31.07.2014 Views

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Niðurstöður<br />

Annað (samtals 23,53%)<br />

Svar Fjöldi Hlutfall Hlutfall af heild<br />

Ekkert/á ekki við 7,8% 29 34,52% 8,12%<br />

Fást við annað 7,8% 27 32,14% 7,56%<br />

Lokað 2,5% 9 10,71% 2,52%<br />

Dregið úr <strong>um</strong>svif<strong>um</strong> 3,4% 12 14,29% 3,36%<br />

Aðrar áherslur 2% 7 8,33% 1,96%<br />

Samtals 84 100,00% 23,53%<br />

Annað (samtals 23,53%)<br />

Aðrar<br />

áherslur<br />

2%<br />

Dregið úr <strong>um</strong>svif<strong>um</strong><br />

3,4%<br />

Lokað 2,5%<br />

Ekkert/á ekki við<br />

7,8%<br />

Fást við annað 7,8%<br />

Meira en þriðjungur þeirra sem kusu að tilgreina annað<br />

en þá valkosti sem í boði voru sagði að ekki hefði<br />

verði gripið til neinna ráðstafana eða þá að spurningin<br />

ætti ekki við, sem má líklega túlka sem að ekki hafi verið<br />

gripið til neinna ráðstafana.<br />

Einnig skal þó vakin athygli á því að einungis 357<br />

einstaklingar svöruðu þessari spurningu, af þeim 451<br />

sem í heild svöruðu könnuninni.<br />

Ef dregin væri sú ályktun að þeir sem létu spurningunni<br />

ósvarað hafi gert svo vegna þess að þeir hafi ekki<br />

gripið til ráðstafana (94 einstaklingar) og þeim fjölda<br />

bætt við þá 29 sem tilgreindu hér að þeir hefðu ekki<br />

gripið til ráðstafana, mætti áætla að alls 123 fyrirtækjanna<br />

sem svarendur störfuðu hjá hafi ekki gripið til<br />

ráðstafana, eða rúm 27% alls.<br />

Annað algengt svar var að viðkomandi fengist við<br />

annað á lágönn. Alls sögðu 27 einstaklingar það, sem<br />

samsvarar tæp<strong>um</strong> 8% af heild. Af þeim sögðust 15<br />

stunda annan rekstur (t.d. búskap) og 12 sögðust starfa<br />

annars staðar.<br />

Alls sögðu 9 einstaklingar að þeirra fyrirtæki lokaði<br />

yfir lágönn, samtals 2,5% af heild, þó svo að svarend<strong>um</strong><br />

hafi boðist að haka við þann kost fremur en að velja að<br />

tilgreina annað.<br />

Þá sögðust 12 hafa dregið úr <strong>um</strong>svif<strong>um</strong> með ýms<strong>um</strong><br />

hætti, t.d. með því að bjóða færri gistirými, opna aðeins<br />

við sérstök tækifæri og að minnka framboð á þjónustu.<br />

Loks sögðust 2% af heildinni, 7 einstaklingar, breyta<br />

áhersl<strong>um</strong> sín<strong>um</strong>, t.d. með því að reyna að höfða til<br />

Íslendinga með markaðssetningu og að taka á móti<br />

árs hátíðarhóp<strong>um</strong> eða bjóða upp á öðruvísi afþreyingu<br />

tengda árstíðinni.<br />

Ísland allt árið | 39

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!