29.07.2014 Views

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

E N D U R S K O Ð U N<br />

með Sveini Jónssyni sem þá<br />

var aðstoðarseðlabankastjóri.<br />

Sveinn sá sér hins vegar ekki<br />

fært að v<strong>er</strong>a með okkur í byrjun<br />

en kom til liðs við okkur þremur<br />

árum eftir stofnun Endurskoðunar<br />

hf.,“ segir Ólafur. Allir <strong>er</strong>u<br />

þeir fjórmenningarnir annaðhvort<br />

hættir störfum sökum aldurs<br />

eða við það að hætta.<br />

Starfsmenn Endurskoðunar<br />

voru 10 í upphafi en mikið vatn<br />

hefur runnið til sjávar síðan þá. Á<br />

Íslandi starfa nú um 170 manns<br />

hjá KPMG. Löggiltir endurskoðendur<br />

<strong>er</strong>u um 40, þar starfa sjö<br />

lögfræðingar og fjöldi viðskiptafræðinga.<br />

Höfuðstöðvar KPMG<br />

hafa v<strong>er</strong>ið að Borgartúni 27<br />

frá árinu 2003 en félagið rekur<br />

einnig starfsstöðvar í átta öðrum<br />

sveitarfélögum á landinu.<br />

„Vinnuharkan var einnig<br />

mikil á upphafsárum<br />

Endurskoðunar hf. og var<br />

talað um að eitthvað væri<br />

að mönnum ef þeir skiluðu<br />

ekki minnst 300 tíma<br />

vinnuframlagi á mánuði.“<br />

- Guðni S. Gústafsson.<br />

Guðni rak<br />

eigin endurskoðunarstofu<br />

sem<br />

sinnti m.a.<br />

endurskoðun<br />

fyrir Loftleiðir<br />

áður en Endurskoðun<br />

hf.<br />

var stofnað.<br />

Stórir viðskiptavinir í upphafi<br />

„Við tókum strax þá stefnu að<br />

ráði Ólafs að hafa launin okkar<br />

í lægri kantinum og byggja fyrirtækið<br />

heldur upp og tryggja<br />

betur góð eftirlaun. Við <strong>er</strong>um<br />

farnir að njóta þeirrar fyrirhyggju<br />

Ólafs í dag,“ segir Guðni.<br />

„Uppistaðan á 42 ára starfsf<strong>er</strong>li<br />

mínum var endurskoðunarvinna<br />

fyrir Flugleiðir og Loftleiðir<br />

áður. Segja má að Endurskoðun<br />

hf. hafi v<strong>er</strong>ið stofnuð utan um<br />

þjónustu við Flugleiðir, sem voru<br />

viðskiptavinir endurskoðunarstofu<br />

minnar áður,“ segir Guðni.<br />

„Starfsemi Endurskoðunar<br />

hf. var fyrstu árin í Essohúsinu<br />

við Suðurlandsbraut. „Húsráðendur<br />

þar voru okkur mjög vinsamlegir<br />

og við gátum stækkað<br />

lengi vel við okkur á þeim stað.“<br />

„Endurskoðun varð fljótlega<br />

stærsta fyrirtækið í sínum geira<br />

hérlendis. Árið 1985 fórum við<br />

inn í alþjóðlegt samstarf við<br />

KPMG, en áður höfðum við v<strong>er</strong>ið<br />

með samstarf við annað alþjóðlegt<br />

endurskoðunarfyrirtæki,<br />

Grant Thornton, sem við unnum<br />

töluv<strong>er</strong>t með í Flugleiðav<strong>er</strong>kefnum.<br />

Erlendir lánveitendur<br />

g<strong>er</strong>ðu kröfu um það á þessum<br />

tíma að stórt alþjóðlegt endurskoðunarfyrirtæki<br />

kæmi að endurskoðun<br />

stærri fyrirtækja með<br />

okkur. Árið 1995 var húsnæðið<br />

að Suðurlandsbraut orðið of lítið<br />

og starfsemin flutt að Vegmúla<br />

3,“ segir Ólafur.<br />

„Mér <strong>er</strong> alltaf minnisstætt á<br />

þeim dögum þegar við voru að<br />

stofna fyrirtækið en vorum ekki<br />

búnir að finna okkur húsnæði<br />

og reksturinn ekki kominn í<br />

gang. Þá óskaði Járnblendiv<strong>er</strong>ksmiðjan<br />

á Grundartanga eftir tilboðum<br />

um endurskoðun. Það<br />

voru þarna einhv<strong>er</strong>jir útlendingar<br />

sem vildu spjalla við okkur.<br />

Þeim leist hins vegar ekk<strong>er</strong>t vel<br />

á að við myndum koma starfseminni<br />

á legg og létu ekk<strong>er</strong>t v<strong>er</strong>ða<br />

af viðskiptum, en óskuðu okkur<br />

bara góðs gengis,“ segir Helgi.<br />

Kom í samstarf eftir þrjú ár<br />

„Ég var ekki einn af stofnendunum<br />

Endurskoðunar hf. árið<br />

1975 en það kom vissulega mjög<br />

