31.07.2014 Views

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Viðaukar<br />

• Fleiri vetrarferðamenn<br />

• Meiri vinnu<br />

• Þar sem gest<strong>um</strong> er sinnt þegar þeir koma þá<br />

þarf ekki annað en fleiri gesti á lágönn<br />

• Samstaða og að ætla sér það<br />

• Meira samstarf við ferðaskipuleggjendur. Betri<br />

gistiaðstaða<br />

• Að ferðaþjónar vinni saman<br />

• Öflugri samvinnu ferðamálafyrirtækja á þessu<br />

svæði og meira framboð af pakkaferð<strong>um</strong> <strong>um</strong><br />

norðurland vestra<br />

• Stærri og öflugri fyrirtæki innan ferðageirans<br />

sem geta sett saman og markaðssett stærri<br />

ferð ir<br />

• Þjónustunet ferðaþjónustuaðila<br />

• Sameiginlegt átak fyrir vetrarferðaþjónustu á Íslandi<br />

• Sameiginlegt átak hagsmunaaðila<br />

• Sameiginlegt átak og samvinnu allra í ferðaþjónustu<br />

• Samstarf í ferðaþjónustu og annari þjónustu á<br />

landsbyggðinni<br />

• Samstarf við aðra i gistingu og matsölu<br />

• Samstarf við ferðaskrifstofur<br />

• Samstöðu. Það þurfa allir að vinna að sama<br />

markmiði. Ekki nóg að hótel sé opið en svo öll<br />

afþreying lokuð<br />

• Að vora fyrr og hausta síðar. Við er<strong>um</strong> að tala <strong>um</strong><br />

golf á Norðurlandi<br />

• Lengra s<strong>um</strong>ar<br />

• Lengra s<strong>um</strong>ar, Hálendið opnist fyrr<br />

• April til Oktober<br />

• Auka aðdráttarafl landsins á öðr<strong>um</strong> árstím<strong>um</strong>, fá<br />

ferðamenn til að heimsækja landið á veturna<br />

• Ég stefni á að fá fleiri gesti sem koma til að skoða<br />

fugla, annarsvegar maí-júni og sept.-nóv.<br />

• Ég tel fyrst og fremst raunhæft að reyna að<br />

auka ferðamannastra<strong>um</strong> á lágönn - ekki síst yfir<br />

vetrar tímann<br />

• Einblína á veturinn<br />

• Lenging ferðamannatímans<br />

• Lengri ferðamannatími.<br />

• Lengri opnunartími og þar með fjölgun starfsmanna.<br />

Einnig að auglýsa lengri opnunartíma<br />

• Leyfa opnunaríma í apríl í gömlu Súðavík. Miss<strong>um</strong><br />

alveg af gistingu á pásk<strong>um</strong> og „Aldrei fór ég<br />

suður”hátíðinni vegna þess<br />

• Það þyrfti t.d. að lengja opnunartíma veitingarhúsa<br />

það er byrja fyrr á vorin og hafa opið allavega<br />

út september<br />

• Þurf<strong>um</strong> að geta haft opið lengur allan ársins<br />

hring. Hópa fyrrihluta dags og á kvöldin<br />

• Vetraropn<strong>um</strong><br />

• Lækka áfengisgjöld<br />

• Að sveitarfélagið geri sér grein fyrir að opnunartími<br />

safna á lágönn gæti skipt gríðarlega<br />

miklu máli fyrir lengingu ferðamannatímans.<br />

Sérstaklega á svæð<strong>um</strong> sem hafa ekki þekkt náttúrufyrirbrigði<br />

sem allir heimsækja<br />

• Aðallega nýja hugsun hjá fólki innan greinarinnar<br />

• Breyta <strong>um</strong> stefnu og ákveða að bjóða þjónustu á<br />

þeim tíma<br />

• Breytt hugarfar og stapilla veður<br />

• Fá heimskuleg<strong>um</strong> regl<strong>um</strong> <strong>um</strong> sjóstangaveiði<br />

breytt<br />

• Ferðaþjónustan hefur breyst. Svo mörg gisti heimili<br />

í gangi sem ekki hafa leyfi til þess. Loka á það<br />

• Ferðaþjónustuaðilar þurfa að vinna allt árið og<br />

henda þarf út skólatengdri ferðastarfsemi sem<br />

er dragbítur á allri ferðamennsku. Það nær engri<br />

átt að halda ferðamennsku í heljargreip kennara,<br />

starfsmanna ríkisins sem eru hvort sem er á laun<strong>um</strong><br />

og halda með því niðri framþróun. Kennarar<br />

koma bara inn þegar best gefur og fleyta<br />

rjómann af vertíðinni og við hinir sem störf<strong>um</strong><br />

allt árið þurf<strong>um</strong> að þreyja Þorrann og Góuna<br />

með fullri þjónustu þótt þar sé ekkert bita stætt.<br />

Það er ekki til framdráttar ferðamennsku að öll<br />

ferðaþjónusta lokar á Snæfellsnesi þann 20.<br />

ágúst og opnar ekki fyrr en 1. júní vegna þess<br />

að það er skólafólk sem starfa í þessari starfsemi.<br />

Mörg rútufyrirtæki og ökuleiðsög<strong>um</strong>enn skríða<br />

út holun<strong>um</strong> þegar kemur fram í júní og hverfa<br />

í holurnar aftur í lok ágúst nema einstaka aðili<br />

sem sést <strong>um</strong> helgar. Það þarf að styrkja þá sem<br />

reka ferðafyrirtæki yfir vetrarmánuðina til að<br />

auka þjónustu og fjölbreytni<br />

Ísland allt árið | 93

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!