31.07.2014 Views

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Niðurstöður<br />

17. Æskilegir markhópar<br />

30%<br />

25%<br />

20%<br />

15%<br />

10%<br />

5%<br />

0%<br />

Þátttakendur voru með opinni spurningu beðnir að<br />

tilgreina á hvaða markhópa þeir teldu að ætti að stíla á<br />

utan háannar á þeirra svæði. Alls svöruðu 268 spurningunni.<br />

Einn af hverj<strong>um</strong> fjór<strong>um</strong> sagði að stíla ætti á útlendinga.<br />

Margir þeirra tilgreindu einnig aðra hópa og þá<br />

sérstaklega útlendinga sem tilheyrðu þeim hóp<strong>um</strong>, t.d.<br />

erlenda náttúruunnendur.<br />

Næst algengasta svar var náttúruunnendr og útivistarfólk<br />

en rúm 17% töldu þann hóp til. Litlu færri, eða<br />

tæp 17%, sögðu að stíla ætti á Íslendinga, en tæp 17%<br />

sögðu að stíla ætti á fyrirtækjahópa. Var þá til dæmis átt<br />

við vegna hvataferða og árshátíða.<br />

Tæp 11% vildu stíla á ævintýraferðamenn og var þá<br />

átt við fólk sem sækist t.d. í jaðaríþróttir og ýmsar spennandi<br />

ferðir, til dæmis jeppaferðir á jökla.<br />

Um 7,5% tilgreindu ýmsa hópa á borð við félagasamtök,<br />

íþróttafélög og sa<strong>um</strong>aklúbba. Rúm 7% vildu<br />

stíla á tekjuhærri einstaklinga og tæp 7% vildu ýmist<br />

laða að ráðstefnugesti eða stíla á þá ráðstefnugesti sem<br />

koma til landsins.<br />

Alls 6% vildu stíla á ungt fólk, t.d. skólafólk í vetrarfrí<strong>um</strong>,<br />

og sama hlutfall vildi einblína á að fá skóla til að<br />

koma með hópa, t.d. í fræðsluferðir.<br />

Tæp 6% vildu stíla jafnt á alla og tæp 5% vildu stíla<br />

á fólk sem kemur til að skoða borgina og menningu<br />

landsins.<br />

Fjögur og hálft prósent vildu stíla á eldri borgara<br />

sem er einungis örlítið lægra en hlutfall þeirra sem vildi<br />

stíla inn á miðaldra fólk, en það voru 4,9%. Var þá jafnt<br />

talað <strong>um</strong> fólk sem er á mörkun<strong>um</strong> að teljast vera orðið<br />

miðaldra og fólks sem kemst nálægt því að teljast eldri<br />

borgarar, t.d. Bandaríkjamenn sem hætta snemma að<br />

vinna.<br />

Tæp 4% töldu til fólk sem sækir í kyrrð, ró og jafnvel<br />

einveru. Sama hlutfall vildi stíla á skíðaíþróttamenn eða<br />

fólk sem stundar aðrar vetraríþróttir, t.d. gönguskíði, og<br />

sama hlutfall vill einnig stíla á fólk sem kemur í helgarferðir.<br />

Rúm 3% vilja stíla á fjölskyldufólk og 3% á fuglaáhuga<br />

fólk. Þá vilja 3% einnig stíla á fræðimenn og vísinda<br />

menn, t.d. jarðvísindamenn, og jafnvel fólk sem kemur<br />

til að fræðast <strong>um</strong> jarðfræði.<br />

Alls 48 einstaklingar tilgreindu aðra markhópa,<br />

eða 17,9%. Af þeim sögðu sex að stíla ætti á listamenn,<br />

t.d. rithöfunda og myndlistarmenn sem gætu komið<br />

og haft vetursetu til að vinna. Jafn margir vildu stíla á<br />

ferða menn tengda heilsuferðamennsku, t.d. sjúklinga<br />

58 | Ísland allt árið

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!