31.07.2014 Views

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

Sjá niðurstöður netkönnunarinnar um tækifæri í ... - Saf

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Viðaukar<br />

• Mývatnssvæðið með þjóðlegan túrisma (jól<br />

ofl.) 2. Skíði og náttúra á Vestfjörð<strong>um</strong> 3. Sögu<br />

og menningarferðir, ekki bara Íslendingasögur<br />

<strong>um</strong> land allt 4. Þjóðlegur túrismi á Suðurlandi 5.<br />

Reykja vík - menningardagar - söfn - kirkjur<br />

• Menning, tónlist þá sérstaklega með Airwaves<br />

sem fyrirmynd. Heilsutengd ferðaþjónusta, á<br />

mörg<strong>um</strong> svæð<strong>um</strong>, með Heilsustofnun í Hveragerði<br />

sem fyrirmynd. Stykkishólmur og fleiri<br />

staðir sem eru með góðar sundlaugar eru alveg<br />

upplagðir staðir. Menntun, ýmiskonar eins og<br />

áður er nefnd er flott til að laða að fólk, mikilvægt<br />

eins og alltaf að <strong>um</strong> verulega góða og skemmtilega<br />

fræðsu, aðstöðu til sköpunar og samveru/<br />

næðis sé að ræða. Útivist og náttúruskoðun,<br />

fuglar og fleira<br />

• Wellness/Spa ferðaþjónusta. Miklir möguleikar<br />

víða <strong>um</strong> land 2. Matartengd ferðaþjónusta 3.<br />

Útivist ýmiskonar 4. Menning<br />

• Helstu sóknarfærin eru náttúra, saga , mennig<br />

og matur framleiddur á Íslandi. Náttúru- og<br />

menningarferðaþjónusta. Lífið í landinu<br />

• Náttúran. Íslenskur matur. Menningarviðburðir<br />

• Allt sem viðkemur menningarlífi og handverki,<br />

hversu spennandi er það fyrir erlenda námsmenn/áhugamenn<br />

að koma til Íslands á námskeið<br />

í kvikmyndagerð eða hjólreið<strong>um</strong> og fá<br />

allan pakkann, veðrið, landslagið, matinn og<br />

menninguna saman! Einnig má leggja áherslu<br />

á árstíðarbundnar hefðir og viðburði í dreyfbýli/landbúnaði<br />

einsog áður talaði <strong>um</strong>, s.s.<br />

þorrablót, s<strong>um</strong>ardagurinn fyrsti, jólin, göngur<br />

o.s.frv.<br />

• Menning, náttúruöflin og náttúra<br />

• Ótrúleg náttúra. Menningin<br />

• Heilsutengd ferðaþjónusta, hvataferðir t.d. árshátíðir<br />

fyrirtækja, vetrarsport, náttúan<br />

• Hálendis og jöklaferðir. Hestssýningar og ferðir<br />

• Hellar, jöklar, vetrarfegurð, jeppaferðir, norðurljós<br />

• Ævintýraferðir. Norðurljósa skoðun. Kyrrðar ferðir.<br />

Slökun og friðsæld. Vera innan <strong>um</strong> bændur í<br />

vetr ar kyrrð<br />

• Fámenni, kyrrð og afslöppun, hreinar afurðir og<br />

hreinn matur. Göngur og réttir, matur og mat arupplifun<br />

• Tveir möguleikar, alveg á öndverð<strong>um</strong> ás. Annars<br />

vegar fólk sem vill njóta kyrrðar og íhugunar.<br />

Kannski til vinnu, en aðallega til að ná slökun.<br />

Hins vegar extreme sportista sem vilja virkilega<br />

reyna á sig í kulda, byl og myrkri. Þetta getur<br />

farið saman - eftir mikla áreynslu er hollt að slaka<br />

á - ekki með dagskrá endilega heldur með tóm<strong>um</strong><br />

dög<strong>um</strong><br />

• Fuglaáhugamenn að vori. Heilsutengda ferðaþjónustu.<br />

Útivist<br />

• Dagskrá sem hentar vetrarútivist í nágrenni<br />

Reykjavíkur. Skipulagðar dagsferðir - gönguskíði<br />

- gönguferðir- hreyfing - nestispakkar - sund í<br />

lok dags - eitthvað sem hentar fjölskyld<strong>um</strong> með<br />

börn sem og eldri borgur<strong>um</strong> og þeim sem vilja<br />

upplifa útivist / útiveru utan borgarmarka, hálfan<br />

dag eða heilan dag<br />

• Self-drive-tours .... endalaustir möguleikar. Hellaferðir.<br />

Hveragöngur, böð í heit<strong>um</strong> lög<strong>um</strong> og<br />

sundlaug<strong>um</strong>. Njóta matar. Njóta einstæðrar fegurðar<br />

að vetri, sólin að koma upp og sólin að<br />

setjast, langir skuggar, einstök fegurð, ævintýri<br />

... Jafnvel norðurljós ... þótt það sé nú ekki svo<br />

auðvelt enda ekki hægt að ganga að þeim vís<strong>um</strong><br />

eins og hinu öllu<br />

• Stuttar og fræðslugefandi göngugerðir. Stutt ar bíl<br />

ferðir <strong>um</strong> svæðin með leiðsögn og fræðslu. Þjónustu<br />

við ferðamenn í sundlaug<strong>um</strong> og íþróttahús<strong>um</strong>.<br />

Danskennslu á íslendsk<strong>um</strong> döns<strong>um</strong>. Örkennslu.<br />

Stuttar kvikmyndasýningar og listasýningar.<br />

• Jeppaferðir <strong>um</strong> íslenska náttúru. Markaðssetja<br />

Ísland fyrir minni hópa t.d. 10-30 manns, t.d.<br />

fyrirtækjahópar. Það þarf að markaðssetja Ísland<br />

sem vænan kost á veturna, og eitthvað meira en<br />

bara Reykjavík. Koma því til skila að fólk geti vel<br />

ferðast <strong>um</strong> þótt það sé vetur og með því nota<br />

alla þá þjónustu sem er í boði fyrir t.d. gisitngu,<br />

veitingar og afþreyingu<br />

• Nýjungar, nýta betur náttúruna, ferðafrelsi, hafa<br />

fyrirmyndir (Finnland& Nýjasjáland). Erlenda<br />

markaðssetningu (nota eldgosin)<br />

Ísland allt árið | 123

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!