29.07.2014 Views

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

KVIKMYNDIR<br />

TEXTI: HILMAR KARLSSON<br />

TERRY GILLIAM<br />

OG GRIMMSBRÆÐUR<br />

Þegar þessar línur <strong>er</strong>u skrifaðar <strong>er</strong> stutt í að nýjasta kvikmynd T<strong>er</strong>ry<br />

Gilliams, Grimmsbræður (The Broth<strong>er</strong>s Grimm), v<strong>er</strong>ður frumsýnd,<br />

en sjö ár <strong>er</strong>u síðan Gilliam sendi frá sér Fear and Lothing in Las<br />

Vegas. Eins og oftast þegar Gilliam á í hlut hefur ekki ríkt mikill vinskapur<br />

á milli hans og þeirra sem borga brúsann. Í þessu tilfelli <strong>er</strong>u<br />

það bræðurnir Bob og Harvey Weinstein hjá Miramax sem hafa v<strong>er</strong>ið<br />

Gilliam <strong>er</strong>fiðir. Hafa hvað eftir annað stöðvað dreifingu myndarinnar<br />

og heimtað að Gilliam taki til greina þær breytingar sem þeir vilja<br />

g<strong>er</strong>a á myndinni, sem Gilliam hefur að sjálfsögðu neitað. Þeir bræður<br />

höfðu samt í gegn að skipt var um kvikmyndatökumann og einn leikara<br />

meðan á g<strong>er</strong>ð myndarinnar stóð.<br />

Á meðan ríkt hefur stríðsástand um lokaútgáfu á Grimmsbræðrum<br />

hefur Gilliam v<strong>er</strong>ið að g<strong>er</strong>a aðra kvikmynd, Tideland, með Jeff<br />

Bridges í aðalhlutv<strong>er</strong>ki og nú <strong>er</strong>u allar líkur á að Grimmsbræður<br />

og Tideland v<strong>er</strong>ði frumsýndar nánast samtímis. Kostnaður við g<strong>er</strong>ð<br />

Grimmsbræðra <strong>er</strong> gefinn upp 85 milljónir dollarar, en kostnaður við<br />

Tideland <strong>er</strong> ekki nema 15 milljónir dollarar.<br />

Margir mánuður <strong>er</strong>u síðan T<strong>er</strong>ry Gilliam lauk við Grimmsbræður.<br />

Það <strong>er</strong> ekk<strong>er</strong>t nýtt fyrir T<strong>er</strong>ry Gilliam að myndir hans séu settar á<br />

biðlista. Hann hefur stundum mátt þakka fyrir að myndir hans væru<br />

teknar til sýningar. Frægt <strong>er</strong> þegar hann var orðinn óþolinmóður eftir<br />

að meistarav<strong>er</strong>k hans, Brazil, yrði sýnt. Hann keypti heilsíðu auglýsingu<br />

í New York Times og auglýsti eftir myndinni. Framleiðendur<br />

myndarinnar sem höfðu sett hana í geymslu<br />

urðu fyrir þrýstingi og myndin var sett í dreifingu.<br />

Ekki fór eins vel fyrir The Man Who<br />

Killed Don Quixote, sem Gilliam byrjaði á fyrir<br />

fimm árum. Varð hann fyrir miklum óhöppum,<br />

meðal annars eyðilögðust leikmyndir í stormi. Hætt<br />

var við myndina Gilliam til sárrar skapraunar, en þessi<br />

mynd hafði v<strong>er</strong>ið hans draumav<strong>er</strong>kefni í mörg ár. Um g<strong>er</strong>ð<br />

myndarinnar og þau áföll sem Gilliam varð fyrir, var g<strong>er</strong>ð<br />

heimildarmyndin Lost in La Mancha, áhrifamikil og góð<br />

mynd sem lýsir því hvað g<strong>er</strong>ist þegar allt f<strong>er</strong> úrskeiðis.<br />

Ævintýrin heilluðu Allir kannast við Grimms-ævintýrin.<br />

Þeir sem <strong>er</strong>u fullorðnir í dag ólust upp við þessi hugljúfu<br />

ævintýri og var T<strong>er</strong>ry Gilliam engin undantekning: „Ég<br />

hef alltaf v<strong>er</strong>ið hrifinn af ævintýrum og finnst allar mínar<br />

74 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 5<br />

Jacob og William Grimm. Heath Ledg<strong>er</strong> og Mark Damon í hlutv<strong>er</strong>kum<br />

bræðranna.<br />

kvikmyndir v<strong>er</strong>a ólík ævintýri. Og Grimmsævintýrin <strong>er</strong>u ómissandi<br />

hlekkur í þeim ævintýraheimi sem ég hef skapað fyrir sjálfan mig.<br />

Það var því auðvelt fyrir mig að takast á við þá bræður. Myndin <strong>er</strong><br />

ekki bein saga þeirra bræðra heldur <strong>er</strong>u þeir<br />

felldir inn í ævintýraheiminn. Er lítill vandi að<br />

sjá ýmislegt sem stangast á við raunv<strong>er</strong>uleikann.<br />

Meðal annars <strong>er</strong> aldur þeirra allt annar í myndinni<br />

og það var ekki fyrr en fyrir nokkrum vikum að ég<br />

tók eftir því að við látum William v<strong>er</strong>a eldri bróðurinn<br />

en Jacob þann yngri. Í raunv<strong>er</strong>uleikanum var<br />

Jacob sá eldri.“<br />

Það <strong>er</strong>u Matt Damon og Heath Ledg<strong>er</strong> sem leika<br />

Grimmsbræðurna. Þeir f<strong>er</strong>ðast um sveitir Frakklands,<br />

segja sögur og leika töfrabrögð. Ekki <strong>er</strong> allt eins og<br />

sýnist í sýningum þeirra og þegar stjórnvöld telja<br />

að þeir beiti brellum til að fá fólk til að borga leggja<br />

þeir á flótta. Á flótta þeirra fléttast ævintýri þeirra<br />

inn í söguþráðinn, meðal annars koma Öskubuska,<br />

Hans og Gréta og Rauðhetta við sögu.<br />

Meðal annarra leikara í Grimmsbræðrum<br />

<strong>er</strong>u Jonathan Pryce, Monica Bellucci, Lena<br />

Monica Bellucci leikur spegladrottninguna<br />

illgjörnu.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!