31.07.2014 Views

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Niðurstöður<br />

Þátttakend<strong>um</strong> gafst kostur á að svara með eigin orð<strong>um</strong><br />

þeirri spurningu hvað þyrfti til að hægt væri að lengja<br />

starfstíma þeirra fyrirtækis og svöruðu alls 276 manns.<br />

Margir tilgreindu fleira en eitt atriði.<br />

Algengast var að þátttakendur teldu aukna markaðs<br />

setningu þurfa til, en alls svöruðu 35,14% því til.<br />

Flest ir tilgreindu ekki sérstaklega hvernig þeir vildu auka<br />

markaðssetningu en þeir sem komu með frekari lýsingar<br />

vildu til dæmis auka markaðssetningu á jaðarsvæð<strong>um</strong><br />

(ekki bara á algengustu ferðamannastöðun<strong>um</strong>), og að<br />

markaðssetja sérstaklega hluti tengda vetrin<strong>um</strong>, svo<br />

sem norðurljósin, stjörnur og myrkur.<br />

Rúm 12% sögðu að til að lengja opnunartímann ár<br />

hvert þyrftu að koma til fleiri gestir á þeirra svæði. Var þar<br />

til dæmis nefnt á að fá vetrarferðamenn til að gista meira<br />

utan höfuðborgarsvæðisins, til dæmis þar sem hægt er<br />

að skoða jökla, fara á skíði og njóta jarðbaða.<br />

Tæp 12% sögðu bættar samgöngur þurfa til. Þar var<br />

ekki einungis átt við bætt vegasamband heldur einnig<br />

flugsamgöngur. Til dæmis nefndu þó nokkrir að reyna<br />

ætti að fá ferðamenn til að fljúga beint til Akureyrar í stað<br />

þess að lenda í Keflavík en til þess skorti framboð á flugi.<br />

Þá kom fram að flugsamgöngur innanlands yrðu að vera<br />

áreiðanlegar.<br />

Tæp 8% sögðu að auka þyrfti framboð á afþreyingu<br />

og þjónustu á þeirra svæði til að laða að fleiri ferðamenn.<br />

Meðal þess sem var nefnt var ýmis menningarstarfsemi<br />

og einnig ýmsar ferðir tengdar jöklaferð<strong>um</strong> og iðkun<br />

vetraríþrótta, til dæmis. Þá var einnig talað <strong>um</strong> að gæta<br />

þyrfti þess að hafa opið á gistiheimil<strong>um</strong> og veitingastöð<strong>um</strong><br />

yfir lágönn.<br />

Sama hlutfall sagði bætta aðstöðu þurfa til. Var þar<br />

talið til allt frá því að byggja þyrfti upp húsnæði og<br />

fjárfesta í tækja búnaði, til bættrar internettengingar og<br />

aðstöðu fyrir ferðaþjónustuaðila til að sinna störf<strong>um</strong> sín<strong>um</strong>.<br />

Einnig sögðu tæp 8% að auka þyrfti samvinnu<br />

í geiran<strong>um</strong>. Var þar jafnt átt við samvinnu á milli aðila<br />

á viðkomandi svæði, samstarf við ferðaskrifstofur og<br />

sam starf stofnana og ferðaþjónustuaðila <strong>um</strong> átak<br />

vetrarferða þjónustu. Var þá oft minnst á samstarf í markaðssetningu.<br />

Tæp 7% svöruðu því til að breytt hugarfar þyrfti í<br />

greininni. Þau svör voru oft svipuð og hjá þeim sem kölluðu<br />

á aukna samvinnu því mikið var talað <strong>um</strong> að auka<br />

þyrfti á almenna samstöðu. Til dæmis þyrftu fyrirtæki<br />

að standa saman í því að hafa opið utan háannar, vera<br />

þolinmóð og sýna áræðni og þor. Þá þyrfti að fá fólk til<br />

að taka frí á veturna líka en ekki bara s<strong>um</strong>rin.<br />

Um 5% sögðu að reyna þyrfti að lengja háönn. Var<br />

þar ýmist átt við að láta hana hefjast fyrr á vorin og enda<br />

síðar á haustin, en einnig að reyna almennt að gera<br />

vetrar tímann að meiri annatíma. Sama hlutfall talaði <strong>um</strong><br />

að aukið fjármagn þyrfti að koma til svo hægt væri að<br />

byggja upp heilsársferða þjónustu.<br />

Rúm 2% sögðu að breytingar af hálfu stjórnvalda<br />

þyrftu að koma til, t.d. á skatta<strong>um</strong>hverfi og reglu<strong>um</strong>hverfi<br />

er snýr að veiðitíma og leyfi til starfa. Þá sagði<br />

<strong>um</strong> 1% að veður þyrfti að verða betra og tæpt 1% sagði<br />

að verðlag væri of hátt. Alls sögðu <strong>um</strong> 9% að spurningin<br />

ætti ekki við, aðallega vegna þess að þeir væru þegar<br />

með starfsemi allt árið.<br />

Ísland allt árið | 51

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!