31.07.2014 Views

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Niðurstöður<br />

Í töflunni hér að framan má sjá að algengast var að<br />

svarendur segðu hlutfall erlendra ferðamanna af gest<strong>um</strong><br />

sín<strong>um</strong> vera á bilinu 91 til 100%, eða tæp 26%.<br />

Næstalgengasta svarið var að erlendir ferðamenn<br />

væru á bilinu 81 til 90% gesta. Því sést að 40% svarenda<br />

sögðu erlenda ferðamenn vera yfir 80% gesta sinna.<br />

Jafnframt má sjá að helmingur svarenda sagði erlenda<br />

ferðamenn vera yfir 60% gesta sinna. Einn af hverj<strong>um</strong><br />

tíu sagði erlenda ferðamenn vera 10% gesta sinna<br />

eða minna, tæp 6% sögðu þá á bilinu 11 til 20% gesta<br />

sinna og sama hlutfall sagði þá vera á bilinu 21 til 30%<br />

gesta sinna. Því má sjá að rúmur fjórðungur svarenda<br />

segir erlenda ferðamenn vera innan við 40% gesta<br />

sinna.<br />

24 | Ísland allt árið

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!