29.07.2014 Views

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

S A M G Ö N G U R<br />

RUNÓLFUR ÓLAFSSON, FRAMKVÆMDASTJÓRI FÍB:<br />

Tekjur ríkisins af bifreiðum 40 milljarðar<br />

Áætla má að tekjur ríkisins af bifreiðum<br />

og notkun þeirra muni nema ríflega 40<br />

milljörðum króna í ár, sem <strong>er</strong> um 8 milljarða<br />

aukning milli ára. Þetta <strong>er</strong> mat Runólfs Ólafssonar<br />

framkvæmdastjóra Félags íslenskra<br />

bifreiðaeigenda, sem segir félagið ekki<br />

gagnrýna skattheimtu af bifreiðum ef þeim<br />

fjármunum sem þannig aflast sé varið til vegaframkvæmda<br />

eða annars þess sem til heilla<br />

horfi fyrir bifreiðaeigendur. Raunin sé hins<br />

vegar alls ekki sú.<br />

„Í ár <strong>er</strong> 13 milljörðum króna varið til Vegag<strong>er</strong>ðarinnar.<br />

Umf<strong>er</strong>ðarstofa og lögreglan fá<br />

sitt en í öllu falli <strong>er</strong> þó ljóst að tekjur ríkisins<br />

af bifreiðum <strong>er</strong>u margfalt meiri en útgjöldin.<br />

Því teljum við hjá FÍB að bæði sé talsv<strong>er</strong>t<br />

svigrúm til að lækka álögur á okkar fólk og<br />

sömuleiðis fara í auknar vegaframkvæmdir,“<br />

segir Runólfur.<br />

Þumalputtareglan segir að af v<strong>er</strong>ði hv<strong>er</strong>s<br />

bensínlítra renni 60% til ríkissjóðs. Þar <strong>er</strong> átt<br />

við bensíngjald, vörugjald og virðisaukaskatt.<br />

Bensínlítrinn kostar þegar þetta <strong>er</strong> skrifað<br />

tæpar 114 krónur í sjálfsafgreiðslu og hefur<br />

hækkað umtalsv<strong>er</strong>t í ár. Segir sig þá sjálft að<br />

tekjur ríkissjóðs aukast í stíganda við annað,<br />

þegar vaskurinn á bensín <strong>er</strong> hlutfall af öðru<br />

en ekki föst tala. Þá voru á fyrstu sjö mánuðum<br />

þessa árs fluttir til landsins 11.500 nýir<br />

bílar, ámóta margir og allt árið í fyrra. Þetta<br />

skilar sínu inn í ríkissjóð. Þá <strong>er</strong>u hér ótalin bifreiðagjöld<br />

og ýmsir neysluskattar á varahluti<br />

og rekstrarvörur.<br />

„Skattheimtan á bifreiðaeigendur <strong>er</strong> langt<br />

umfram það sem eðlilegt getur talist,“ segir<br />

Runólfur Ólafsson. Hann segir tölur um mikið<br />

slit flutningabíla á vegum landsins gefa tilefni<br />

til að ætla að skattlagning á þær bifreiðar sé<br />

ekki í samræmi við notkun þeirra á vegak<strong>er</strong>finu<br />

og að eigendur einkabíla séu látnir niðurgreiða<br />

h<strong>er</strong>kostnaðinn. Það sætti FÍB sig ekki<br />

við og vilji breytingar.<br />

Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB.<br />

F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 5 45

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!