st<strong>er</strong>kt til álita að ég yrði það. Á<br />

þeim tíma vann ég hjá Seðlabankanum,<br />

stjórnaði þá bankaeftirlitinu.<br />

Það stóð þannig á í störfum<br />

mínum að það varð ekki úr því<br />

að ég kæmi að stofnun stofunnar.<br />

Hins vegar kom ég þremur árum<br />

seinna inn sem fjórði meðeigandinn,“<br />

segir Sveinn.<br />

„Þegar ég kom inn í fyrirtækið,<br />

hafði ég unnið í bankak<strong>er</strong>finu<br />

og þekkti það umhv<strong>er</strong>fi<br />

mjög vel. Þess vegna hefði mátt<br />

búast við því að ég hefði stílað<br />

inn á það að þjóna sem endurskoðandi<br />

fjármálafyrirtækja.<br />

Hins vegar var hugsun mín alls<br />

ekki sú - ég vildi gjarnan reyna<br />

eitthvað nýtt, kynnast nýjum<br />

sviðum í atvinnulífinu. Vegna<br />

laga- og þjóðfélagsbreytinga á<br />

þeim tíma, var aukin eftirspurn<br />

frá fjármálafyrirtækjum eftir<br />

þjónustu endurskoðenda á þessu<br />

sviði. Því var leitað til mín fyrstu<br />

2-3 árin og bankar, sparisjóðir,<br />

tryggingafélög, lífeyrissjóðir, fjárfestingalánasjóðir<br />

og fyrstu v<strong>er</strong>ðbréfasjóðir<br />

á landinu voru þeir<br />

sem ég þjónaði. Fyrr en varði<br />

var ég kominn með kúnnahóp<br />

úr þessum geira,“ segir Sveinn.<br />

Samrunar fyrirtækja Ólafur<br />

Nilsson kom að öllum mögulegum<br />

störfum hjá fyrirtækinu.<br />

„Ég sinnti töluv<strong>er</strong>t endurskoðun<br />

fyrir sjávarútvegsfyrirtæki,<br />

tryggingarfélög og einstaka fjármálafyrirtæki.<br />

Eftirminnilegast<br />

úr störfum mínum finnst mér<br />

v<strong>er</strong>a samrunarnir sem orðið<br />

hafa á stórum fyrirtækjum á<br />

Íslandi. Einn af þeim eftirminnilegri<br />

var þegar Ísbjörninn og<br />

Bæjarútg<strong>er</strong>ð Reykjavíkur sameinuðust<br />

í Granda. Nóg var af<br />

hrakspánum fyrir því fyrirtæki<br />

vegna þess að sjávarútvegnum<br />

gekk ekki vel á þeim tíma þegar<br />

sameiningin fór fram og pólitík<br />

hljóp í málið, einkum vegna<br />

„Áður fyrr var g<strong>er</strong>t ráð<br />

fyrir því að endurskoðandinn<br />

dytti dauður niður<br />

við skrifborðið í störfum<br />

sínum.“<br />

- Helgi V. Jónsson<br />

Helgi starfaði<br />

sem<br />

borgarendurskoðandi<br />

fyrir stofnun<br />

Endurskoðunar<br />

hf.<br />

BÚR. Sagan b<strong>er</strong> því hins vegar<br />

vitni að Granda, nú HB-Granda,<br />

hefur gengið vel. Sameining<br />

bankanna og tryggingarfélaganna<br />

var einnig eftirminnileg,<br />

en fyrirtæki okkar kom að<br />

öllum þeim sameiningum.“<br />

Ólafur <strong>er</strong> hættur öllum<br />

afskiptum af rekstri KPMG á<br />

Íslandi og <strong>er</strong> einnig að mestu<br />

hættur störfum.. „Ég hef mörg<br />

áhugamál sem ég get betur sinnt<br />

núna. Fjölskylda mín <strong>er</strong> með<br />

sumarbústað og þar <strong>er</strong> heilmikil<br />

trjárækt. Á vetrum stunda ég<br />

skíði eins og ég g<strong>er</strong>ði á mínum<br />

yngri árum. Ég hef sömuleiðis<br />

reynt að gefa mér tíma í golfið á<br />

sumrin og flugið hefur lengi v<strong>er</strong>ið<br />

mitt áhugamál,“ segir Ólafur<br />

sem <strong>er</strong> með einkaflugmannsréttindi.<br />

„Ég hef því nóg að g<strong>er</strong>a þó<br />

að ég sé að hætta í vinnunni,<br />

áhugamálin, fjölskyldan, börnin<br />

og barnabörnin sjá um það.“<br />

Skipt um starf með jöfnu millibili<br />

Sveinn Jónsson stjórnaði<br />

bankaeftirlitinu í 10 ár. „Eftir<br />

10 ára starf hjá Endurskoðun<br />

bauðst mér starf hjá Búnaðarbankanum<br />

sem aðstoðarbankastjóri.<br />

Þar starfaði ég á árunum<br />

1988-98. Á tíma mínum hjá<br />

Búnaðarbankanum tók ég mér<br />

eins árs frí frá störfum og fór<br />

52 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 5

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!