31.07.2014 Views

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Niðurstöður<br />

Alls sögðust tæp 5% ekki hafa haft neina starfsmenn á<br />

háönn <strong>um</strong>rætt ár, sem gefur til kynna að engin starfsemi<br />

hafi verið á þeim starfsstöðv<strong>um</strong> yfir s<strong>um</strong>armánuðina.<br />

Algengast var að einn til þrír starfsmenn væru starfandi<br />

yfir háönn, en það var svo hjá tæp<strong>um</strong> helmingi<br />

fyrirtækjanna eða 48,65%. Um 15% til viðbótar voru með<br />

á bilinu fjóra til fimm starfsmenn á <strong>um</strong>rædd<strong>um</strong> tíma<br />

og önnur 13% með sex til tíu starfsmenn. Uppsafnað<br />

hlutfall þeirra sem voru með 10 starfsmenn eða færri á<br />

háönn er því tæp 82%. Það hlutfall verður tæplega 91%<br />

ef teknir eru allir sem voru með 15 starfsmenn eða færri.<br />

Tæp 4% fyrirtækjanna voru með yfir 30 starfsmenn á<br />

háönn en því fer nærri að einn af hverj<strong>um</strong> tíu hafi verið<br />

með fleiri en 15 starfsmenn, eða 9,43%.<br />

26 | Ísland allt árið

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!