31.07.2014 Views

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Viðaukar<br />

nefna að Niagara fossar í Bandaríkjun<strong>um</strong> eru<br />

næst<strong>um</strong> jafn vinsælir á kvöldin og morgnana, en<br />

á kvöldin eru þeir lýstir upp í mismunandi lit<strong>um</strong>,<br />

mjög skemmtileg upplifun<br />

• Allt of lág verð<br />

• Eigendur þurfa þennan tíma til hvílda, viðhalds<br />

fasteigna auk samvinnu við markaðsaðila<br />

• Ferðamannatímabil Hornstranda er ekki lengra,<br />

unnið í friðlandi sem takmarkar rekstur<br />

• Hér er <strong>um</strong> að ræða tjaldsvæði og það er ekki<br />

veður fyrir lengir opnunartíma á Íslandi<br />

• Ísland er s<strong>um</strong>arland<br />

• Menn eru ekki nógu nógu samstíga<br />

• Raunsæi<br />

• Starfsemin er þess eðlis enþá<br />

• Það er vel raunhæft ef þú bíður fram það sem<br />

fólkið vill kaupa en leggur ekki áherslu á að búa<br />

til nýja tegund ferðamanna ( „menningartengd<br />

ferðaþjónusta”)sú markaðssetngin er mjög dýr<br />

per ferðamann<br />

• Til þess að það sé hægt að taka á móti fleiri gest<strong>um</strong><br />

yfir vetratímann þurfa veitingastaðirnir að<br />

hafa opið en svo er ekki<br />

• Útlendingar hafa litla þekkingu á hvernig er að<br />

ferðast í kring <strong>um</strong> Ísland á veturna og yfirleitt<br />

rangar hugmyndir<br />

• Vantar þjónustu fyrir erlenda gesti fyrir utan<br />

höfuð borgina<br />

15. Hvaða tækifæri sérðu á þínu svæði til þess að efla<br />

ferðaþjónustu utan háannar? Nefnið allt að 5 atriði.<br />

Svör:<br />

• 1. nota betur vetrartengda ferðaþjónustu í bland<br />

við það sem hægt er að gera hér innandyra 2.<br />

þéttari samstaða og samvinna ferðaþjónustuaðili<br />

hér 3. markaðssetja göngur, réttir og sveitamenninguna<br />

betur 4. setja mikið meiri vinnu og<br />

peninga í markaðssetningu á Skagafirði sem Mekka<br />

hestamennskunnar og búa til ferðir og upplifun<br />

fyrir ferðamenn tengt hest<strong>um</strong> bæði í formi<br />

kennslu og ferðamennsku. 5. auka gistipláss<br />

• Bjóða upp á frístundir fyrir fólk í vímuvarnarmeðferð.<br />

Bjóða ellilífeyrisþeg<strong>um</strong> upp á afþreyingu.<br />

• 1. Aukin landkynning í þýsk<strong>um</strong>ælandi lönd<strong>um</strong>,<br />

þaðan virðist vanta vetrarferðamenn, mest<br />

vegna vanþekkingar. 2. Tryggja aðgang ferðaþjónustunnar<br />

að torförn<strong>um</strong> leið<strong>um</strong> í nágrenni<br />

höfuðborgarinnar, við er<strong>um</strong> að brenna uppi með<br />

möguleik<strong>um</strong> á stutt<strong>um</strong> ferð<strong>um</strong> á súperjepp <strong>um</strong>.<br />

3. Að okkur jeppamönn<strong>um</strong> sé treyst fyrir góðri<br />

<strong>um</strong>gengni <strong>um</strong> vegi og náttúru landsins, jafnvel<br />

þannig að ákveðnar leiðir verði opnar sem<br />

ferðaþjónustuvegir aðeins fyrir súperjeppa.<br />

4.Styðja þarf við nýsköpun í ferðaþjónustu,<br />

þ.e. að ferðamaður sem kýs að koma aftur til<br />

Íslands hafi fleira að skoða en Gullhringinn og<br />

Þjóðminja safnið. 5. Að yfirvöld tali við grasrótina<br />

í ferðaþjónustu, í stað þess að stunda helst einhvern<br />

lok lok og læs leik. Að yfirvöld taki leppinn<br />

frá augun<strong>um</strong> og starfi með okkur að uppbyggingu,<br />

ekki á móti<br />

• Betri aðstaða fyrir ferðamanninn. Klósettaðstaða<br />

bætt. Veitingarþjónusta bætt. Vegagerð bætt.<br />

Leyfi til aðgerða<br />

• 1. Fá millilandaflug á Akureyri. 2. Opna söfnin.<br />

3.Búa til pakkaferðir „opinn landbúnaður”- húsdýrin<br />

eru inni á veturnar og því auðvelt að nálgast<br />

þau. 4. Jeppasafarí á fáförn<strong>um</strong> slóð<strong>um</strong>. 5.<br />

Markaðssetja skíðasvæðin erlendis og stíla inn á<br />

millilandaflug beint á Akureyri.<br />

• 1. HEILSULINDIR(ALLS KONAR MEÐFERÐIR<br />

TENGT HEITA VATNINU. 2. VEGLEGT NÁTTÚRU-<br />

GRIPASAFN TENGT NORÐURSLÓÐUM. 3. ERUM<br />

MEÐ VEITINGASTAÐI OG KOKKA SEM ERU Á<br />

HEIMSMÆLIKVARÐA, ÚTBÚA GOURMET FERÐIR.<br />

4. GERA MEIRA ÚT Á ELDFJÖLLIN OG JÖKLA,<br />

FERÐIR, SAFN<br />

• Bæta ferðamannaaðstöðu og merkja betur þá<br />

frábæru staði sem fyrir eru. Kynna betur göngustaði<br />

eins og Hengil og Búrfell ofl. Eins eru fullt<br />

af hell<strong>um</strong> við Selfoss sem merkir eru. Þá má ekki<br />

gleyma álf<strong>um</strong> og álfasög<strong>um</strong> þar má gera mikið.<br />

Kynna þarf vetrarferðir á jökla og norðurljósa ferðir<br />

á Heklu des. og jan. Vorferðir t.d fuglaskoðun á<br />

Eyrarbakka í maí þetta eru enda lausir möguleikar<br />

vantar bara fólk til að klára málið<br />

Ísland allt árið | 97

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!