31.07.2014 Views

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Niðurstöður<br />

Þátttakendur voru með opinni spurningu beðinir að<br />

tilgreina hvaða sóknarfæri þeir sæju í þjónustu utan<br />

háannar á landinu öllu. Alls svöruðu 207 spurningunni.<br />

Flestir sögðust sjá sóknarfæri í náttúru og útivist, eða<br />

tæp 40%. Stór hluti þeirra sagði einnig að gera ætti út á<br />

náttúruna að vetri til, t.d. norðurljós, myrkur og kyrrð, en<br />

alls tilgreindu 34% þau atriði.<br />

Rúm 18% sögðu að tækifæri lægju í menningu og<br />

sögu. Var þá oftast minnst á sögutengda ferðaþjónustu<br />

og ýmsa tónlistarviðburði en einnig handverk og listsköpun.<br />

Tæp 16% sáu sóknarfæri í ýmis konar íþrótt<strong>um</strong> en þá<br />

var algengast að átt væri við skíðaiðkun. Einnig nefndu<br />

margir veiði, jafnt skotveiði og stangveiði. Þá var einnig<br />

talað <strong>um</strong> hestamennsku og jaðaríþróttir.<br />

Alls 14% segja tækifæri liggja í ýmis konar heilsuferða<br />

mennsku og einnig með því að bjóða upp á tækifæri<br />

til hvíldar og slökunar.<br />

Rúm 8% töldu til að tækifæri lægju í að bjóða upp<br />

á fjölbreyttari pakka fyrir mismunandi hópa, til dæmis<br />

fyrir starfsmanna- og hvataferðir og einnig fyrir alls kyns<br />

aðra hópa.<br />

Tæp 7% sjá tækifæri í matarmenningu, til dæmis í<br />

fræðslu <strong>um</strong> hefðbundna íslenska matargerð en einnig<br />

með veitingasölu. Sama hlutfall sér tækifæri í náttúrulaug<strong>um</strong><br />

en sá hópur greindi oft einnig til heilsuferðaþjónustu<br />

og náttúruunnendur.<br />

Tæp 6% sögðu tækifæri liggja í afþreyingu og var<br />

þá meðal annars nefnt að auka þyrfti úrval á henni. Þá<br />

sögðu rúm 5% að tækifæri lægju í ráðstefnuhöld<strong>um</strong> og<br />

sama hlutfall tilgreindi ævintýraferðir og ævintýraferðamennsku,<br />

sem gætu t.d. verið erfiðar ferðir sem eru<br />

ekki á færi allra. Þá tilgreindu tæp 5% að tækifæri lægju<br />

í aukinni eða ákveðn<strong>um</strong> tegund<strong>um</strong> markaðssetningar,<br />

en oft var það ekki tilgreint frekar.<br />

Rúmur fimmtungur tilgreindi svör sem ekki eiga við,<br />

svo sem að þeir vildu ekki svara fleiri spurning<strong>um</strong> eða þá<br />

að svör þeirra hafi komið fram í fyrri svör<strong>um</strong>.<br />

Rúm 17% tilgreindu aðra hluti. Í töflunni hér að<br />

neðan má sjá hvernig hluti þeirra svara skiptist.<br />

Annað (alls 31,9%)<br />

Svar Fjöldi Hlutfall<br />

Lenging opnunartíma þjónustuaðila 8 3,9%<br />

Fuglaskoðun 6 2,9%<br />

Sveitalífið (t.d. réttir og búskapur) 6 2,9%<br />

Samvinna 4 1,9%<br />

Bættar samgöngur 4 1,9%<br />

Bætt aðstaða/aðgengi 4 1,9%<br />

Millilandaflug á landsbyggðinni 3 1,4%<br />

Jarðfræðifræðsla 3 1,4%<br />

Alls 38 18%<br />

Ísland allt árið | 61

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!