31.07.2014 Views

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Niðurstöður<br />

26. Markaðssetning í lönd<strong>um</strong> Ameríku<br />

Unnið á: Stendur til: Stendur ekki til:<br />

Venesúela<br />

Úrúgvæ<br />

Síle (Chile)<br />

Perú<br />

Paragvæ<br />

Níkaragva<br />

Kúbu<br />

Kól<strong>um</strong>bíu<br />

Jamaica<br />

Hondúras<br />

Gvatemala<br />

Ekvador<br />

Brasilíu<br />

Argentínu<br />

Mexíkó<br />

Kanada<br />

Bandaríkj<strong>um</strong> N-Ameríku<br />

2%<br />

2%<br />

3%<br />

3%<br />

2%<br />

3%<br />

2%<br />

3%<br />

3%<br />

2%<br />

2%<br />

2%<br />

5%<br />

6%<br />

4%<br />

4%<br />

4%<br />

5%<br />

3%<br />

3%<br />

4%<br />

6%<br />

4%<br />

3%<br />

3%<br />

4%<br />

5%<br />

13%<br />

7%<br />

11%<br />

38%<br />

47%<br />

94%<br />

94%<br />

92%<br />

94%<br />

95%<br />

93%<br />

92%<br />

93%<br />

94%<br />

95%<br />

94%<br />

93%<br />

82%<br />

88%<br />

85%<br />

41%<br />

36%<br />

21%<br />

17%<br />

Þegar kemur að markaðsstarfi eða fyrirætlun<strong>um</strong> markaðs<br />

starf í lönd<strong>um</strong> Norður- og Suður-Ameríku sést bersýnilega<br />

að þar skera Bandaríin og Kanada sig mikið úr.<br />

Þannig segjast tæpur helmingur þegar stunda<br />

markaðsstarf í Bandaríkjun<strong>um</strong> og meira en þriðjungur<br />

hyggst gera svo á næstu fimm ár<strong>um</strong>. Þá segjast 38%<br />

þegar vera með markaðsstarf í Kanada og 41% hyggst<br />

gera svo á næstu fimm ár<strong>um</strong>.<br />

Þau lönd sem koma næst á eftir Bandaríkjun<strong>um</strong><br />

og Kanada í þess<strong>um</strong> efn<strong>um</strong> eru Argentína, Mexíkó og<br />

Brasilía en 4-6% stunda markaðsstarf þar og 7-13%<br />

hyggj ast hefja það á næstu fimm ár<strong>um</strong>. Töluvert færri<br />

nefndu önnur lönd í álfun<strong>um</strong>.<br />

Þannig segja 92% eða fleiri að ekki standi til að hefja<br />

markaðsstarf í öðr<strong>um</strong> Ameríkulönd<strong>um</strong> en Bandaríkj un<strong>um</strong>,<br />

Kanada, Mexíkó, Argentínu og Brasilíu.<br />

Svarend<strong>um</strong> gafst kostur á að tilgreina önnur lönd í<br />

Ameríku sem þeir væru með markaðsstarf í, eða hygðust<br />

hefja markaðsstarf í á næstu fimm ár<strong>um</strong>. Engin lönd<br />

voru nefnd þar.<br />

72 | Ísland allt árið

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!