31.07.2014 Views

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Niðurstöður<br />

14h. Hvað stendur í vegi fyrir því að hægt sé að lengja starfstímann?<br />

Þegar þátttakendur voru spurðir hvers vegna þeir teldu<br />

að ekki væri hægt að lengja starfstíma fyrirtækis á árinu<br />

svöruðu alls 149 af 451 þátttakend<strong>um</strong>. Af þess<strong>um</strong> 149<br />

átti svarið ekki við í hátt í helmingi tilfella eða í alls 69<br />

tilfell<strong>um</strong>. Var það aðallega vegna þess að svarendur<br />

sögðu sig þvert á móti halda að það væri raunhæft að<br />

lengja starfstímann eða að þeir væru þegar starfandi allt<br />

árið og gætu því ekki lengt starfstíma sinn, en hefðu þá í<br />

raun getað sleppt alfarið að svara spurningunni.<br />

Ef einungis er tekið tillit til þeirra 80 sem ekki telja<br />

hægt að lengja starfstímann eru niðurstöðurnar eins og<br />

sjá má hér að neðan.<br />

25%<br />

20%<br />

15%<br />

10%<br />

5%<br />

0%<br />

Sp. 14h: Af hverju er það ekki raunhæft?<br />

Svar Fjöldi Hlutfall<br />

Of fáir ferðamenn/lítil eftirspurn 17 21,25%<br />

Samgöngur ófullnægjandi 12 15,00%<br />

Veður 11 13,75%<br />

Samkeppni erfið 10 12,50%<br />

Fjármagnsskortur 9 11,25%<br />

Þurfa að sinna öðr<strong>um</strong> störf<strong>um</strong> 7 8,75%<br />

Of dýrt að ferðast 5 6,25%<br />

Skortur á þjónustu/aðdráttarafli 5 6,25%<br />

Stjórnvöld 5 6,25%<br />

Skortur á starfsfólki 3 3,75%<br />

Annað 3 3,75%<br />

52 | Ísland allt árið

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!