31.07.2014 Views

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Niðurstöður<br />

10. Fjöldi starfsmanna á lágönn<br />

80%<br />

70%<br />

60%<br />

50%<br />

40%<br />

30%<br />

20%<br />

10%<br />

0%<br />

Engir starfsmenn 1 - 5 starfsmenn 6 - 15 starfsmenn Fleiri en 15<br />

starfsmenn<br />

Sp. 10: Hver var að jafnaði fjöldi starfsmanna í starfsstöð þinni / fyrirtæki á lágönn<br />

árið 2010? (júní - ágúst ekki meðtaldir)<br />

Svar Fjöldi Hlutfall Uppsafnað hlutfall<br />

Engir starfsmenn 84 18,79% 18,79%<br />

1 - 3 starfsmenn 277 61,97% 80,76%<br />

4 - 5 starfsmenn 33 7,38% 88,14%<br />

6 - 10 starfsmenn 24 5,37% 93,51%<br />

11 - 15 starfsmenn 9 2,01% 95,52%<br />

16 - 20 starfsmenn 5 1,12% 96,64%<br />

21 - 25 starfsmenn 3 0,67% 97,31%<br />

26 - 30 starfsmenn 6 1,34% 98,65%<br />

Fleiri 6 1,34% 100%<br />

Alls 447 100%<br />

Tæp 19% svarenda sögðust ekki hafa haft neina starfsmenn<br />

á lágönn, sem er tæplega þrefalt hærra hlutfall<br />

en á háönn.<br />

Þá var algengast að fyrirtæki væru með einn til þrjá<br />

starfsmenn á lágönn og uppsafnað hlutfall þeirra sem<br />

voru með þrjá eða færri starfsmenn á lágönn því <strong>um</strong><br />

81% en eins og áður kom fram var það hlutfall tæp 54%<br />

yfir háönn. Eins og sjá má í töflunni hér að framan voru<br />

tæp 94% fyrirtækjanna með 10 starfsmenn eða færri<br />

á lágönn og 95% með 15 eða færri. Þannig er hlutfall<br />

þeirra sem voru með fleiri en 15 starfsmenn á lágönn<br />

4,48%, sem er <strong>um</strong> helmingi lægra en það var á háönn.<br />

Ísland allt árið | 27

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!