29.07.2014 Views

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

B A U G S M Á L I Ð D Ó M T E K I Ð<br />

Deidre Lo, lögfræðingur breska<br />

lögfræðifyrirtækisins Capcon-<br />

Argen Ltd., á fundi með fréttamönnum:<br />

„Eðlilegar skýrar <strong>er</strong>u<br />

á öllum atriðum í ákærunni sem<br />

snúa að sakborningum.“<br />

að daga sig út úr þeim samningaviðræðum eftir margra mánaða<br />

vinnu.<br />

Baugsmálið <strong>er</strong> flókið. Baugur <strong>er</strong> tjónþoli og hinir ákærðu, þ.e. forsvarsmenn<br />

og endurskoðendur Baugs og Gaums, <strong>er</strong>u sakaðir um að<br />

hafa valdið Baugi fjárhagslegu tjóni. Á sama tíma benda Baugsmenn<br />

á að staða Baugs Group hafi aldri v<strong>er</strong>ið st<strong>er</strong>kari.<br />

Í yfirlýsingu sem stjórn Baugs Group sendi frá<br />

sér segir m.a.: „Staða Baugs Group <strong>er</strong> st<strong>er</strong>kari en<br />

nokkru sinni fyrr. Hjá félaginu og tengdum fyrirtækjum<br />

starfa 51 þúsund starfsmenn í nokkrum<br />

löndum, hreinar eignir þess nema 480 milljörðum<br />

króna hinn 31. desemb<strong>er</strong> 2004 og heildarvelta 866<br />

milljörðum króna.“<br />

Þá segir ennfremur í yfirlýsingunni: „Baugur<br />

Group, í samstarfi við aðra, hefur tekið yfir rekstur<br />

samtals 13 fyrirtækja <strong>er</strong>lendis frá því að lögregluyfirvöld<br />

hófu rannsókn sína í ágúst 2002. Nemur heildarv<strong>er</strong>ðmæti þeirra<br />

viðskipta 25,9 milljörðum króna. Þar að auki hefur félagið fjárfest<br />

fyrir 50,4 milljarða króna í Bretlandi, Íslandi og Danmörku.“<br />

ENGIR „HLUTLAUSIR SÉRFRÆÐINGAR“<br />

Engir „hlutlausir sérfræðingar“ í reikningshaldi og skattalögum hafa<br />

fengist til að tjá sig um einstök ákæruatriði í Baugsmálinu við fjölmiðla.<br />

Það bendir til þess hve <strong>er</strong>fitt og flókið þetta mál <strong>er</strong>.<br />

Lögfræðiálit, sem forráðamenn Baugs hafa óskað eftir, hafa hins<br />

vegar v<strong>er</strong>ið birt í fjölmiðlum. Lögmannsstofa Hreins Loftssonar,<br />

stjórnarformanns Baugs, fékk Jónatan Þórmundsson, prófessor í<br />

refsirétti við Háskóla Ísland, til að taka saman álitsg<strong>er</strong>ð um málið.<br />

Álit Jónatans var birt í fjölmiðlum 2. júlí, eða daginn eftir að<br />

ákærurnar voru gefnar út. Jónatan kemst að þeirri niðurstöðu að<br />

málatilbúnaður ákæruvaldsins á hendur sexmenningunum byggðist<br />

á veikum forsendum og að varnir þeirra væru vænlegar.<br />

Baugsmálið <strong>er</strong> eitt af<br />

viðamestu dómsmálum á<br />

Íslandi og örugglega annað<br />

af tveimur umfangsmestu<br />

dómsmálum í<br />

íslenskri viðskiptasögu.<br />

Jónatan segir m.a. í álitsg<strong>er</strong>ð sinni: „Lögreglurannsókn efnahagsbrotadeildar<br />

ríkislögreglustjóra hefur nú staðið stanslaust,<br />

eftir því sem látið <strong>er</strong> í veðri vaka, allt frá 28. ágúst 2002 án þess að<br />

sakborningum hafi v<strong>er</strong>ið g<strong>er</strong>ð formleg grein fyrir gangi málsins og<br />

hugsanlegum rannsóknarlokum.<br />

Þótt margt sé óljóst um umfang og eðli þessarar lögreglurannsóknar,<br />

gagnsemi hennar og líklegan<br />

árangur, má þó fullyrða að hún tekur sífellt á<br />

sig nýjar myndir með nýjum sakarefnum, jafnóðum<br />

og eldri sakarefni <strong>er</strong>u skýrð eða hrakin<br />

af hálfu Baugs Group hf., stjórnenda félagsins,<br />

lögfræðinga og endurskoðenda,“ segir í<br />

áliti Jónatans.<br />

CAPCON-ARGEN LTD.<br />

Í kjölfar birtingar ákærunnar í sumar fékk<br />

Baugur breska lögfræðifyrirtækið Capcon-Argen Ltd. til að fara<br />

ofan í ákæruatriðin og sagði aðalhöfundur hennar, Deidre Lo, á<br />

fundi með fréttamönnum nokkrum klukkustundum áður en málið<br />

var dómtekið hinn 17. ágúst, að eðlilegar skýringar væru á öllum<br />

atriðum í ákærunum sem snúa að sakborningunum.<br />

Í skýrslunni <strong>er</strong> ekki tekin afstaða til sektar eða sýknu þeirra.<br />

Fram kom á fundinum að Deidre Lo hefði aldrei kynnst viðlíka<br />

máli í rannsóknum sínum. Capcon-Argen Ltd. vann skýrsluna fyrir<br />

Baug á fimm vikum og fékk aðgang að öllum málsskjölum.<br />

Það hefur vakið athygli allra hvað Baugsmenn hafa rekið mikinn<br />

áróður fyrir því að málið sé sprottið undan rifjum Davíðs<br />

Oddssonar. Þannig svaraði Jóhannes Jónsson fréttamönnum eftir<br />

þingfestingu málsins að hann væri sannfærður um sakleysi sakborninga:<br />

„98% þjóðarinnar <strong>er</strong>u okkur sammála í því.“<br />

Hann bætti síðan við: „Ég veit hvað þarna býr að baki,“ og vísaði<br />

þar enn og aftur til aðdraganda kærunnar.<br />

24 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 5

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!