29.07.2014 Views

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

S T J Ó R N M Á L A M E N N Í U T A N R Í K I S Þ J Ó N U S T U N N I<br />

Alls 36 b<strong>er</strong>a í dag titil sendih<strong>er</strong>ra.<br />

Af þeim <strong>er</strong>u 20 starfandi <strong>er</strong>lendis<br />

og þrír í leyfi. Þrettán þeirra starfa<br />

hér heima og gegna margvíslegum<br />

störfum í utanríkisráðuneytinu.<br />

Einn <strong>er</strong> ráðuneytisstjóri og annar sendih<strong>er</strong>ra<br />

<strong>er</strong> aðstoðarmaður hans. Einn gegnir starfi<br />

prótokollstjóra, fimm <strong>er</strong>u skrifstofustjórar<br />

í ráðuneytinu og jafnmargir starfa á skrifstofum<br />

þess.<br />

Grunnlaun og staðaruppbót<br />

Grunnlaun sendih<strong>er</strong>ra <strong>er</strong>u 480.696 kr. Auk<br />

grunnlauna fær starfsmaður greidda uppbót<br />

sem <strong>er</strong> kostnaðartengd greiðsla og nefnist<br />

staðaruppbót. Bæturnar miðast við starfssvið,<br />

fjölskyldustærð, v<strong>er</strong>ðlag og aðrar sérstakar<br />

aðstæður á hv<strong>er</strong>jum stað; meðal annars<br />

þær sem af sjálfri flutningsskyldunni<br />

leiða.<br />

Staðaruppbætur <strong>er</strong>u á bilinu 150 til 600<br />

þúsund kr. á mánuði og breytilegar frá<br />

einum stað til annars. Risna <strong>er</strong> endurgreidd<br />

KJÖR SENDIHERRA<br />

1. GRUNNLAUN <strong>er</strong>u 481 þús. kr. á<br />

mánuði.<br />

2. STAÐARUPPBÆTUR<br />

(skattfrjálsar) allt að 600 þúsund kr.<br />

á mánuði. Breytilegar eftir löndum.<br />

3. SKATTUR <strong>er</strong> greiddur af öllum<br />

launagreiðslum en staðaruppbætur<br />

<strong>er</strong>u skattfrjálsar.<br />

4. FRÍTT HÚSNÆÐI, þegar þeir<br />

starfa <strong>er</strong>lendis.<br />

5. FRÍR SÍMAKOSTNAÐUR<br />

að hluta.<br />

6. RISNA til veisluhalda og móttaka<br />

gesta <strong>er</strong> endurgreidd eftir reikningi<br />

upp að ákveðnu hámarki sem <strong>er</strong><br />

breytilegt eftir v<strong>er</strong>ðsvæðum.<br />

7. FRÍR BÍLL. Sá bíll <strong>er</strong> notaður sem<br />

sendiráðsbíll í leiðinni.<br />

eftir reikningi upp að ákveðnu hámarki sem<br />

<strong>er</strong> breytilegt eftir v<strong>er</strong>ðsvæðum. Tókyó og<br />

New York <strong>er</strong>u borgir á hæsta v<strong>er</strong>ðsvæði<br />

en Mapútó í Mósambik <strong>er</strong> á hinu lægsta.<br />

Skattur <strong>er</strong> greiddur af öllum launagreiðslum<br />

en staðaruppbætur <strong>er</strong>u skattfrjálsar. Flutningsskyldir<br />

starfsmenn hafa frítt húsnæði<br />

þegar þeir <strong>er</strong>u starfandi <strong>er</strong>lendis og hluti<br />

símakostnaðar <strong>er</strong> greiddur.<br />

Í ár fara um 2,1% af öllum útgjöldum ríkissjóðs<br />

til utanríkisþjónustunnar. Þetta <strong>er</strong>u<br />

tæpir sjö milljarðar króna. Stórar sneiðar<br />

í t<strong>er</strong>tunni <strong>er</strong>u rekstur utanríkisráðuneytisins<br />

