29.07.2014 Views

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

FÓLK<br />

Hörður Steinar<br />

Sigurjónsson<br />

Sölu- og markaðsstjóri hjá INNN hf.,<br />

ráðgjafar- og hugbúnaðarhúsi<br />

TEXTI: HILMAR KARLSSON<br />

MYND: GEIR ÓLAFSSON<br />

Hörður Steinar Sigurjónsson viðskiptafræðingur<br />

starfar hjá INNN hf., ráðgjafar-<br />

og hugbúnaðarhúsi sem<br />

stofnað var árið 1997 og <strong>er</strong> eitt elsta fyrirtækið<br />

á sínu sviði. INNN hf. hefur frá upphafi<br />

hannað og smíðað vefumsýsluk<strong>er</strong>fið<br />

LiSA, í fjölmörgum útgáfum, núna síðast<br />

LiSA.NET. LiSA <strong>er</strong> ein þekktasta lausnin<br />

og jafnframt ein sú vinsælasta á markaðinum.<br />

INNN hf. veitir einnig alhliða ráðgjöf<br />

<strong>er</strong> sn<strong>er</strong>tir upplýsingatækni. INNN hf. veitir<br />

ráðgjöf á borð við Sharepoint, gagnagrunna,<br />

k<strong>er</strong>fisinnleiðingar, öryggismál, prófanir og<br />

svo mætti lengi telja.<br />

„Starf mitt hjá INNN hf. <strong>er</strong> afar lifandi,<br />

skemmtilegt og krefjandi. Mín staða innan<br />

fyrirtækisins felst í að stýra sölu og markaðssetningu,<br />

afla nýrra viðskiptavina og skapa<br />

ný tengsl. Samskipti við núv<strong>er</strong>andi viðskiptavini,<br />

ráðgjöf í markaðsmálum á vefnum. Ennfremur<br />

kemur inn á mitt svið almenn dagleg<br />

stjórnun og umsýsla ýmiss konar.<br />

Stefnan hjá fyrirtækinu <strong>er</strong> skýr, afla nýrra<br />

viðskiptatengsla <strong>er</strong>lendis sem hérlendis og<br />

styrkja tengsl við núv<strong>er</strong>andi viðskiptavini og<br />

samstarfsaðila. Halda áfram þróunarstarfi<br />

sem unnið <strong>er</strong> á LiSA, til að tryggja viðskiptavinum<br />

okkar bestu mögulegu lausnirnar<br />

á markaðinum. Síðast en ekki síst <strong>er</strong> mér<br />

ofarlega í huga að styrkja hinn frábæra og<br />

hæfileikaríka starfshóp sem fyrir starfar hjá<br />

okkur með góðu starfsfólki.<br />

Ég vil nota tækifærið til að hvetja fyrirtæki<br />

og félög, sem hafa látið vefmál sín sitja<br />

á hakanum, til að sinna þessum mikilvæga<br />

Hörður Steinar Sigurjónsson: „Sinni krefjandi og lifandi starfi.“<br />

þætti betur, þar sem vefsvæði <strong>er</strong>u oft andlit<br />

fyrirtækja og félaga útávið.“<br />

Hörður segist hafa fjöldann allan af áhugamálum:<br />

„Allar íþróttir <strong>er</strong>u áhugamál, þó<br />

helst fótbolti, handbolti, körfubolti, skíði og<br />

golf. Ennfremur hef ég mikinn áhuga á tónlist,<br />

viðskiptum, tölvum og tækni. Síðast en<br />

ekki síst <strong>er</strong> það fjölskyldan, en okkur finnst<br />

mjög gott að komast út úr bænum og njóta<br />

kyrrðar í sumarbústaðnum í Skorradal.<br />

Sumarfríið mitt var af skornum skammti<br />

en ég fór í stutta f<strong>er</strong>ð með félögum til Englands<br />

og síðan náði ég tveimur dögum með<br />

fjölskyldunni í sumarbústað. Framundan <strong>er</strong><br />

því líklegast borgarf<strong>er</strong>ð til Evrópu, en síðan<br />

byrjar sú stutta sína skólagöngu, það <strong>er</strong> nóg<br />

framundan.<br />

Nafn: Hörður Steinar Sigurjónsson<br />

Fæðingarstaður: Reykjavík 8. 10. 1975<br />

Foreldrar: Jenný G. Magnúsdóttir fulltrúi.<br />

Stjúpfaðir: Stefán B<strong>er</strong>gsson,<br />

löggiltur endurskoðandi PWC.<br />

Faðir: Sigurjón Stefánsson flugstjóri.<br />

Maki: Sólveig Friðriksdóttir, sérfræðingur<br />

Og Vodafone.<br />

Börn: Stjúpdóttir, Sóley Birta.<br />

Menntun: Viðskiptafræðingur frá<br />

Háskólanum í Reykjavík.<br />

80 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 5

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!