31.07.2014 Views

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Viðaukar<br />

• Heitir pottar, snjór í hári, jarðhiti og kalt veður,<br />

heitt og kalt<br />

• Hér vantar mig kunáttu kyrrðina, húmið, norðurljósinn,<br />

kuldann<br />

• Höfða til sérstöðu lands og þjóðar. Líta náttúruna<br />

í vetrabúningi t.d. Gullfoss í klakabönd<strong>um</strong>.<br />

Íslenski hesturinn / dvöl á hestabúgarði eins og<br />

við bjóð<strong>um</strong> upp á<br />

• Leggja áherslu á sérstöðu íslenska vetrarins<br />

• Margar leiðir, selja þarf hugmyndina að þessu<br />

sérstaka, fámenna, kyrra, þögla, hrá fegurð og<br />

dökk ímynd<br />

• Markaðsetja upplifun<br />

• Mismunandi árstíðir eru áhugaverðar<br />

• Náttúra, söfn, norðurljósin og fuglar á haustin<br />

• Norðurljósin er eitt atriði sem ég nefndi áður,<br />

væri góð heildstæð markaðsherferð. En hellingur<br />

að öðru vetrardundi sem mætti gera út á.<br />

• Sem ævíntýraland. Sem eitthvað sem ekki er<br />

hægt aðupplifa annarstaðar<br />

• Sérstaða Íslands, Saga og þjóð, veður<br />

• Sýna rétta mynd af svæðinu<br />

• T.d. veik króna allt ódýrt og sína myndir af vetri<br />

eins og hann er og vera stolt af því, t.d. bara<br />

gam an í vondu veðri<br />

• Þarf að nota aðrar aðferðir til þess en að markaðssetja<br />

háannatímann?<br />

• Upplýsingar <strong>um</strong> staðreyndir ekki óskhyggju<br />

• Við er<strong>um</strong> hér, lif<strong>um</strong> við duttlunga Íslenskrar náttúru<br />

norður undir heimskautsbaug, við lærð<strong>um</strong><br />

að lifa við harðneskju náttúruaflanna. Við vilj<strong>um</strong><br />

gefa þér innsýn í okkar kjör og menningu, eins<br />

þau eru, ekki eins og við vilj<strong>um</strong> að þú sjáir þau<br />

• Með því að fá erlenda ferðaheildsala sem þekkja<br />

Ísland í lið með okkur, held að best sé að byrja<br />

þar<br />

• A.m.k. ekki með því að höfða til ferðafólks með<br />

lág<strong>um</strong> verð<strong>um</strong><br />

• Ævintýraferðamenn, upplifunarferðamenn, ráðstefnu-<br />

og hvataferðamenn<br />

• Ævintýri. Snjór og allra veðra von - óbeysluð<br />

nátt úrufegurð og óblíð náttúruöfl<br />

• Áreiti, láta vita af sér<br />

• Búa til þáttaröð, skemmtiþætti sem hægt er að<br />

selja erlendis og sem sýnir íslenskt landslag yfir<br />

vetrartímann<br />

• Fá flugfélög<strong>um</strong> til að vera með lægri taxta. Meria<br />

ferðamenn=meira tekjur fyrir allir<br />

• Finna markhópa og herja á þá<br />

• Heilsutengja<br />

• Markviss kynning á valda markhópa<br />

• Með auknu framlagi á pening<strong>um</strong> til kynningarmála<br />

• Með fjölbreytt<strong>um</strong> hætti<br />

• Með niðurgreiðslu ríkisins á gjöld<strong>um</strong> til flugfélaga<br />

svo verðið lækki, fleiri gestir sjái sér fært<br />

að koma til landsins og margföldunaráhrif hvers<br />

gests borgi upp kostnað niðurgreiðslunnar og<br />

meira til<br />

• Með pakkaferð<strong>um</strong> og aukinni heilsutengdri<br />

ferða þjónustu<br />

• Með því að veita góða þjónustu sem spyrst út.<br />

• Myndrænt - hjá rétt<strong>um</strong> markhóp<strong>um</strong> - innan<br />

raða áhugasviðshópa - í sértímarit<strong>um</strong><br />

• Pening<strong>um</strong> sem mokað er í ónefnt flugfélag núna<br />

verði einnig til úthlutunar til smærri fyrirtækja<br />

• Það er mikilvægt að finna afmarkaða markhópa<br />

frekar en að puðra fjármagni til markaðssetningar<br />

ómarkvisst<br />

• Á allan tiltækan hátt, en fyrst og fremst með<br />

öflugu samþættu starfi<br />

• Ef við ætl<strong>um</strong> að markaðssetja landið erlendis<br />

verð<strong>um</strong> við að koma fram sem heild - kynn<strong>um</strong><br />

okkur með auðmýkt og stolti en ekki einhverri<br />

vitleysu sem er þess valdandi að það er gert grín<br />

að okkur sem þjóð<br />

• Erfið spurning. Vinna að sameigenlegu átaki<br />

• Klasasamstarf hagsmunaaðila, ekki einvörðungu<br />

rekstraraðila heldur samþætting ríkis,<br />

sveit arfélags, ferðaþjónustu og annarra fyrirtækja<br />

sem njóta góðs af aukinni ferðaþjónustu<br />

• Markaðsátak á veg<strong>um</strong> Íslandsstofu og Ferðamálastofu.<br />

Stíla inn á sérhæfða markhópa<br />

erlend is s.s.. fuglaáhugafólk<br />

• Markaðssetja landið í heild - ekki hvert og eitt<br />

fyrirtæki<br />

130 | Ísland allt árið

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!