29.07.2014 Views

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

T E K J U B L A Ð F R J Á L S R A R V E R S L U N A R<br />

TEKJUBLAÐ FRJÁLSRAR VERSLUNAR<br />

Stjórnendur í bönkum<br />

nær þrefalda laun sín<br />

V<strong>er</strong>ulegt launaskri› <strong>er</strong> á me›al æ›stu stjórnenda<br />

fyrirtækja og langt umfram launavísitiölu.<br />

TEXTI: GEIR GUÐSTEINSSON<br />

V<strong>er</strong>ulegt launaskri› <strong>er</strong> á me›al æ›stu<br />

stjórnenda fyirtækja. Me›allaun tekjuhæstu<br />

manna í fjármálafyrirtækjunum hækku›u<br />

um 182% á fimm árum, frá upphafi ársins<br />

2000 til loka árins 2004, samkvæmt könnun<br />

Frjálsrar v<strong>er</strong>slunar og byggir á hinu árlega<br />

tekjubla›i: Tekjur 2400 Íslendinga. Launavísitala,<br />

sem mælir almenna launahækkun í<br />

landinu, hækka›i á sama tíma um tæp 29%.<br />

Starfsmenn fjármálafyrirtækja hafa hækka›<br />

hlutfallslega mest á tímabili.<br />

Þa› vekur líka athygli a› 30 efstu í þeim<br />

flokkum, sem voru sko›a›ir, hafa hækka›<br />

mun meira í launum en þeir sem ne›a koma<br />

í hv<strong>er</strong>jum flokki. Me› ö›rum or›um; tekjumunur<br />

innan stétta s‡nist v<strong>er</strong>a a› aukast.<br />

Me›allaunahækkanir frá árinu 2000 til ársins 2004<br />

Forstjórar 139%<br />

Starfsmenn fjármálafyrirtækja 182%<br />

Næstrá›endur 75%<br />

Embættismenn og forstjórar ríkisfyrirtækja 35%<br />

Læknar 24%<br />

Launþegar innan vébanda Alþ‡›usambands Íslands 36%<br />

Launavísitala Hagstofunnar 29%<br />

Skv. Tekjublaði Frjálsrar v<strong>er</strong>slunar.<br />

Starfsmenn fjármálafyrirtækja Tekjur<br />

þeirra 30 efstu í flokki starfsmanna fjármálafyrirtækja<br />

voru a› jafna›i rúmar 1,2 milljónir<br />

á mánu›i ári› 2000, bori› saman vi› 3,5<br />

milljónir á sí›asta ári a› jafna›i.<br />

Hækkunin á þessu tímabili <strong>er</strong> því 182%!<br />

Nokku› dregur úr hækkuninni þegar ne›ar<br />

dregur á listann. Alls 99 starfsmenn fjármálafyrirtækja<br />

<strong>er</strong> me› tekjur yfir 1 milljón<br />

á mánu›i.<br />

Forstjórar Í flokki forstjóra fyrirtækja<br />

nemur me›allaunahækkun 30 efstu forstjóranna<br />

139% á tímabilinu. Alls 98 forstjórar<br />

<strong>er</strong>u me› hærri tekjur en 1 milljón á mánu›i<br />

í flokki forstjóra.<br />

Næstrá›endur Laun þeirra 30 efstu í flokki<br />

næstrá›enda hafa hækka› um 75% á tímabilinu.<br />

Miklar breytingar <strong>er</strong>u á nafnalista<br />

í þessum flokki. Enginn þeirra sem var í<br />

einu af 10 efstu sætunum tekjuári› 2000 <strong>er</strong> í<br />

þeim flokki ári› 2004. †mist hafa þeir fari›<br />

til annara starfa e›a færst mun ne›ar á listann.<br />

Alls höf›u 66 næstrá›endur meira en 1<br />

milljón á mánu›i á sí›asta ári.<br />

Embættismenn og forstjórar ríkisfyrirtækja<br />

Me›allaun 30 tekjuhæstu embættismanna<br />

og forstjóra ríkisfyrirtækja á árinu<br />

2004 hækku›u um 35% og <strong>er</strong> fyrsti hópurinn<br />

í þessari samantekt sem ekki nær<br />

launaskri›i Alþ‡›usambands Íslands á<br />

sama tímabili. Lægstu laun ASÍ voru komin<br />

í 97.463 krónur í mars ári› 2004 og höf›u<br />

þá hækka› um 35% á þessu tímabili sem vi›<br />

<strong>er</strong>um a› sko›a.<br />

Í þessum flokki höf›u fimm hærri laun<br />

en 1 milljón krónur á mánu›i á sí›asta<br />

ári.<br />

Læknar Me›allaun lækna s‡nast hafa<br />

hækka› minnst í þessum samanbur›i, e›a<br />

um 24% á þessum fjórum árum. Í þessum<br />

flokki mælast hins vegar flestir me› tekjur<br />

yfir 1 milljón króna, e›a alls 113 manns. Þa›<br />

gæti gefi› vísbendingar um a› læknar hafi<br />

v<strong>er</strong>i› búnir a› ná launahækkun umfram<br />

a›ra ári› 2000.<br />

72 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 5

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!