31.07.2014 Views

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Viðaukar<br />

• Með kynningu og allt landið ekki bara Reykjavíkursvæðið<br />

• Með sameiginlegu átaki ferðaþjónustuaðila<br />

• Með samstarfi Flugleiða og landshluta (gististaðir,<br />

veitingastaðir, afþreying, söfn)samtaka<br />

• Með samvinnu<br />

• Með sérstök<strong>um</strong> markaðsátök<strong>um</strong><br />

• Sameiginleg átök í gusur<br />

• Sameiginlega<br />

• Sameiginlegt átak í kynning<strong>um</strong> erlendis<br />

• Sameignilegt átak þarf til<br />

• Ubs..... ef ég viss það þá ætti ég örugglega einkaþotu<br />

!! Samvinnu og fjármagni<br />

• Bein markaðssetning, þ.e.a.s. kynna þjónustuna<br />

fyrir erlend<strong>um</strong> söluaðil<strong>um</strong> beint, með því að<br />

bjóða þeim í kynningarferðir<br />

• Beinni markasetningu<br />

• Bjóða erlend<strong>um</strong> ferðaskrifstofuaðil<strong>um</strong> í heimsókn<br />

Bein markaðsetning með aðstoð obinberra aðila<br />

• Boðsferðir á rétta aðila<br />

• Með því að bjóða í kynnisferðir og að viðskiptavinir<br />

njóti og upplifi land og þjóð<br />

• Bein markaðsetning á einstök<strong>um</strong> svæð<strong>um</strong> ekki<br />

Íslands sem heild<br />

• Markaðssetja sérstakar „upplifunarferðir” á<br />

ákveðna staði, þar sem fólk fær að njóta og ekki<br />

er verið að reyna að sjá „allt” í einni ferð<br />

• Með samstilltu átaki ferðaþjónustuaðila á tiltekn<br />

<strong>um</strong> svæð<strong>um</strong> eða í tiltekn<strong>um</strong> grein<strong>um</strong><br />

ferðaþjónustu. Markaðsstofurnar eiga að vera<br />

stýrandi aðili með Íslandsstofu<br />

• Með samstiltu átaki á svæðisbundin hátt, held<br />

að það sé best að þjappa aðil<strong>um</strong> saman á<br />

svæð<strong>um</strong> og kynna á þann hátt<br />

• Með svæðisbundn<strong>um</strong> kynning<strong>um</strong><br />

• Með því að benda á sérstöðu hvers landshluta,<br />

en hampa ekki aðeins s<strong>um</strong><strong>um</strong>, t.d. Náttúran<br />

(misjafnt á milli svæða), listir, mannlíf og það<br />

sem telst vera þjóðlegt. Yfir vetrarmánuðina eru<br />

heimamenn t.d. mjög uppteknir af allskonar<br />

menningarlífi, skemmta sér og sín<strong>um</strong> en það<br />

mætti vekja meiri athygli á því sem í boði er út<br />

fyrir svæðin<br />

• Svæðismarkaðssetnigu<br />

• Á ráðstefn<strong>um</strong> með erlend<strong>um</strong> ferðaskrifstof<strong>um</strong><br />

• Fara á ferðaráðstefnur og kynna ferðaþjónustuna<br />

• Í gegn<strong>um</strong> ferðakaupstefnur t.d. Vestnorden<br />

• Direct marketing<br />

• Einfalt. Fá erlenda fagaðila í markaðssetningu til<br />

að selja Ísland. Þeir kunna þetta og vita hvar er<br />

best að auglýsa, hverja á að tala við, hvað heillar<br />

útlendinga mest við Ísland, hvar á að setja<br />

auglýsinguna svo hún virki<br />

• Sölusamstarf við erlendar ferðaskrifstofur<br />

• Það er einfalt. Það þarf að opna markaðsstofu í<br />

Skandinavíu, og svo í helstu Evrópulöndun<strong>um</strong>,<br />

með íslensku fólki sem að gerir ekkert annað<br />

en að kynna Ísland sem vænlegan kost fyrir<br />

ferða menn, hvort sem er hópa (fyrirtækjahópa,<br />

vinahópa og fjölskyldur), eða einstaklinga og<br />

minni fjölskyldur<br />

• Vinna með söluaðil<strong>um</strong> á ferðaskrifstof<strong>um</strong> í þeim<br />

lönd<strong>um</strong> við markaðssetja á í, og hafa <strong>um</strong>boðsmenn<br />

á stærstu stöðun<strong>um</strong><br />

• Fyrst þurf<strong>um</strong> við sjálf að hafa trú á að það sé<br />

hægt að ná árangri. Af <strong>um</strong>ræðu að ráða er þetta<br />

að gerast í æ ríkara mæli. Og við þurf<strong>um</strong> að<br />

hafa skilning á því að varan sem við er<strong>um</strong> að<br />

bjóða er ekki endilega sú sama allt árið. Kannski<br />

árstíðatengd eða sveigjanleg. Sbr þetta árið<br />

héld <strong>um</strong> við að það yrði kannski s<strong>um</strong>arlegt í júní<br />

en ekki vetrarlegt! Við þurf<strong>um</strong> að hafa góða<br />

vörulínu. Sem höfðar til þeirra markhópa sem<br />

ætlað er að sækja á. Hér gildir að okkar mati að<br />

fjöldi einstaklinga ætti ekki að vera eini mælikvarðinn<br />

á árangur (eða í markmið<strong>um</strong>) heldur<br />

verðmæti hvers og eins. Þetta ætt<strong>um</strong> við að<br />

þekkja sem fiskveiðiþjóð! Að öðru leyti nýt<strong>um</strong><br />

við þau tól og aðferðir sem eru þekktar og<br />

best reynast í hverju tilfelli. Að okkar mati hefur<br />

á und anförn<strong>um</strong> ár<strong>um</strong> nokkuð verið tvískipt<br />

áhersla í markaðssetningu á Íslandi. Náttúran<br />

á s<strong>um</strong>rin og borgar/bæjar líf og menning á<br />

veturna. Almennt séð. Þetta er kannski rangt<br />

mat en við telj<strong>um</strong> rétt og eðlilegt að náttúra Ís-<br />

Ísland allt árið | 131

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!