sjálfs, málefni Keflavíkurflugvallar og<br />

rekstur sendiráða víða um lönd. Einnig taka<br />

þróunarmál og starf Íslands innan alþjóðastofnana<br />

mikið til sín.<br />

Utanríkisþjónustan nýtur trausts<br />

„Erlendis v<strong>er</strong>ður maður þess oft var að<br />

íslenska utanríkisþjónustan nýtur mikils<br />

trausts. Fulltrúar annarra landa undrast<br />

styrka stöðu og virðingu sem Ísland nýtur<br />

Ólíkur bakgrunnur <strong>er</strong> kostur<br />

„Ég hef lengi haft áhuga á að<br />

takast á hendur starf í utanríkisþjónustunni.<br />

Þegar þessi möguleiki<br />

kom til umræðu í fullri alvöru fyrir<br />

nokkru, fannst okkur hjónum ekk<strong>er</strong>t<br />

því til fyrirstöðu að breyta til<br />

starfslega. Mér hefur hentað ágætlega<br />

að breyta til og fá margvíslega<br />

reynslu í mismunandi störfum<br />

fremur en að v<strong>er</strong>a lengi á sama<br />

stað,“ segir Markús Örn Antonsson,<br />

v<strong>er</strong>ðandi sendih<strong>er</strong>ra Íslands<br />

í Kanada. Hann tekur við starfinu<br />

þar ytra nú á haustdögum, en<br />

hann lét af starfi útvarpsstjóra um<br />

síðustu mánaðamót. „Þegar maður<br />

horfir til þess að starfslokaaldurinn<br />

nálgast óðfluga <strong>er</strong> að sjálfsögðu<br />

mjög ánægjulegt að fá tækifæri<br />

til að prófa eitthvað nýtt síðustu<br />

starfsárin.“<br />

Sendiráð Íslands <strong>er</strong> í Ottawa í<br />

Kanada og þar munu Markús og<br />

eiginkona hans, Steinunn Ármannsdóttir,<br />

búa og starfa næstu<br />

árin. „Við hlökkum til að fara til<br />

Kanada. Við eigum þar marga<br />

vini og kunningja meðal Vestur-<br />

Íslendinga eftir stjórnarsetu mína<br />

og formennsku í Þjóðræknisfélagi<br />

Íslendinga,“ segir Markús. Sendiráðið<br />

annast samskipti Íslands og<br />

Kanada á breiðum grundvelli, með<br />

áh<strong>er</strong>slu á stjórnmál, viðskipti og<br />

menningarmál. Einnig hefur það<br />

fyrirsvar fyrir Íslands hönd gagnvart<br />

nokkrum löndum í Mið- og Suður-<br />

Am<strong>er</strong>íku.<br />

Þegar Sjónvarpið var sett á laggirnar<br />

árið 1966 var Markús einn<br />

af fyrstu fréttamönnum þess - og<br />

27 ára var hann kjörinn til setu í<br />

borgarstjórn. Hann var ritstjóri<br />

Frjálsrar v<strong>er</strong>slunar um ellefu ára<br />

skeið, borgarstjóri í þrjú ár<br />

og hefur v<strong>er</strong>ið útvarpsstjóri<br />

í samtals fimmtán ár, með<br />

hléi. „Allt þetta <strong>er</strong> mikilvæg<br />

reynsla og kemur að<br />

góðu haldi á ýmsum starfsvettvangi,<br />

kannski ekki<br />

síst þeim sem nú bíður<br />

mín. Fljótt á litið held ég<br />

að það sé kostur að menn<br />

sem starfa í utanríkisþjónustu<br />

landsins<br />

hafi ólíkan bakgrunn,“<br />

segir<br />

Markús.<br />

„Fá margvíslega reynslu<br />

í mismunandi störfum<br />

fremur en að v<strong>er</strong>a lengi á<br />

sama stað,“ segir Markús<br />

Örn Antonsson, v<strong>er</strong>ðandi<br />

sendih<strong>er</strong>ra í Kanada.<br />

F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 5 55

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!