31.07.2014 Views

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Viðaukar<br />

næga afþreyingu bæði náttúru og menningu,<br />

opna og góða veitingastaði og kaffihús og aftur<br />

- sterka sameinlega kynningu á bæn<strong>um</strong> og<br />

ákveðn<strong>um</strong> radíus í kring<strong>um</strong> hann, ekkert má<br />

vanta af ofantöldu<br />

• Sameiginlega markaðssetningu með öðr<strong>um</strong><br />

litl <strong>um</strong> aðil<strong>um</strong> í ferðaþjónustu til að lágmarka<br />

kostn að<br />

• Sameiginlegt átak frá ferðaþjónustunni, SAF og<br />

Íslandsstofu<br />

• Samvinnu í samkeppninni og aukna markvissa<br />

markaðssetningu á jaðar- og lágönn<br />

• Einn starfsmann til viðbótar í hluta- eða heilu<br />

starfi inni í fyrirtækinu. Markaðssetningu með<br />

sérstaka áherslu á samstarf ferðaþjónustuaðila<br />

á staðn<strong>um</strong> / svæðinu. Vöruþróun, sérstaklega<br />

í afþreyingu á staðn<strong>um</strong> / svæðinu. Á svæðinu:<br />

Hugmyndaauðgi, samstarfsvilja, kjark og peninga<br />

fyrir verkefnisstjórnun og markaðssetningu<br />

• Að ferðamanntími til Íslands verði allt árið og<br />

markaðssetning og opnunartímar <strong>um</strong> land allt<br />

samkvæmt því. Landið er fagurt og frítt og afar<br />

sérstakt allt árið<br />

• Meiri markaðssetning fyrst og fremst og markviss<br />

markaðssetning. Raunhæfar hugmyndir,<br />

byrja fyrst á því að lengja aðaltímann, svo hann<br />

dekki t.d. maí - október, áður en farið er í einhverja<br />

vetrardra<strong>um</strong>a<br />

• Almenn markaðs og þjónustu uppbygging<br />

• Markaðsetning og breytingar heimafyrir á aðstöð<br />

unni<br />

• Ná til þeirra ferðamanna sem eru að ferðast á<br />

jaðartím<strong>um</strong><br />

• Tíma til að byggja upp markaðsvinnu<br />

• Aukið markaðsstarf og að þjónustuaðilar haldi<br />

opnu<br />

• Fer reyndar talsvert eftir veðri og færð. Markaðssetja<br />

vetur, myrkur, stjörnur.<br />

• Nýtt fyrirtæki. Þarf að halda áfram að byggja upp<br />

reksturinn, byggja upp sambönd og samstarf<br />

og markaðssetja vörurnar<br />

• Auglýsa er of dýrt fyrir svona litla starfssemi<br />

• Auglýsa fyrir fleyri en Icelander og Kynnisferðir<br />

• Auglýsa. Hitta á markhópinn sem er erfitt. Vekja<br />

athygli á sérstöðu þeirrar afþreyingar sem er í<br />

boði<br />

• Aukið markaðsstarf erlendis innan míns sérsviðs<br />

sem miðast við háskólasamfélög<br />

• Aukin kynning og markaðssetning erlendis á<br />

vetrartíman<strong>um</strong>, okt-apr. Kynning á Íslandi sem<br />

ráðstefnulandi<br />

• Aukin markaðsstarfsemi beint farþegaflug á<br />

flugvöllinn á Akureyri eða Egilsstaði<br />

• Bein markaðsetning á gististöð<strong>um</strong> á þessu<br />

svæði ekki á ferðamöguleik<strong>um</strong> til Íslands og<br />

bílaleig<strong>um</strong><br />

• Betri kynningu á möguleg<strong>um</strong> að vetri, svo sem<br />

hellaferð<strong>um</strong> og margvísleg<strong>um</strong> vetrarferð<strong>um</strong>,<br />

heillandi náttúru Íslands að vetri<br />

• Betri markaðsetning, og kynning á Íslandi<br />

• Betri markaðsetningu<br />

• Betri markaðssetning erlendis.<br />

• Betri og öflugri markaðsetningu á vetrarferðamennsku<br />

• Byrja á eigin markaðssetningu og slíku<br />

• Fara í frekara markaðsstarf<br />

• Gagngera markaðsetningu á svæðið og ný<br />

tækifæri til afþreyingar. Þá með meira af beinu<br />

flugi en það er forsenda að við þró<strong>um</strong>st fram á<br />

við með fleiri ferða menn á svæðið<br />

• Gera <strong>um</strong>heimin<strong>um</strong> ljóst að Ísland er framúrskarandi<br />

land til norðurljósaskoðunar. Þetta veit<br />

ég af eigin reynslu<br />

• Herða markaðssetningu á lágönn<br />

• Kynningu<br />

• Kynningu á möguleik<strong>um</strong> vetrarferðamennsku,<br />

að hér sé ekki myrkur hálft árið, stuðningur og<br />

skilningur yfirvalda vegamála , náttúr<strong>um</strong>ála og<br />

ferðamála<br />

• Kynningu, upplýsingar og sama opnunartíma á<br />

söfn<strong>um</strong> og þjónustu og á háönn<br />

• Markaðsátak í vetrarferðamennsku<br />

• Markaðsetja haust og vetur, kyrrðina og myrkrið.<br />

• Markaðsetja Ísland þannig að fleiri ferðamenn<br />

komi utan háannatímans<br />

Ísland allt árið | 91

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!