31.07.2014 Views

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Viðaukar<br />

• Fjármunir til uppbyggingar takmarkaðir. Fyrirtækið<br />

úr alfaraleið - dýrara. Okurfarjöld á flugi<br />

innanlands. Ég er í annarri vinnu utan s<strong>um</strong>artímans<br />

eins og er. Vantar ennþá viðurkenningu<br />

þjóðfélagsins að ferðaþjónustan séraunveruleg<br />

atvinnugein<br />

• Egin vankunnátta í markaðsmál<strong>um</strong>. Áhugaleysi<br />

stjórnenda sveitarfélagsins sem ég bý í.<br />

Peninga leysi<br />

• Fjármagn skilningsleysi yfirvalda. Of nálægt Rvík<br />

• Fjármagnskostnaður. Umhverfis terroristar hjá<br />

ust<br />

• Þægindarammann sem fólk er í. fjármögn un<br />

verkefna. Samvinna eða öllu heldur ekki samvinna.<br />

Kosnaður við ferðalög vestur. Pólitík (bæjarstjórn).<br />

Hamfarir<br />

• 1. Peningaskortur. Vantar í allt. 2. Það að smáir<br />

aðilar fái stuðning við hugmyndir sínar 3. Hjólfarabundin<br />

hjarðhugsun 4. Skortur á samvinnu<br />

5. Raunsæisskortur. Byrja smátt og sígandi lukka<br />

er best<br />

• 1. Ekki nógu mikið samastarf milli þeirra sem<br />

hafa uppá eitthvað að bjóða á þess<strong>um</strong> tíma 2.<br />

Vantar fjármagn<br />

• Peningaleysi. Samskiptaleysi við önnur ferðamálafyrirtæki<br />

• Skort á samstöðu innan svæðis. Óraunhæfar<br />

hug myndir <strong>um</strong> skyndiaukningu. Ferðaþjónustuaðilar<br />

vinni ekki heimavinnuna sína. Þetta klassíska.....skortur<br />

á fjármagni<br />

• Eigið framtaksleysi (og skortur á kynningarfjármagni)<br />

• Fjárskortur og óþolinmæði<br />

• Peningar, þröngsýni<br />

• Peningaskortur. Áhugaleysi eigenda<br />

• Skortur á pening<strong>um</strong> og vilja samstarfaðila<br />

• Þolinmótt fjármagn. Stefn<strong>um</strong>örkun. Áhuga<br />

ráða manna. Ráðaleysi. Hugleysi<br />

• Vantar fjármagn. Fjarlægð frá höfuðborginni, hár<br />

orkukostnaður<br />

• 1.Þarf að setja meira fjármagn í greinina. Það<br />

skilar sér margfalt til baka. 2. Eig<strong>um</strong> að miða á<br />

ferðamenn sem eru fjárhagslega vel stæðir, það<br />

eru takmörk fyrir því hversu marga ferðamenn<br />

landið ber. Ef þeir verða of margir þá hverfur<br />

hluti af sjarman<strong>um</strong>. Ath. margir ferðamenn tala<br />

<strong>um</strong> þetta<br />

• Skortur á fjármagni til markaðssetningar.<br />

Skort ur á samstarfsvilja. Skortur á þekkingu á<br />

markaðsmál<strong>um</strong>. Skortur á tíma ferðaþjónustuaðila<br />

til vöruþróunar og samstarfs<br />

• Skortur á fjármagni. Ómarkviss markaðssetning<br />

• Fjárhagslega erfiðleiki - áhugaleysi, þar sem það<br />

streymir ekki inn peningar strax, maður þarf<br />

að þola að hafa „tóma” daga og ekki daglega<br />

viðskipti<br />

• Fjármagn<br />

• Lítið af pening<strong>um</strong> til hjá Akureyrarbæ<br />

• Skortur á fjármagni til markaðsetningar<br />

• Skortur á fjármun<strong>um</strong> í markaðssetningu<br />

• Skortur á pening<strong>um</strong><br />

• Það er alveg augljóst það vantar peninga<br />

• Vantar fjármagn. Skortur á starfsfólki<br />

• Vantar fleiri fagfjárfesta í ferðaiðnaðinn til uppbyggingar<br />

á stærri verkefn<strong>um</strong>, t.d. nýj<strong>um</strong> hótel<strong>um</strong><br />

• Vantar pening til að byggja upp annað hús.<br />

Lækka leigu<br />

• Vantar peninga til markaðssetningar<br />

• Á vorin hefur lokun Dyrhólaeyjar verið til mikilla<br />

trafala og alveg óskiljanlegt að enn skuli hún<br />

höfð lokuð í nær tvo mánuði ár hvert þegar við<br />

er<strong>um</strong> að reyna að lengja ferðamannatímann.<br />

Væri skiljanlegt ef á bak við væru einhver rök en<br />

svo er ekki, talað er <strong>um</strong> fuglafriðland en það er<br />

bara yfirvarp, ferðamenn trufla ekki varp ið sem<br />

þar er frekar en annars staðar. Það er gatið sem<br />

fólk kemur til að sjá enda verið mikið notað í<br />

kynn ingarstarfsemi. Þess vegna mjög aulalegt<br />

að hafa hengilás rétt við eyna þegar fólk er komið<br />

<strong>um</strong> langan veg að sjá þessa nátt úruperlu. Fólk<br />

fer einnig mikið í önnur störf til að hafa næga<br />

innkomu en vitað mál er að það mun taka nokkurn<br />

tíma að byggja upp vetrar ferðaþjónustuna<br />

svo hún skili nægu til fram færslu. Í Lapplandi (ef<br />

mig minnir rétt) kom ríkið til móts við ferðaþjón-<br />

112 | Ísland allt árið

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!