29.07.2014 Views

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

GENGU SAMAN TIL DÓMARA Baugsmálið er umfangsmesta ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

ÚR EINU Í ANNAÐ<br />

Sumarfríið:<br />

FERÐ MEÐ 4. FLOKKI<br />

Edda Rós Karlsdóttir hjá greiningardeild<br />

Landsbankans hélt til Glasgow í Skotlandi í<br />

sumar. Með í för voru 29 stúlkur í 4. flokki<br />

kvenna í Fylki, tveir þjálfarar og þrír aðrir<br />

foreldrar. Stúlkurnar <strong>er</strong>u 13 og 14 ára. Ein<br />

þeirra <strong>er</strong> dóttir Eddu Rósar. Dvalist var í<br />

Skotlandi í viku.<br />

„Þetta var frábær f<strong>er</strong>ð. Stelpurnar æfðu<br />

á frábærum velli og var grasið eins og á<br />

golfvelli. Ég fylgdist með æfingum og hafði,<br />

ásamt hinum foreldrunum, umsjón með stelpunum.<br />

Það var gaman að upplifa hv<strong>er</strong>nig<br />

samskipti stelpnanna <strong>er</strong>u og hv<strong>er</strong>nig þær<br />

bregðast við ólíkum uppákomum.“<br />

Hópurinn fór einn daginn til Edinborgar og<br />

skoðaði m.a. kastalann. Þá var farið í tívólí,<br />

á Rang<strong>er</strong>s-fótboltaleik og í v<strong>er</strong>slanir. „Stelpurnar<br />

voru með ákveðna upphæð og þær voru<br />

ótrúlega hagsýnar. Þetta voru litlir peningar<br />

en þær sýndu hæfileika í að láta þá endast.“<br />

Edda Rós fór líka norður á Siglufjörð í<br />

sumar þar sem dóttirin keppti í fótbolta og<br />

upp á Akranes þar sem sonur hennar, sem<br />

„Það var gaman að upplifa hv<strong>er</strong>nig samskipti stelpnanna <strong>er</strong>u og hv<strong>er</strong>nig þær bregðast við<br />

ólíkum uppákomum.“<br />

<strong>er</strong> sjö ára, keppti í fótbolta. Yngsta barnið <strong>er</strong><br />

að v<strong>er</strong>ða tveggja ára og býst Edda Rós við<br />

að fara í keppnisf<strong>er</strong>ðir til Siglufjarðar til ársins<br />

2016.<br />

Hún á enn eftir nokkrar vikur af sumarfríinu.<br />

Fjölskyldan ætlar til Kanaríeyja um jólin.<br />

„Ég v<strong>er</strong>ð f<strong>er</strong>tug 29. desemb<strong>er</strong> og <strong>er</strong>u vinir og<br />

félagar velkomnir í afmælið.“<br />

Stíll stjórnandans:<br />

VANDAÐUR FATNAÐUR OG GÆÐI<br />

„Ég <strong>er</strong> hrifin af stílhreinum fatnaði sem ég get bætt upp með<br />

fallegum skartgripum, beltum eða öðrum fylgihlutum.“<br />

Guðný Harðardóttir, framkvæmdastjóri<br />

STRÁ MRI og<br />

eigandi fyrirtækisins, segir að í<br />

vinnunni leggi hún áh<strong>er</strong>slu á að<br />

v<strong>er</strong>a vel klædd og snyrtileg til<br />

fara. Heima <strong>er</strong> hún yfirleitt í einhv<strong>er</strong>ju<br />

léttara, s.s. gallabuxum<br />

og bol, og hvað hestamennskuna<br />

áhærir þá <strong>er</strong>u það auðvitað<br />

reiðfötin.<br />

„Ég vel umfram allt vandaðan<br />

fatnað og gæði og vil að<br />

mér líði vel í þeim fatnaði sem<br />

ég klæðist þannig að efnið<br />

skiptir máli. Ég geng m.a. í<br />

buxnadrögtum, síðbuxum og<br />

peysum, pilsum og peysum<br />

eða blússum. Ég fell aðallega<br />

fyrir jarðlitum og svörtum eða<br />

ljóslitum fatnaði og <strong>er</strong> hrifin af<br />

m.a. silki, kasmírull, leðri og<br />

feldum.“<br />

Guðný kaupir fatnað sinn<br />

helst í útlöndum auk þess að<br />

v<strong>er</strong>sla í betri v<strong>er</strong>slunum hér á<br />

landi. Hún segir að sér finnist<br />

almennt ekki gaman að v<strong>er</strong>sla<br />

en detti frekar niður á eitthvað<br />

þegar svo b<strong>er</strong> undir.<br />

„Ég <strong>er</strong> mikið fyrir fylgihluti<br />

og vel hluti sem fást ekki hér<br />

heima, s.s. skó og veski. Ég<br />

geng í háhæluðum skóm í<br />

vinnunni og við betri tækifæri<br />

en í þægilegri skófatnaði í<br />

frístundum. Ég <strong>er</strong> hrifin af stílhreinum<br />

fatnaði sem ég get<br />

bætt upp með fallegum skartgripum,<br />

beltum eða öðrum fylgihlutum.“<br />

78 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 5

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!