðaríþróttafólk, heilsuferðir<br />

og ævintýraferðir <strong>um</strong> Þjóðgarðinn.... auk<br />

þess Gourmet fólk<br />

• Útlendinga sem vilja ævintýr. Styttri upplifunarferðir<br />

• Hvað sem er, svo fjöldinn í greininni fái svipað til<br />

sín. Hópa ,fjölskyldur og einstaklinga. Íslendinga<br />

og útlendinga og þá beint til okkar<br />

• Hefðbundna helgarferð fyrir fjölskyldur og fyrirtæki.<br />

Þá vegna skólafría. Eldriborgar í miðri viku.<br />

Námsmenn á jaðartíma. 5 dag ferðir í miðri viku<br />

• Fjölskyldur. Starfsfólk fyrirtækja sem vill hvíld og<br />

hvata<br />

• Fjölskyldufólk<br />

• Fjölskyldufólk - fjölskyldur með börn á skólaaldri<br />

- með vetrarfrí í huga og afþreyingu sem hentar<br />

þeim hópi<br />

• Fjölskyldufólk og erlenda ferðamenn í styttri<br />

ferð <strong>um</strong><br />

• Útlendinga yfir veturinn og barnafólk á vorin og<br />

haustin<br />

• Íslendinga, sem eru að fara á Akureyri á<br />

skíði, norðlendinga sem eru að fara suður í<br />

leikhús<br />

• Íslendinga, ungt fólk sem leitar að ævintýr<strong>um</strong><br />

<strong>um</strong> helgar. Rómantík í sveitinni<br />

• Fyrirtæki og hópa<br />

• Fyrirtækjahópa íslenska og erlenda + erlendar<br />

ferðaskirfstofur<br />

• Hvataferðir af höfuðborgarsvæðinu<br />

• Erlenda ellilifeyrisþega og innlenda ferðamenn<br />

• Erlenda ferðamenn. Eldri borgara. Ársháhtíðir -<br />

ráðstefnur. Ísl. almenning<br />

• Íslendingar. Eldri borgarar. Nemendahópar<br />

• Íslenska hópa af ýmsu tagi í leit að helgarafþreyingu<br />

• Árshátíðr fyrir íslendinga. Þorrablót, æfintýraferðir<br />

og vetrarferðir á snjósleð<strong>um</strong><br />

• Bæði Íslendinga, þá eink<strong>um</strong> fjölskyldur með<br />

börn af höfuðborgarsvæði, erlendir ferðamenn<br />

eink<strong>um</strong> frá Bandarikjun<strong>um</strong> , Kanada og Frakklandi<br />

118 | Ísland allt árið

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!