31.07.2014 Views

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Niðurstöður<br />

14e. Hvað var aðhafst á þeim tíma sem fyrirtækið starfaði ekki?<br />

60%<br />

50%<br />

40%<br />

30%<br />

20%<br />

10%<br />

0%<br />

Sp. 14e: Hvað gerðir þú þann tíma sem fyrirtækið þjónaði ekki / tók ekki á móti gest<strong>um</strong> á árinu 2010?<br />

Þú getur merkt við fleiri en eitt atriði.<br />

Svar Fjöldi Hlutfall<br />

Sinnti ýmiskonar viðhaldi sem tengist starfseminni 198 54,70%<br />

Sinnti markaðssetningu á starfseminni 188 51,93%<br />

Sinnti nýsköpun og vöruþróun 122 33,70%<br />

Var launþegi annarsstaðar 102 28,18%<br />

Var í annarskonar rekstri 90 24,86%<br />

Sótti mér fræðslu og menntun 90 24,86%<br />

Naut frítímans 71 19,61%<br />

Annað, hvað? 47 12,98%<br />

Var á atvinnuleysisskrá 9 2,49%<br />

Alls 917 100%<br />

Alls svöruðu 362 spurningunni. Svarendur máttu merkja<br />

við fleiri en einn valkost. Tæp 55% sögðust sinna ýmis<br />

konar viðhaldi sem tendist starfseminni og litlu færri<br />

sögðust sinna markaðssetningu.<br />

Rúmur þriðjungur sinnti nýsköpun og vöruþróun<br />

og <strong>um</strong> 28% unnu annars staðar. Þá var <strong>um</strong> fjórðungur<br />

með annars konar rekstur og sama hlutfall sótti<br />

sér fræðslu og menntun. Tæpur fimmtungur naut frítímans<br />

en einungis fáir, <strong>um</strong> 2,5% fóru á atvinnuleysisskrá.<br />

Af þeim 47 sem kusu að tilgreina annað sögðu alls<br />

20 að spurningin ætti ekki við, t.d. vegna þess að þeir<br />

væru með starfsemi allt árið. Af hin<strong>um</strong> 27 tilgreindu 17<br />

atriði sem flokka hefði mátt með fyrrgreind<strong>um</strong> flokk<strong>um</strong><br />

en alls 10 nefndu önnur atriði; átta sögðust hafa unnið<br />

að undirbúningi háannar eða unnið nauðsynlega bakgrunnsvinnu<br />

og tveir voru ellilífeyrisþegar.<br />

46 | Ísland allt árið

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!