29.07.2014 Views

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

S T J Ó R N M Á L A M E N N Í U T A N R Í K I S Þ J Ó N U S T U N N I<br />

Pólítískir samh<strong>er</strong>jar. Þorsteinn Pálsson sendih<strong>er</strong>ra sem <strong>er</strong> að hætta í utanríkisþjónustunni<br />

og Markús Örn Antonsson sem þar hefja þar störf sem<br />

sendih<strong>er</strong>ra í Kanada.<br />

út á við, þrátt fyrir fámennið,“ segir<br />

Markús Örn Antonsson, v<strong>er</strong>ðandi<br />

sendih<strong>er</strong>ra í Ottawa, í samtali við<br />

blaðið. Hann bætir við að milliríkjasamskipti<br />

krefjist sérþekkingar á<br />

ýmsum sviðum, sem fólk öðlist ekki<br />

nema með sérnámi sem miði einmitt<br />

að störfum í utanríkisþjónustunni.<br />

Löng starfsreynsla innan hennar sé<br />

einnig þýðingarmikil.<br />

„En það má líka v<strong>er</strong>a pláss fyrir<br />

aðra sem frá öðrum sjónarhóli<br />

þekkja vel hið íslenska samfélag og<br />

aflvakann sem þróun þess byggir á,<br />

hvort sem það <strong>er</strong> á sviði viðskipta<br />

eða menningar,“ segir Markús Örn.<br />

Hann telur margt í störfum utanríkisþjónustunnar<br />

lítt sýnilegt og mikilsv<strong>er</strong>ður<br />

árangur af starfinu fái ekki<br />

þá umfjöllun sem v<strong>er</strong>t sé. „Eitthv<strong>er</strong>t<br />

smámunalegt smjatt fjölmiðla um<br />

risnukostnað, sem óhjákvæmilega<br />

fylgir því að kynna og standa vörð<br />

um hagsmuni Íslands út á við, virðist<br />

eiga furðu greiðan aðgang að þjóðarsálinni.<br />

Minni áh<strong>er</strong>sla <strong>er</strong> lögð á víðsýna<br />

umfjöllun og mat á árangrinum<br />

í heild, sem <strong>er</strong> glæsilegur.“<br />

• Kjartan Jóhannsson. Þingmaður<br />

Alþýðuflokks 1978 til 1989.<br />

Sjávarútvegs- og viðskiptaráðh<strong>er</strong>ra.<br />

Frá 1989 sendih<strong>er</strong>ra og<br />

framkvæmdastjóri EFTA. Nú sendih<strong>er</strong>ra<br />

í Brussel.<br />

• Kristinn Guðmundsson. Utanríkisráðh<strong>er</strong>ra<br />

frá 1953 til 1956,<br />

án þess að v<strong>er</strong>a kjörinn á þing.<br />

Sendih<strong>er</strong>ra frá 1956 í London og<br />

seinna Moskvu.<br />

• Markús Örn Antonsson,<br />

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks,<br />

borgarstjóri í 3 ár, útvarpsstjóri.<br />

Sendih<strong>er</strong>ra í Ottawa frá 2005.<br />

• Pétur Benediktsson. Þingmaður<br />

Sjálfstæðisflokks frá 1967 til<br />

æviloka, jafnframt því sem hann<br />

var bankastjóri Landsbanka<br />

Íslands frá 1956 til dánardægurs.<br />

Starfaði í utanríkisþjónustunni<br />

frá 1930 til 1956. Sendih<strong>er</strong>ra frá<br />

1941 og sat í London, Moskvu<br />

og París.<br />

• Sigurður Bjarnason. Þingmaður<br />

Sjálfstæðisflokks með hléum frá<br />

1942 til 1970. Sendih<strong>er</strong>ra frá<br />

1970 í Kaupmannahöfn, Peking,<br />

London og víðar.<br />

• Stefán Jóhann Stefánsson. Þingmaður<br />

Alþýðuflokks með hléum<br />

frá 1937. Forsætisráðh<strong>er</strong>ra um<br />

hríð. Frá 1957 til 1965 sendih<strong>er</strong>ra<br />

í Kaupmannahöfn.<br />

• Svavar Gestsson. Þingmaður<br />

Alþýðubandalags 1978 til 1999.<br />

Ráðh<strong>er</strong>ra í ýmsum ráðuneytum.<br />

Sendih<strong>er</strong>ra frá lokum þingsetu;<br />

fyrst í Winnipeg í Kanada, í Stokkhólmi<br />

og tekur senn við embætti<br />

í Kaupmannahöfn.<br />

• Sveinn Björnsson. Þingmaður<br />

Heimastjórnarflokksins og fleiri<br />

flokka með hléum frá 1914 til<br />

1920. Frá því ári og nær samfellt<br />

til 1941 sendih<strong>er</strong>ra Íslands í Kaupmannahöfn.<br />

Eftir það ríkisstjóri og<br />

loks forseti Íslands til dánardægurs<br />

1952.<br />

• Thor Thors. Þingmaður Sjálfstæðisflokks<br />

1933 til 1941.<br />

Sendih<strong>er</strong>ra Íslands í Washington<br />

frá 1941 til æviloka 1965.<br />

• Tómas Ingi Olrich. Þingmaður<br />

Sjálfstæðisflokks 1991 til 2003.<br />

Síðast menntamálaráðh<strong>er</strong>ra.<br />

Sendih<strong>er</strong>ra í París frá 2004.<br />

• Þorsteinn Pálsson. Þingmaður<br />

Sjálfstæðisflokks 1983 til 1999.<br />

Forsætisráðh<strong>er</strong>ra auk þess að<br />

gegna fleiri ráðh<strong>er</strong>raembættum.<br />

Sendih<strong>er</strong>ra frá lokum stjórnmálaf<strong>er</strong>ils,<br />

fyrst í London og nú Kaupmannahöfn.<br />

Er að láta af störfum<br />

í utanríkisþjónustunni.<br />

F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 5 57

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!