29.07.2014 Views

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

D A G B Ó K I N<br />

1. júlí<br />

Yfirtökunefndin<br />

og FL Group<br />

Yfirtökunefnd tók til starfa<br />

þennan ágæta dag. Henni <strong>er</strong><br />

ætlað að fjalla um yfirtökuskyldu<br />

á hlutabréfamarkaði. Formaður<br />

nefndarinnar <strong>er</strong> Viðar Már Matthíasson<br />

lagaprófessor, Þór Sigfússon,<br />

framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs,<br />

<strong>er</strong> varaformaður. Þriðji<br />

nefndarmaðurinn <strong>er</strong> Magnús<br />

Gunnarsson, stjórnarformaður<br />

Capital hf.<br />

Yfirtökuskylda skapast við<br />

40% eignarhlut, þ.e. að einn<br />

hluthafi, eða hann í samráði við<br />

aðra hluthafa, hafi náð yfirráðum<br />

í félagi.<br />

Fyrsta stóra v<strong>er</strong>kefni nefndarinnar<br />

kom strax í fyrstu vikunni<br />

og fólst í að athuga hvort yfirtökuskylda<br />

hefði myndast í FL<br />

Group vegna viðskiptatengsla<br />

eignarhaldsfélaganna Oddaflugs/Primusar<br />

(Hannesar Smárasonar),<br />

Baugs Group og Kötlu<br />

Investment eftir að Katla Investment<br />

og Baugur keyptu hlut Saxbyggs<br />

í FL Group. Félögin fjögur<br />

voru þar með komin með rúm<br />

65% í félaginu. Viðskiptatengsl<br />

<strong>er</strong>u á milli félaganna annars<br />

staðar, t.d. í Húsasmiðjunni, Og<br />

Vodafone og Mosaic Fashion.<br />

Yfirtökunefndin komst hins vegar<br />

að þeirri niðurstöðu að ekki hefði<br />

myndast yfirtökuskylda þrátt<br />

fyrir viðskiptatengsl stærstu<br />

hluthafanna í FL Group í öðrum<br />

félögum.<br />

1. júlí<br />

Stjórn FL Group<br />

sagði af sér - engin<br />

áhrif á gengið<br />

Það var ekki bara að yfirtökunefndin<br />

fengi FL Group inn á sitt<br />

borð sem sitt fyrsta stóra v<strong>er</strong>kefni.<br />

Fyrstu vikuna í júlí var ekki<br />

rætt um annað í viðskiptalífinu<br />

en duttlungafullan hlutabréfamarkað<br />

og hv<strong>er</strong>s vegna ekki<br />

hefði orðið v<strong>er</strong>ðhrun á bréfum í<br />

FL Group í kjölfar sviptinganna<br />

innan stjórnar félagsins. Þær<br />

höfðu engin áhrifa á gengi bréfanna.<br />

Sex af sjö stjórnarmönnum<br />

sögðu af sér - allir nema Hannes<br />

Smárason stjórnarformaður - í<br />

kringum stjórnarfundinn 30. júní<br />

sl. enda þá ljóst að til tíðinda<br />

væri að draga og Saxbygg að<br />

selja 26,56% hlut sinn í félaginu<br />

til Kötlu Investment SA og<br />

Baugs Group. Gengi bréfanna<br />

var 15,0 þegar viðskiptin voru<br />

g<strong>er</strong>ð og hækkuðu meira að<br />

segja upp í 15,10 daginn eftir.<br />

Umræðuefnið var einfaldlega<br />

þetta: Svona lagað gæti ekki<br />

g<strong>er</strong>st nema á íslenska markaðnum<br />

sem væri með „sín eigin“<br />

lögmál.<br />

Gunnlaugur Sigmundsson,<br />

forstjóri Kögunar.<br />

2. júlí<br />

Sérstakt félag<br />

um Opin k<strong>er</strong>fi<br />

Kögun seldi þennan dag allan<br />

hlut sinn í Opnum k<strong>er</strong>fum Group<br />

til félags með svipað nafn, þ.e.<br />

Opin k<strong>er</strong>fi Group Holding ehf. Í<br />

raun var Kögun að setja Opin<br />

k<strong>er</strong>fi undir sérstakt félag með<br />

þessum gjörningi þar sem eigendur<br />

Opinna k<strong>er</strong>fa Group Holding<br />

