29.07.2014 Views

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

FRÉTTIR<br />

PÉTUR<br />

BJÖRNSSON<br />

FIMMTUGUR<br />

Fjöldi góðra gesta samfagnaði Pétri<br />

Björnssyni, stjórnarformanni Ísfells, sem<br />

hélt upp á fimmtugsafmæli sitt á dögunum.<br />

Meðal gesta voru margir úr vinahópi<br />

Péturs, einnig ýmsir úr sjávarútveginum, en<br />

afmælisbarnið hefur starfað á þeim vettvangi<br />

alla sína tíð. Þá voru sumir gestanna einnig<br />

tengdir Margréti Þorvaldsdóttur, eiginkonu<br />

Péturs, sem einnig varð fimmtug í ár.<br />

Komdu sæll og blessaður! Hjónin<br />

Steinþór Skúlason, forstjóri SS, og<br />

Hanna Pétursdóttir fótasérfræðingur<br />

mæta í veisluna.<br />

Veislustjórinn. Benedikt Sveinsson,<br />

fyrrum forstjóri ÍS, stýrði afmælisveislunni<br />

og hér sést hann ásamt<br />

Sif Haraldsdóttur eiginkonu sinni.<br />

Til vinstri <strong>er</strong> Árni M. Mathiesen<br />

sjávarútvegsráðh<strong>er</strong>ra.<br />

Pétur og Sigríður Snævarr sendih<strong>er</strong>ra, en þau <strong>er</strong>u nágrannar í<br />

Vesturbænum í Reykjavík.<br />

Finnbogi Jónsson, fyrrv<strong>er</strong>andi stjórnarformaður Samh<strong>er</strong>ja, á<br />

skrafi við hjónin Steingrím J. Sigfússon alþingismann og B<strong>er</strong>gnýju<br />

Marvinsdóttur konu hans. Steingrímur, sem flutti ræðu í afmælinu,<br />

<strong>er</strong> gamall vinur Péturs og saman leika þeir blak reglulega.<br />

10 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 5

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!