29.07.2014 Views

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

GUÐRÚN DAGMAR HARALDSDÓTTIR<br />

Á AÐ AUKA SÖLU<br />

Guðrún Dagmar Haraldsdóttir <strong>er</strong> útstillingarhönnuður<br />

hjá Hagkaupum í<br />

Smáralind þar sem v<strong>er</strong>slunarrýmið <strong>er</strong><br />

um 10.000 f<strong>er</strong>metrar. Hún sagði upp starfi<br />

sínu við markaðsrannsóknir eftir að hafa lesið<br />

grein í Frjálsri v<strong>er</strong>slun um nám í útstillingum<br />

við Iðnskólann í Hafnarfirði vorið 1999. Hún<br />

ákvað að hefja nám á hönnunar- og listabraut<br />

með aðaláh<strong>er</strong>slu á útstillingar. Hún útskrifaðist<br />

vorið 2001.<br />

„Ég var hrifin af öllu sem tilheyrði<br />

fagurfræði sem barn. Ef til vill hafði<br />

bæði uppeldið og umhv<strong>er</strong>fið<br />

áhrif sem og eitthvað meðfætt.“<br />

Guðrún Dagmar segir að hjá Hagkaupum<br />

starfi duglegt fólk sem sé meðvitað um<br />

hv<strong>er</strong>nig vöruframsetning á að v<strong>er</strong>a. Setja<br />

þarf vöru fram á þann hátt að hún auki sölu.<br />

Útstillingarhönnuður þarf auk þess að hafa tilfinningu<br />

fyrir litasamsetningu, röðun, formum<br />

og v<strong>er</strong>ðm<strong>er</strong>kingum.<br />

„Athyglisv<strong>er</strong>ður gluggi og vel framsett vara<br />

virkar yfirleitt st<strong>er</strong>kt á viðskiptavininn. Þetta<br />

getur líka ómeðvitað fengið viðskiptavininn til<br />

að festa kaup á vöru sem hann e.t.v. ætlaði<br />

sér ekki að kaupa eða hafði ekki hugmynd<br />

um að væri fáanleg. Í þessu samhengi <strong>er</strong> nauðsynlegt<br />

fyrir útstillingarhönnuðinn að taka fram<br />

hluti sem fylgja ákveðinni vöru sem undirstrikar<br />

ennþá frekar stemmningu útstillingarinnar.“<br />

Guðrún Dagmar segir að Hagkaup séu<br />

gullnáma fyrir útstillingarhönnuð þar sem<br />

vöruúrvalið sé mikið og vöruflokkarnir margir.<br />

„Starfið felst í því að vinna sjálfstætt og v<strong>er</strong>a<br />

frjó í hugsun. Það <strong>er</strong> einnig skapandi og krefjandi.<br />

Þ.a.l. <strong>er</strong> nauðsynlegt að fylgjast vel með<br />

nýjustu straumum og stefnum í vöruframboði<br />

og framsetningu. Umfram allt þarf að gæta<br />

þess að staðna ekki í starfinu.“<br />

Guðrún við útstillingu á grillvörum<br />

í glugga Hagkaupa í<br />

Smáralind. Allir hugsanlegir<br />

fylgihlutir fá að v<strong>er</strong>a með.<br />

66 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 5

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!