<strong>er</strong> Kögun og Iða fjárfestingarfélag<br />

sem <strong>er</strong> í eigu Kaupfélags<br />

Eyfirðinga og Straums-Burðaráss.<br />

Kögun yfirtók Opin k<strong>er</strong>fi Group í<br />

októb<strong>er</strong> sl.<br />

4. júlí<br />

Hv<strong>er</strong>jir eiga Kötlu<br />

Investment?<br />

Katla Investments SA, sem<br />

keypti ásamt Baugi Group,<br />

hlutinn í FL Group af Saxbyggi,<br />

<strong>er</strong> í eigu Magnúsar Ármanns,<br />

Sigurðar Bollasonar og Kevin<br />

Sanford. Þess má geta að félag<br />

þeirra keypti tæp 9% í Baugi<br />

Group í desemb<strong>er</strong> á síðasta ári af<br />

Kaupþingi banka. Þá á Kevin Sanford<br />

12,8% í Mosaic Fashions<br />

ásamt eiginkonu sinni, en þar <strong>er</strong><br />

Baugur Group stærsti hluthafinn,<br />

á 36,8% hlut.<br />

Þess má geta að Sigurður<br />

Bollason <strong>er</strong> sonur hins kunna<br />

kaupmanns Bolla Kristinssonar í<br />

Sautján. Sigurður settist í stjórn<br />

FL Group eftir viðskiptin. Leiðir<br />

Hannesar Smárasonar og þeirra<br />

Magnúsar Ármanns og Sigurðar<br />

Bollasonar liggja líka saman<br />

hjá Og Vodafone. Næststærsti<br />

hluthafinn þar, Runnur ehf., <strong>er</strong> í<br />

eigu Primus (Hannesar) og Mogs<br />

ehf. sem <strong>er</strong> í eigu Magnúsar og<br />

Sigurðar.<br />

6. júlí<br />

Finnur lykt af<br />

ilmvatnsfyrirtæki<br />

Það <strong>er</strong> óhætt að segja að Karl<br />

W<strong>er</strong>n<strong>er</strong>sson sé einn öflugasti fjárfestir<br />

þessa árs. Hann hefur látið<br />

til sín taka innan Íslandsbanka.<br />

En í byrjun júlí var sagt frá því<br />

að hann ásamt nokkrum öðrum<br />

íslenskum fjárfestum hefðu keypt<br />

meirihluta í breska ilmvatnsfyrirtækinu<br />

P<strong>er</strong>-Scent. Um var að<br />

ræða 70% hlut og var v<strong>er</strong>ðmæti<br />

hans um 4,9 milljarðar króna.<br />

12. júlí<br />

Birgir Már<br />

til Samson<br />

Birgir Már<br />

Ragnarsson.<br />

Þennan dag<br />

var tilkynnt<br />

að Birgir Már<br />

Ragnarsson<br />

lögfræðingur<br />

hefði v<strong>er</strong>ið<br />

ráðinn framkvæmdastjóri<br />

Samson<br />

eignarhaldsfélags ehf. Félagið<br />

á 45% eignarhlut í Landsbankanum.<br />

Birgir Már <strong>er</strong> 31 árs og<br />

lauk embættisprófi í lögum frá<br />

Háskóla Íslands 1999. Hann<br />

útskrifaðist með meistaragráðu<br />

í lögum, LL.M, á sviði alþjóðlegs<br />

fjármagnsréttar frá Harvard Law<br />

School árið 2003.<br />

21. júlí<br />

Baugur Group<br />

kaupir í dönsku<br />

fasteignafélagi<br />

Þó helstu eignir Baugs Group<br />

séu í Bretlandi <strong>er</strong> ljóst að félagið<br />

hefur mikinn áhuga á Danmörku<br />

um þessar mundir. Um miðjan<br />

júlí var sagt frá því að Baugur<br />

Group hefði fest kaup á 30%<br />

hlut í danska fasteignafélaginu<br />

Keops. Kaupv<strong>er</strong>ðið var 564 milljónir<br />

danskra króna eða tæpir 6<br />

milljarðar króna. Þegar Baugur<br />

Group tók þátt í að kaupa<br />

Magasin du Nord á síðasta ári<br />

voru glæsilegar fasteignir inni<br />

í kaupunum og ljóst að félagið<br />

hefur lengi haft áhuga á fasteignum<br />

- og það ekki bara hér<br />

á landi.<br />

F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 5 31

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!