31.07.2014 Views

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Niðurstöður<br />

28. Athugasemdir frá þátttakend<strong>um</strong><br />

Sp.28: Vilt þú koma einhverju á framfæri við þá aðila sem að þessari könnun standa?<br />

Svar Fjöldi Hlutfall<br />

Hvatningarorð 20 24,1%<br />

Of löng/viðamikil 11 13,3%<br />

Könnunin átti illa við starfsemi 10 12,0%<br />

Auka stuðning við smærri aðila 8 9,6%<br />

Bæta þarf rekstrar<strong>um</strong>hverfi 4 4,8%<br />

Hef ekki kynnst starfsemi Íslandsstofu 4 4,8%<br />

Tímasetning könnunar slæm 3 3,6%<br />

Berjast þarf gegn svartri starfsemi 3 3,6%<br />

Á ekki við 8 9,6%<br />

Annað 13 15,7%<br />

Þátttakend<strong>um</strong> gafst í lok könnunarinnar tækifæri til að<br />

koma athugasemd<strong>um</strong> áleiðis til þeirra sem stóðu að<br />

könnuninni. Alls svöruðu 83 spurningunni.<br />

Hátt í fjórðungur þátttakenda ýmist þakkaði fyrir<br />

framtakið eða vildi koma að hvatningarorð<strong>um</strong> og jafnvel<br />

tillög<strong>um</strong> <strong>um</strong> hvernig nýta bæri könnunina sem best.<br />

Um 13%, eða 11, sögðu könnuna hafa verið of langa<br />

eða of viðamikla.<br />

Alls tíu, eða 12% sögðu að könnunin ætti illa við<br />

þeirra starfsemi og var algengast að <strong>um</strong> ræði að ræða<br />

mjög smáan rekstur, einyrkja eða smávægilegan hliðarbúskap.<br />

Tæp 10% sögðu aukinn stuðning við smærri aðila<br />

vanta, þar sem þeir hefðu t.d. ekki nægt bolmagn til<br />

markaðssetningar. Einnig að of mikil áhersla væri almennt<br />

lögð á stóru aðilana.<br />

Tæp 5% sögðu þörf á að bæta rekstrar<strong>um</strong>hverfi<br />

og var þar til dæmis átt við með betra skatta<strong>um</strong>hverfi,<br />

breytt<strong>um</strong> regl<strong>um</strong> (t.d. varðandi veiðileyfi og veiðitíma).<br />

Tæp 5% vildu einnig koma því á framfæri að þau<br />

þekktu ekki til starfsemi Íslandsstofu.<br />

Þrír sögðu tímasetningu könnunarinnra vera slæma<br />

þar sem mikið álag væri á starfsfólki á þeim tíma sem<br />

könnunin fór fram. Eins sögðu þrír að berjast þyrfti gegn<br />

svartri og ólöglegri starfsemi í ferðaþjónustu til að bæta<br />

samkeppnis<strong>um</strong>hverfi.<br />

Alls gáfu tæp 10% svör sem ekki eiga við, t.d. vegna<br />

þess að þau innihéldu einungis einn bókstaf eða þá<br />

texta á borð við „ekki neitt“.<br />

Þrettán þátttakendur tilgreindu aðra hluti en hér<br />

á undan voru taldir. Meðal þeirra voru aðilar sem lýstu<br />

frekar starfsemi sinni og hvernig þjónustu þeir bjóða<br />

upp á.<br />

Önnur svör má sjá í viðauka.<br />

76 | Ísland allt árið

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!