29.07.2014 Views

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Sælk<strong>er</strong>i mánaðarins:<br />

BRAGÐSTERKUR KJÚKLINGUR<br />

Kristinn Þór Geirsson, forstjóri<br />

Ingvars Helgasonar, rakst á<br />

þessa uppskrift í DV árið 1992.<br />

Síðan þá hefur rétturinn v<strong>er</strong>ið vinsæll<br />

hjá honum og eiginkonunni<br />

og <strong>er</strong> hann eldaður þegar þau<br />

vilja eitthvað bragðmikið og gott.<br />

Fyrir þrjá:<br />

1 kjúklingur (eða nokkrir<br />

kjúklingabitar)<br />

Sósa:<br />

0,5 l matreiðslurjómi<br />

3 dl tómatsósa<br />

1 1 /2 tsk. pipar<br />

2 tsk. karrí<br />

1 tsk. salt<br />

Öllu nema rjómanum <strong>er</strong> hrært<br />

saman.<br />

Kjúklingurinn <strong>er</strong> hlutaður niður<br />

í bringur, læri, leggi og vængi og<br />

settur í eldfast mót. Sósunni <strong>er</strong><br />

smurt á kjúklinginn (þó ekki allri)<br />

og hann settur í ofn í 200 gráðu<br />

hita og bakaður í 45 mínútur.<br />

Rjómanum <strong>er</strong> blandað saman<br />

við það sem eftir <strong>er</strong> af sósunni og<br />

hrært vel saman. Kjúklingurinn <strong>er</strong><br />

tekinn út eftir 45 mínútur, rjómablandaðri<br />

sósunni hellt yfir hann<br />

og síðan settur aftur inn í ofn í<br />

15 mínútur.<br />

Kjúklingurinn <strong>er</strong> borinn fram<br />

í eldfasta mótinu með sósunni,<br />

hrísgrjónum og f<strong>er</strong>sku salati.<br />

Bókin:<br />

TVÆR Í SUMARFRÍINU<br />

„Ég las tvær bækur í sumarfríinu,“<br />

segir Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir,<br />

starfsmannastjóri<br />

Eimskips. „Það voru „Englar<br />

og djöflar“ eftir Dan Brown og<br />

„Winning“ eftir Jack Welch.<br />

Mér fannst „Englar og djöflar“<br />

mjög góð en hún <strong>er</strong> svolítið lengi<br />

að byrja. Bókin <strong>er</strong> með vísindaskáldsöguívafi,<br />

g<strong>er</strong>ist í Róm á<br />

nokkrum tímum og yfirvofandi <strong>er</strong><br />

sprenging Vatikansins.<br />

„Winning“ <strong>er</strong> nýjasta bók<br />

Welch og beint framhald af bókinni<br />

hans, „Straight from the<br />

Gut“. Bókin segir frá st<strong>er</strong>kum<br />

leiðtoga sem hefur náð gríðarlegum<br />

árangri í rekstri og hún<br />

<strong>er</strong> líkleg til að v<strong>er</strong>ða stjórnendahandbók<br />

framtíðarinnar. Welch<br />

lýsir því hv<strong>er</strong>nig á að leiða hóp<br />

áfram, ráða, hvetja og jafnvel<br />

g<strong>er</strong>a áætlanir. Leiðarljós<br />

hans í bókinni <strong>er</strong>: „Engar<br />

afsakanir, komdu hugmyndum<br />

í framkvæmd.“<br />

Fyrsti hluti bókarinnar<br />

fjallar m.a. um<br />

stjórnun, stefnu og<br />

markmið fyrirtækja,<br />

gildi þeirra og leiðarljós.<br />

Annar hluti<br />

fjallar m.a. um markmiðssetningu<br />

og hv<strong>er</strong>nig starfsmenn komast af<br />

í gegnum samruna og yfirtökur<br />

án þess að g<strong>er</strong>a mistök. Þriðji<br />

hluti bókarinnar fjallar um framtíð<br />

hv<strong>er</strong>s og eins í starfi, hv<strong>er</strong>nig<br />

maður finnur rétta starfið og samræmir<br />

vinnu og einkalíf.<br />

Næsta bók á dagskrá <strong>er</strong><br />

„Móðir í hjáv<strong>er</strong>kum“ eftir Allison<br />

Pearson. Hún <strong>er</strong> sögð mjög<br />

fyndin og skemmtileg.“<br />

„Ég las tvær bækur<br />

í sumarfríinu. Það<br />

voru „Englar og<br />

djöflar“ eftir Dan<br />

Brown og „Winning“<br />

eftir Jack Welch.“<br />

Svo mörg voru þau orð:<br />

,Við höfum umfangsmikið tengslanet og getum dreift fréttatilkynningum<br />

um allan heim. Svo veljum við þá samstarfsaðila sem við teljum<br />

að henti best hv<strong>er</strong>ju sinni.“<br />

Óli Jón Jónsson, ráðgjafi hjá KOM. Morgunblaðið 18. ágúst.<br />

,,Það <strong>er</strong> áframhaldandi útlit fyrir lága vexti á evrusvæðinu og breski<br />

seðlabankinn var að lækka stýrivexti fyrr í mánuðinum.“<br />

Lúðvík Elíasson hjá greiningardeild Landsbankans. Fréttablaðið 17. ágúst.<br />

Kristinn Þór Geirsson, forstjóri Ingvars Helgasonar, gefur góða uppskrift.<br />

,,Ég kenndi um skeið stærðfræði í MR og kenndi einnig með námi í<br />

Minnesota og við Háskóla Íslands eftir að heim var komið. Kennslan<br />

átti vel við mig og ég sæi mig alveg fyrir mér sem prófessor einhv<strong>er</strong>s<br />

staðar ef ekki væri fyrir fjármálin.“<br />

Sigurjón Þ. Árnason, bankastjóri Landsbankans. Morgunblaðið 11. ágúst.<br />

F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 5 79

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!